Ólafur Engilbert og Telma Rut tvöfaldir Íslandsmeistarar í karate Anton Ingi Leifsson skrifar 14. nóvember 2015 14:48 Ólafur Engilbert og Telma Rut með bikarana. vísir/karatesamband ísland Íslandsmeistaramót fullorðinna í kumite fór fram í Fylkisselinu í dag. Ólafur Engilbert Árnason úr Fylki varð tvöfaldaur Íslandsmeistari auk þess að fá silfur í liðakeppni. Ólafur Engilbert vann Sæmund Ragnarsson í úrslitum í -75kg flokki. Í opnum flokki mætti Ólafur nafna sínum Torfasyni úr ÍR, en viðureignin fór á endanum 3-2. Telma Rut Frímannsdóttir varð tvöfaldur Íslandsmeistari kvenna, en hún vann bæði opna flokk kvenna og +61kg flokkinn þriðja árið í röð. Í opnum flokki vann Telma Kristínu Magnúsdóttir og Maríu Helgu Guðmundsdóttir. Í úrslitum á +61kg flokki mætti Telma henni Katrínu Ingunni Björnsdóttur sem endaði 3-2 fyrir Thelmu. Í -61kg flokki stóð Helga Halldórsdóttir uppi sem meistari eftir sigur á Maríu Helgu Guðmundsdóttur.Íslandsmeistarar í kumite fullorðinna Hekla Halldórsdóttir, Fylkir, Kumite kvenna -61kg Telma Rut Frímannsdóttir, Afturelding, Kumite kvenna +61kg Telma Rut Frímannsdóttir, Afturelding, Kumite kvenna opinn flokkur Máni Karl Guðmundsson, Fylkir, Kumite karla -67kg Ólafur Engilbert Árnason, Fylki, Kumite karla -75kg Sverrir Ólafur Torfason, ÍR, Kumite karla +84kg Ólafur Engilbert Árnason, Fylki, Kumite karla opinn flokkur Víkingur (Kristján Helgi Carrasco, Diego Valencia, Sverrir Ólafur Torfason), liðakeppni karlaHelstu úrslit í dag:Kumite kvenna, -61 kg. 1.Hekla Halldórsdóttir, Fylkir 2.María Helga Guðmundsdóttir, Þórshamar 3.Edda Kristín Óttarsdóttir, Fylkir 3.Lilja Vigdís Davíðsdóttir, Fylkir Kumite kvenna, +61 kg 1.Telma Rut Frímannsdóttir, UMFA 2.Katrín Ingunn Björnsdóttir, Fylkir 3.Arna Katrín Kristinsdóttir, Breiðablik 3.Kristín Magnúsdóttir, Breiðablik Kumite kvenna, opinn flokkur 1.Telma Rut Frímannsdóttir, UMFA 2.Kristín Magnúsdóttir, Breiðablik 3.María Helga Guðmundsdóttir, Þórshamar Kumite karla, -67 kg 1.Máni Karl Guðmundsson, Fylkir 2.Aron Ahn, Ír Kumite karla, -75 kg 1.Ólafur Engilbert Árnason, Fylkir 2.Sæmundur Ragnarsson, Þórshamar 3.Kristján Helgi Carasco, ÍR 3.Elías Guðni Guðnason, Fylkir Kumite karla, +84 kg 1.Sverrir Ólafur Torfason, ÍR 2.Diego Björn Valencia, ÍR 3.Aron Breki Heiðarsson, Breiðablik Kumite karla, opinn flokkur 1.Ólafur Engilbert Árnason, Fylkir 2.Sverrir Ólafur Torfason, ÍR 3.Kristján Helgi Carrasco, ÍR 3.Elías Guðni Guðnason, Fylkir Liðakeppni karla 1. ÍR 2. Fylkir Heildarstig: Fylkir 22 ÍR 17 UMFA 6 Breiðablik 5 Þórshamar 5 Íþróttir Mest lesið Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Í beinni: Ísland - Ítalía | Tekst aftur að vinna Ítali? Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Ísland tapaði með minnsta mun Handbolti Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Fótbolti Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ Sport Fleiri fréttir Íslendingaliðin töpuðu bæði McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Í beinni: Ísland - Ítalía | Tekst aftur að vinna Ítali? Í beinni: Haukar - Valur | Hart tekist á í Hafnarfirði Ísland tapaði með minnsta mun Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur Valgeir til Breiðabliks „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Eyþór yfirgefur KR Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri HM gæti farið úr Ally Pally Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Ekki haft tíma til að spá í EM Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Sjöunda og stærsta Icebox-kvöldið: „Klikkað að sjá að Ísland geti þetta“ Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Dagskráin: Stærsta boxmót ársins á Íslandi Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Sjá meira
Íslandsmeistaramót fullorðinna í kumite fór fram í Fylkisselinu í dag. Ólafur Engilbert Árnason úr Fylki varð tvöfaldaur Íslandsmeistari auk þess að fá silfur í liðakeppni. Ólafur Engilbert vann Sæmund Ragnarsson í úrslitum í -75kg flokki. Í opnum flokki mætti Ólafur nafna sínum Torfasyni úr ÍR, en viðureignin fór á endanum 3-2. Telma Rut Frímannsdóttir varð tvöfaldur Íslandsmeistari kvenna, en hún vann bæði opna flokk kvenna og +61kg flokkinn þriðja árið í röð. Í opnum flokki vann Telma Kristínu Magnúsdóttir og Maríu Helgu Guðmundsdóttir. Í úrslitum á +61kg flokki mætti Telma henni Katrínu Ingunni Björnsdóttur sem endaði 3-2 fyrir Thelmu. Í -61kg flokki stóð Helga Halldórsdóttir uppi sem meistari eftir sigur á Maríu Helgu Guðmundsdóttur.Íslandsmeistarar í kumite fullorðinna Hekla Halldórsdóttir, Fylkir, Kumite kvenna -61kg Telma Rut Frímannsdóttir, Afturelding, Kumite kvenna +61kg Telma Rut Frímannsdóttir, Afturelding, Kumite kvenna opinn flokkur Máni Karl Guðmundsson, Fylkir, Kumite karla -67kg Ólafur Engilbert Árnason, Fylki, Kumite karla -75kg Sverrir Ólafur Torfason, ÍR, Kumite karla +84kg Ólafur Engilbert Árnason, Fylki, Kumite karla opinn flokkur Víkingur (Kristján Helgi Carrasco, Diego Valencia, Sverrir Ólafur Torfason), liðakeppni karlaHelstu úrslit í dag:Kumite kvenna, -61 kg. 1.Hekla Halldórsdóttir, Fylkir 2.María Helga Guðmundsdóttir, Þórshamar 3.Edda Kristín Óttarsdóttir, Fylkir 3.Lilja Vigdís Davíðsdóttir, Fylkir Kumite kvenna, +61 kg 1.Telma Rut Frímannsdóttir, UMFA 2.Katrín Ingunn Björnsdóttir, Fylkir 3.Arna Katrín Kristinsdóttir, Breiðablik 3.Kristín Magnúsdóttir, Breiðablik Kumite kvenna, opinn flokkur 1.Telma Rut Frímannsdóttir, UMFA 2.Kristín Magnúsdóttir, Breiðablik 3.María Helga Guðmundsdóttir, Þórshamar Kumite karla, -67 kg 1.Máni Karl Guðmundsson, Fylkir 2.Aron Ahn, Ír Kumite karla, -75 kg 1.Ólafur Engilbert Árnason, Fylkir 2.Sæmundur Ragnarsson, Þórshamar 3.Kristján Helgi Carasco, ÍR 3.Elías Guðni Guðnason, Fylkir Kumite karla, +84 kg 1.Sverrir Ólafur Torfason, ÍR 2.Diego Björn Valencia, ÍR 3.Aron Breki Heiðarsson, Breiðablik Kumite karla, opinn flokkur 1.Ólafur Engilbert Árnason, Fylkir 2.Sverrir Ólafur Torfason, ÍR 3.Kristján Helgi Carrasco, ÍR 3.Elías Guðni Guðnason, Fylkir Liðakeppni karla 1. ÍR 2. Fylkir Heildarstig: Fylkir 22 ÍR 17 UMFA 6 Breiðablik 5 Þórshamar 5
Íþróttir Mest lesið Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Í beinni: Ísland - Ítalía | Tekst aftur að vinna Ítali? Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Ísland tapaði með minnsta mun Handbolti Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Fótbolti Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ Sport Fleiri fréttir Íslendingaliðin töpuðu bæði McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Í beinni: Ísland - Ítalía | Tekst aftur að vinna Ítali? Í beinni: Haukar - Valur | Hart tekist á í Hafnarfirði Ísland tapaði með minnsta mun Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur Valgeir til Breiðabliks „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Eyþór yfirgefur KR Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri HM gæti farið úr Ally Pally Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Ekki haft tíma til að spá í EM Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Sjöunda og stærsta Icebox-kvöldið: „Klikkað að sjá að Ísland geti þetta“ Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Dagskráin: Stærsta boxmót ársins á Íslandi Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Sjá meira