Dularfullt trúfélag á Íslandi ætlar að endurgreiða meðlimum sínum sóknargjaldið Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 17. nóvember 2015 14:00 Fornminjar frá samfélagi Súmera. Vísir/Getty Trúfélagið Zuism eða Félag Zúista á Íslandi hefur verið endurvakið á Íslandi. Félagið hyggst endurgreiða meðlimum sínum sóknargjald sem hver meðlimur greiðir í ríkissjóð. Í samtali við Arnór Bjarka Svarfdal, eins af forsprökkum trúfélagsins, segir hann að trúfélagið snúist um átrúnað á guði hinnar fornu menningarþjóðar Súmera sem byggði það sem nú er Írak fyrir um 7.000 árum. Hann segir jafnframt að trúfélagið sé skráð trú- og lífskoðunarfélag og að hafi verið endurvakið, en athygli vakti fyrr á árinu, þegar Sýslumaðurinn á Norðurlandi eystra skoraði á meðlimi trúfélagsins að gefa sig fram. Að sögn Arnórs Bjarka telja meðlimir trúfélagsins nokkra tugi.Ætlar að endurgreiða sóknargjöldin Í tilkynningu frá félaginu segir að Trúfélag Zúista sé ólíkt öðrum trúfélögum að því leyti að það mun endurgreiða meðlimum sínum ríkisstyrk sem nemur um 10 þúsund krónum á ári. Ríkið greiðir þennan styrk til allra trúfélaga út frá fjölda meðlima sem eru 16 ára og eldri 1. desember ár hvert. Jafnframt segir að stjórn og félagar Zúista þiggi engin laun eða aðrar greiðslur en öll umsjón fjármála eru í höndum lögmanns félagsins og endurskoðanda sem eru handhafar prókúru fyrir félagið. Samkvæmt upplýsingum frá Sýslumanninum á Norðurlandi eystra sem fer með skráningu trú- og lífskoðunarfélag er Trúfélag Zúista á lista yfir skráð trú- eða lífskoðunarfélög en skipt var um forsvarsmenn í júní sl. Trúmál Zuism Mest lesið Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Innlent Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Erlent Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Erlent Ekki lægri meðalhiti frá árinu 1997 Veður Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Erlent Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Innlent Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent „Þetta var hræðilegt slys“ Innlent Fleiri fréttir „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Umboðsmaður barna segir verkföll kennara mismuna börnum Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Stjórnarliðið freistar þess að rjúfa útboðsstopp í vegagerð Einn fluttur á sjúkrahús eftir árekstur Grasrótin að styrkjast eftir samstarf sem mögulega var of dýrkeypt Haustið 2008 að einhverju leyti „reyfarakennt“ Sex kílómetrar urðu átta í straumhörðum og ísköldum sjónum „Þetta var hræðilegt slys“ Hræðilegt slys og sögulegar kosningar Mögulega merki um að lítið magn kviku hafi verið á ferð Læknar boða miklu harðari aðgerðir Sigurður Ingi þögull um búsetuúrræðin Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Leituðu áfram undir ís vegna misræmis milli lista og leiðsögumanna Yfirbuguðu konu með lítið barn og hníf í hendi Sjálfstæðismenn vilja taka upp samræmd próf Sjónum beint til vinstri í kosningapallborðinu Ríkið þrýsti læknum út í harðari verkfallsaðgerðir Aukaþingmaður leikur enn lausum hala Baráttan í Bandaríkjunum á lokametrunum Málið komið á „endastöð“ og rannsókn lokið Bergþór hæðist að Bjarna og Sigurði Inga Enginn stjórnmálamaður á loftslagsráðstefnu „Brottfararúrræði þurfa ekki að vera grimm eða harðneskjuleg” Enginn verið stuðaður með rafbyssu ennþá Þétt skjálftavirkni í nótt en ekki nægur kraftur fyrir kvikuhlaup Verkfallið hafi mikil áhrif á fáar fjölskyldur og lítil áhrif á samfélagið Sjá meira
Trúfélagið Zuism eða Félag Zúista á Íslandi hefur verið endurvakið á Íslandi. Félagið hyggst endurgreiða meðlimum sínum sóknargjald sem hver meðlimur greiðir í ríkissjóð. Í samtali við Arnór Bjarka Svarfdal, eins af forsprökkum trúfélagsins, segir hann að trúfélagið snúist um átrúnað á guði hinnar fornu menningarþjóðar Súmera sem byggði það sem nú er Írak fyrir um 7.000 árum. Hann segir jafnframt að trúfélagið sé skráð trú- og lífskoðunarfélag og að hafi verið endurvakið, en athygli vakti fyrr á árinu, þegar Sýslumaðurinn á Norðurlandi eystra skoraði á meðlimi trúfélagsins að gefa sig fram. Að sögn Arnórs Bjarka telja meðlimir trúfélagsins nokkra tugi.Ætlar að endurgreiða sóknargjöldin Í tilkynningu frá félaginu segir að Trúfélag Zúista sé ólíkt öðrum trúfélögum að því leyti að það mun endurgreiða meðlimum sínum ríkisstyrk sem nemur um 10 þúsund krónum á ári. Ríkið greiðir þennan styrk til allra trúfélaga út frá fjölda meðlima sem eru 16 ára og eldri 1. desember ár hvert. Jafnframt segir að stjórn og félagar Zúista þiggi engin laun eða aðrar greiðslur en öll umsjón fjármála eru í höndum lögmanns félagsins og endurskoðanda sem eru handhafar prókúru fyrir félagið. Samkvæmt upplýsingum frá Sýslumanninum á Norðurlandi eystra sem fer með skráningu trú- og lífskoðunarfélag er Trúfélag Zúista á lista yfir skráð trú- eða lífskoðunarfélög en skipt var um forsvarsmenn í júní sl.
Trúmál Zuism Mest lesið Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Innlent Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Erlent Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Erlent Ekki lægri meðalhiti frá árinu 1997 Veður Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Erlent Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Innlent Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent „Þetta var hræðilegt slys“ Innlent Fleiri fréttir „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Umboðsmaður barna segir verkföll kennara mismuna börnum Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Stjórnarliðið freistar þess að rjúfa útboðsstopp í vegagerð Einn fluttur á sjúkrahús eftir árekstur Grasrótin að styrkjast eftir samstarf sem mögulega var of dýrkeypt Haustið 2008 að einhverju leyti „reyfarakennt“ Sex kílómetrar urðu átta í straumhörðum og ísköldum sjónum „Þetta var hræðilegt slys“ Hræðilegt slys og sögulegar kosningar Mögulega merki um að lítið magn kviku hafi verið á ferð Læknar boða miklu harðari aðgerðir Sigurður Ingi þögull um búsetuúrræðin Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Leituðu áfram undir ís vegna misræmis milli lista og leiðsögumanna Yfirbuguðu konu með lítið barn og hníf í hendi Sjálfstæðismenn vilja taka upp samræmd próf Sjónum beint til vinstri í kosningapallborðinu Ríkið þrýsti læknum út í harðari verkfallsaðgerðir Aukaþingmaður leikur enn lausum hala Baráttan í Bandaríkjunum á lokametrunum Málið komið á „endastöð“ og rannsókn lokið Bergþór hæðist að Bjarna og Sigurði Inga Enginn stjórnmálamaður á loftslagsráðstefnu „Brottfararúrræði þurfa ekki að vera grimm eða harðneskjuleg” Enginn verið stuðaður með rafbyssu ennþá Þétt skjálftavirkni í nótt en ekki nægur kraftur fyrir kvikuhlaup Verkfallið hafi mikil áhrif á fáar fjölskyldur og lítil áhrif á samfélagið Sjá meira