Stöðva rekstur námu eftir mannskæða aurskriðu Samúel Karl Ólason skrifar 9. nóvember 2015 21:15 Stór hluti heils þorps varð fyrir aurskriðunni. Vísir/EPA Yfirvöld í Brasilíu hafa ákveðið að stöðva rekstur járnnámu eftir að fjöldi fólks lét lífið í aurskriðu sem varð vegna rekstursins. Náman verður ekki opnuð aftur fyrr en að rannsókn á tildrögum skriðunnar hefur farið fram og sá mikli skaði sem hún olli hefur verið lagfærður, samkvæmt talskonu umhverfisráðherra landsins.Minnst fjórir létu lífið og um tuttugu er enn saknað.Vísir/EPASíðastliðinn fimmtudag brast stífla sem hélt aftur af úrgangi frá námunni, eins og skítugu vatni og miklu járnryki. Úr varð gífurleg aurskriða sem fór yfir þorpið Bento Rodrigues og gróf stærstan hluta þess undir skítugri leðju. Minnst fjórir létu lífið en tuttugu er enn saknað, samkvæmt AFP fréttaveitunni. Líklegt þykir að fjöldi látinna muni hækka. Þá misstu rúmlega 600 manns heimili sín. Tvö fyrirtæki koma að rekstri námunnar. BHP Billiton frá Ástralíu og Vale frá Brasilíu. Til stendur að rannsaka hvort að jarðvegur hafi orðið fyrir mengun vegna slyssins.Samkvæmt Reuters eru uppi áhyggjur um ástand neysluvatns á mjög stóru svæði við námuna. Þá hafa árfarvegir stíflast og vatn rennur ekki að nokkrum byggðum svæðum. Björgunarmenn fundu í dag hund fastan í leðjunni og var honum bjargað eins og sjá má á meðfylgjandi myndum frá AFP.A fireman rescues a dog trapped in the mud that swept through the village of Bento Rodrigues, Brazil pic.twitter.com/Kul0MBO8ua— Agence France-Presse (@AFP) November 9, 2015 Mest lesið Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Erlent Allt í rugli á Rauðahafi Erlent Mikilvægt að vera betri í bakgarðinum en óvelkomnir gestir Innlent Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Spennan eykst milli Indlands og Pakistan Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Innlent Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Innlent Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Erlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Fleiri fréttir Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Spennan eykst milli Indlands og Pakistan Allt í rugli á Rauðahafi Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Sjá meira
Yfirvöld í Brasilíu hafa ákveðið að stöðva rekstur járnnámu eftir að fjöldi fólks lét lífið í aurskriðu sem varð vegna rekstursins. Náman verður ekki opnuð aftur fyrr en að rannsókn á tildrögum skriðunnar hefur farið fram og sá mikli skaði sem hún olli hefur verið lagfærður, samkvæmt talskonu umhverfisráðherra landsins.Minnst fjórir létu lífið og um tuttugu er enn saknað.Vísir/EPASíðastliðinn fimmtudag brast stífla sem hélt aftur af úrgangi frá námunni, eins og skítugu vatni og miklu járnryki. Úr varð gífurleg aurskriða sem fór yfir þorpið Bento Rodrigues og gróf stærstan hluta þess undir skítugri leðju. Minnst fjórir létu lífið en tuttugu er enn saknað, samkvæmt AFP fréttaveitunni. Líklegt þykir að fjöldi látinna muni hækka. Þá misstu rúmlega 600 manns heimili sín. Tvö fyrirtæki koma að rekstri námunnar. BHP Billiton frá Ástralíu og Vale frá Brasilíu. Til stendur að rannsaka hvort að jarðvegur hafi orðið fyrir mengun vegna slyssins.Samkvæmt Reuters eru uppi áhyggjur um ástand neysluvatns á mjög stóru svæði við námuna. Þá hafa árfarvegir stíflast og vatn rennur ekki að nokkrum byggðum svæðum. Björgunarmenn fundu í dag hund fastan í leðjunni og var honum bjargað eins og sjá má á meðfylgjandi myndum frá AFP.A fireman rescues a dog trapped in the mud that swept through the village of Bento Rodrigues, Brazil pic.twitter.com/Kul0MBO8ua— Agence France-Presse (@AFP) November 9, 2015
Mest lesið Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Erlent Allt í rugli á Rauðahafi Erlent Mikilvægt að vera betri í bakgarðinum en óvelkomnir gestir Innlent Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Spennan eykst milli Indlands og Pakistan Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Innlent Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Innlent Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Erlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Fleiri fréttir Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Spennan eykst milli Indlands og Pakistan Allt í rugli á Rauðahafi Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Sjá meira