Fjölmargar aðgerðir lögreglu í Frakklandi Samúel Karl Ólason skrifar 16. nóvember 2015 08:34 Lögreglan í Frakklandi réðst til atlögu gegn öfgahópum á 150 stöðum víðsvegar um landið í nótt. Vísir/AFP Lögreglan í Frakklandi réðst til atlögu gegn öfgahópum á 150 stöðum víðsvegar um landið í nótt. Aðgerðirnar beindust gegn grunuðum íslamistum. Þetta sagði Manuel Valls, forsætisráðherra, í útvarpi nú í morgun. Hann varaði við frekari hryðjuverkaárásum á næstu dögum og vikum. Hann sagði einnig að lögregla og leyniþjónusta Frakklands hefði komið í veg fyrir nokkrar árásir frá því í sumar og að þeir hefðu vitað til þess að verið væri að skipuleggja árásir í Frakklandi og annarsstaðar í Evrópu.Salah Abdeslam, er grunaður um aðild að hryðjuverkunum í París á föstudagskvöld.Vísir/AFPÞá leitar franska lögreglan enn að Salah Abdeslam, en hann er grunaður um aðild að hryðjuverkunum í París á föstudagskvöld þar sem rúmlega 130 létust og mörg hundruð særðust. Í nótt voru gerðar húsleitir í borgunum Toulouse, Grenoble, Jeumont og í úthverfi Parísar, Bobigny. Margir munu hafa verið handteknir og fregnir herma að vopn hafi fundist í húsleitinni í Toulouse.AFP fréttaveitan segir frá því að lögreglan hafi lagt hald á „vopnabúr“ í Lyon. Þar fundust eldflaug, sjálfvirkir árásarrifflar, skotheld vesti, skammbyssur og fleira. Abdeslam er sagður einn þriggja bræðra sem allir eiga að hafa tekið þátt í ódæðisverkunum. Hann mun hafa verið stöðvaður af lögreglu skammt frá landamærunum að Belgíu ásamt tveimur öðrum, aðeins örfáum klukkustundum eftir árásina, en honum var sleppt eftir að hann sýndi skilríki. Hryðjuverk í París Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Nauðsynlegt að hefja viðræður leiddar af SÞ varðandi Sýrland Barack Obama og Vladimir Pútín ræddu saman áður en G20 fundurinn hófst í Ankara. 15. nóvember 2015 19:17 Frakkar ráðast á höfuðvígi Íslamska ríkisins Bandaríska alríkislögreglan mun aðstoða við rannsókn á hryðjuverkunum í París. Minnst 132 féllu og 350 særðust þegar vígamenn Íslamska ríkisins réðust á borgina á föstudagskvöld. Mannskæðasta árás í Evrópu síðan í Madríd 16. nóvember 2015 07:00 Fyrsti árásarmaðurinn í París nafngreindur Franskir fjölmiðlar greina frá því að sex fjölskyldumeðlimir hins 29 ára Omar Ismail Mostefai hafi nú verið handteknir. 15. nóvember 2015 09:14 Hryðjuverkin í París: Lögregla leitar enn mögulegs árásarmanns Saksóknari í Belgíu hefur staðfest að tveir árásarmannanna í París hafi verið Frakkar, búsettir í Brussel. 15. nóvember 2015 14:40 Frakkar vörpuðu tuttugu sprengjum á Sýrland Hollande Frakklandsforseti sagði hryðjuverkaárásirnar á París stríðsyfirlýsingu. 15. nóvember 2015 22:25 Félag múslima á Íslandi fordæmir árásirnar í París „Mannslíf er dýrmætt í Islam, hvert einasta líf er jafnt dýrmætt,“ segir meðal annars í yfirlýsingunni. 15. nóvember 2015 21:15 Mest lesið Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Tilbúinn að stíga til hliðar Erlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Erlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Erlent Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara Innlent Fleiri fréttir Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Sjá meira
Lögreglan í Frakklandi réðst til atlögu gegn öfgahópum á 150 stöðum víðsvegar um landið í nótt. Aðgerðirnar beindust gegn grunuðum íslamistum. Þetta sagði Manuel Valls, forsætisráðherra, í útvarpi nú í morgun. Hann varaði við frekari hryðjuverkaárásum á næstu dögum og vikum. Hann sagði einnig að lögregla og leyniþjónusta Frakklands hefði komið í veg fyrir nokkrar árásir frá því í sumar og að þeir hefðu vitað til þess að verið væri að skipuleggja árásir í Frakklandi og annarsstaðar í Evrópu.Salah Abdeslam, er grunaður um aðild að hryðjuverkunum í París á föstudagskvöld.Vísir/AFPÞá leitar franska lögreglan enn að Salah Abdeslam, en hann er grunaður um aðild að hryðjuverkunum í París á föstudagskvöld þar sem rúmlega 130 létust og mörg hundruð særðust. Í nótt voru gerðar húsleitir í borgunum Toulouse, Grenoble, Jeumont og í úthverfi Parísar, Bobigny. Margir munu hafa verið handteknir og fregnir herma að vopn hafi fundist í húsleitinni í Toulouse.AFP fréttaveitan segir frá því að lögreglan hafi lagt hald á „vopnabúr“ í Lyon. Þar fundust eldflaug, sjálfvirkir árásarrifflar, skotheld vesti, skammbyssur og fleira. Abdeslam er sagður einn þriggja bræðra sem allir eiga að hafa tekið þátt í ódæðisverkunum. Hann mun hafa verið stöðvaður af lögreglu skammt frá landamærunum að Belgíu ásamt tveimur öðrum, aðeins örfáum klukkustundum eftir árásina, en honum var sleppt eftir að hann sýndi skilríki.
Hryðjuverk í París Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Nauðsynlegt að hefja viðræður leiddar af SÞ varðandi Sýrland Barack Obama og Vladimir Pútín ræddu saman áður en G20 fundurinn hófst í Ankara. 15. nóvember 2015 19:17 Frakkar ráðast á höfuðvígi Íslamska ríkisins Bandaríska alríkislögreglan mun aðstoða við rannsókn á hryðjuverkunum í París. Minnst 132 féllu og 350 særðust þegar vígamenn Íslamska ríkisins réðust á borgina á föstudagskvöld. Mannskæðasta árás í Evrópu síðan í Madríd 16. nóvember 2015 07:00 Fyrsti árásarmaðurinn í París nafngreindur Franskir fjölmiðlar greina frá því að sex fjölskyldumeðlimir hins 29 ára Omar Ismail Mostefai hafi nú verið handteknir. 15. nóvember 2015 09:14 Hryðjuverkin í París: Lögregla leitar enn mögulegs árásarmanns Saksóknari í Belgíu hefur staðfest að tveir árásarmannanna í París hafi verið Frakkar, búsettir í Brussel. 15. nóvember 2015 14:40 Frakkar vörpuðu tuttugu sprengjum á Sýrland Hollande Frakklandsforseti sagði hryðjuverkaárásirnar á París stríðsyfirlýsingu. 15. nóvember 2015 22:25 Félag múslima á Íslandi fordæmir árásirnar í París „Mannslíf er dýrmætt í Islam, hvert einasta líf er jafnt dýrmætt,“ segir meðal annars í yfirlýsingunni. 15. nóvember 2015 21:15 Mest lesið Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Tilbúinn að stíga til hliðar Erlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Erlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Erlent Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara Innlent Fleiri fréttir Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Sjá meira
Nauðsynlegt að hefja viðræður leiddar af SÞ varðandi Sýrland Barack Obama og Vladimir Pútín ræddu saman áður en G20 fundurinn hófst í Ankara. 15. nóvember 2015 19:17
Frakkar ráðast á höfuðvígi Íslamska ríkisins Bandaríska alríkislögreglan mun aðstoða við rannsókn á hryðjuverkunum í París. Minnst 132 féllu og 350 særðust þegar vígamenn Íslamska ríkisins réðust á borgina á föstudagskvöld. Mannskæðasta árás í Evrópu síðan í Madríd 16. nóvember 2015 07:00
Fyrsti árásarmaðurinn í París nafngreindur Franskir fjölmiðlar greina frá því að sex fjölskyldumeðlimir hins 29 ára Omar Ismail Mostefai hafi nú verið handteknir. 15. nóvember 2015 09:14
Hryðjuverkin í París: Lögregla leitar enn mögulegs árásarmanns Saksóknari í Belgíu hefur staðfest að tveir árásarmannanna í París hafi verið Frakkar, búsettir í Brussel. 15. nóvember 2015 14:40
Frakkar vörpuðu tuttugu sprengjum á Sýrland Hollande Frakklandsforseti sagði hryðjuverkaárásirnar á París stríðsyfirlýsingu. 15. nóvember 2015 22:25
Félag múslima á Íslandi fordæmir árásirnar í París „Mannslíf er dýrmætt í Islam, hvert einasta líf er jafnt dýrmætt,“ segir meðal annars í yfirlýsingunni. 15. nóvember 2015 21:15