Ungverska járnfrúin sat fyrir í Playboy Tómas Þór Þórðarson skrifar 5. nóvember 2015 11:45 Katinka Hosszu afklæddist ekki í Playboy. vísir/epa Katinka Hosszú, 26 ára gömul sunddrottning frá Ungverjalandi, er í stóru viðtali í nýjasta hefti Playboy í Ungverjalandi. Hún situr þar fyrir á myndum en datt ekki í hug að gera það nakin eins og tíðkast í þessu víðfræga karlariti. Þrátt fyrir að vera ansi fáklædd þegar hún stundar iðju sína sat hún fyrir fullklædd í Playboy. „Auðvitað hafði ég áhyggjur en ég var hæst ánægð með útkomuna,“ segir Hosszú í viðtali við ungverska fréttavefinn NL Café.This month in Playboy Hungary. I kept my clothes on ;) #IronLadypic.twitter.com/smYjdAst7J — Iron Lady (@HosszuKatinka) November 4, 2015 Hosszú, sem kallar sjálfa sig Iron Lady eða járnfrúna, er sérfræðingur í fjórsundi og er einfaldlega ein allra besta sundkona heims. Hún vann tvenn gullverðlaun á HM í Kazan fyrr á þessu ári, en það voru elleftu gullverðlaun hennar á heimsmeistaramóti. Auk þess er hún þrettánfaldur Evrópumeistari og hefur í heildina unnið 46 verðlaun á HM og EM í 50 metra og 25 metra laug. Hosszú varð í fyrra fyrsti sundmaðurinn í sögunni til að þéna ríflega eina milljón dala í verðlaunafé, en hún er afar dugleg að synda á öllum heimsbikarmótum og er afar vinsæl í heimalandinu. #IronLady #IronMode @areyouironnation Playboy Hungary A photo posted by Iron Lady (@hosszukatinka) on Nov 3, 2015 at 10:10pm PST Sund Mest lesið Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Fleiri fréttir „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ United sækir annað ungstirni frá Arsenal Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Dagskráin í dag: Lokaþáttur Grindavíkur Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Grátlegt tap í framlengdum leik Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Tólf stig Elvars dugðu ekki til í botnslagnum Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Dana markahæst í tíunda sigrinum í röð Haukakonur færðu Eyjastúlkum níunda tapið í röð Grein Morgunblaðsins til skammar Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Uppgjör og viðtöl: Grótta - ÍR 24-25 | ÍR vann í dramatískum leik Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Gaf sautján stoðsendingar og Ármannsstelpur áfram einar taplausar Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann „Litla ég hefði aldrei trúað þessu“ Sjá meira
Katinka Hosszú, 26 ára gömul sunddrottning frá Ungverjalandi, er í stóru viðtali í nýjasta hefti Playboy í Ungverjalandi. Hún situr þar fyrir á myndum en datt ekki í hug að gera það nakin eins og tíðkast í þessu víðfræga karlariti. Þrátt fyrir að vera ansi fáklædd þegar hún stundar iðju sína sat hún fyrir fullklædd í Playboy. „Auðvitað hafði ég áhyggjur en ég var hæst ánægð með útkomuna,“ segir Hosszú í viðtali við ungverska fréttavefinn NL Café.This month in Playboy Hungary. I kept my clothes on ;) #IronLadypic.twitter.com/smYjdAst7J — Iron Lady (@HosszuKatinka) November 4, 2015 Hosszú, sem kallar sjálfa sig Iron Lady eða járnfrúna, er sérfræðingur í fjórsundi og er einfaldlega ein allra besta sundkona heims. Hún vann tvenn gullverðlaun á HM í Kazan fyrr á þessu ári, en það voru elleftu gullverðlaun hennar á heimsmeistaramóti. Auk þess er hún þrettánfaldur Evrópumeistari og hefur í heildina unnið 46 verðlaun á HM og EM í 50 metra og 25 metra laug. Hosszú varð í fyrra fyrsti sundmaðurinn í sögunni til að þéna ríflega eina milljón dala í verðlaunafé, en hún er afar dugleg að synda á öllum heimsbikarmótum og er afar vinsæl í heimalandinu. #IronLady #IronMode @areyouironnation Playboy Hungary A photo posted by Iron Lady (@hosszukatinka) on Nov 3, 2015 at 10:10pm PST
Sund Mest lesið Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Fleiri fréttir „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ United sækir annað ungstirni frá Arsenal Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Dagskráin í dag: Lokaþáttur Grindavíkur Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Grátlegt tap í framlengdum leik Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Tólf stig Elvars dugðu ekki til í botnslagnum Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Dana markahæst í tíunda sigrinum í röð Haukakonur færðu Eyjastúlkum níunda tapið í röð Grein Morgunblaðsins til skammar Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Uppgjör og viðtöl: Grótta - ÍR 24-25 | ÍR vann í dramatískum leik Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Gaf sautján stoðsendingar og Ármannsstelpur áfram einar taplausar Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann „Litla ég hefði aldrei trúað þessu“ Sjá meira