Drög að útfærslu hinsegin fræðslu Hafnarfjarðar samþykkt af fræðsluráði Jóhann Óli Eiðsson skrifar 21. október 2015 20:17 Fræðsluráð telur að stigið hafi verið jákvætt skref í átt að aukinni fræðslu og upplýstri umræðu um málefni hinsegin fólks. vísir/valli Fræðsluráð Hafnarfjarðar samþykkti á fundi sínum í dag drög að útfærslu á hinsegin fræðslu bæjarins. Gert er ráð fyrir því að fræðslan hefjist á næsta ári en drög að samstarfssamningi við Samtökin '78 liggja fyrir. Var málinu vísað til fjárhagsáætlunarvinnu fyrir komandi ár. Tillaga um hinseginfræðslu var lögð fram í bæjarstjórn Hafnarfjarðar 15. apríl síðastliðinn og þaðan vísað til fræðsluráðs. Samkvæmt drögum að verksamningi sem er fjórþættur. Í fyrsta lagi verði boðið upp á árlega fræðslu fyrir starfsfólk grunnskólanna. Fyrsta árið sem fræðslan fer fram, þ.e. árið 2016, yrði það fyrir allt starfsfólk en eftir það fari slík fræðsla fram fyrir nýtt starfsfólk. Kostnaður fyrir fyrsta árið verði 875.000 krónur fyrsta árið en 100.000 á ári eftir það. Árleg fræðsla fyrir áttundu bekkinga Hafnafjarðarbæjar mun vera í formi áttatíu mínútna kennslustundar og greiðir bærinn 245.000 krónur fyrir það á ári. Hafnfirsk ungmenni munu hafa aðgengi að ráðgjöf samtakanna án endurgjalds. Einnig er g ert ráð fyrir ráðgjöf við Hafnarfjarðarbæ við námskrárvinnu um málefni kynhneigðar, kynvitundar og trans- og intersex fólks. Allt í allt er gert ráð fyrir að kostnaður við fyrsta árið nemi allt að 1,5 milljón árið 2016 en fari síðan undir hálfa milljón á ári. Gert er ráð fyrir því að stofnaður verði samráðshópur hafnfirskra skóla sem færi yfir þá fræðslu sem veitt er og snýr að viðfangsefninu. Hins vegar er hætt við námsefnisgerð fyrir hinsegin fræðsluna þar sem sá liður sé of stór og kostnaður við hana of mikill. Hinsegin Tengdar fréttir Hinsegin fræðsla í tíunda bekk í Árborg Drög hafa verið gerð að samningi við Samtökin "78 í Árborg og tillaga er um frekara samstarf. 16. maí 2015 07:00 Reykjavík styrkir Samtökin 78 til aukinnar fræðslu Borgarráð Reykjavíkur samþykkti í gær að gera tvo samstarfssamninga við Samtökin 78 um þjónustu við samkynhneigt, tvíkynhneigt, pankynhneigt, asexual, intersex og transgender fólk. 12. júní 2015 07:00 Helgi Hrafn vill ekki láta loka síðu Gylfa: „Versti óvinur fordómanna er opin og frjáls umræða“ „Með því að þagga niður í óvinsælum skoðunum lokum við augunum fyrir vandanum.“ 21. apríl 2015 15:49 Vill sjá ríkissaksóknara í fangelsi fyrir að taka þátt í Gleðigöngunni Það fóru fram fjörugar umræður á Útvarpi Sögu í dag. 22. apríl 2015 18:27 Hinseginfræðsla í Hafnarfirði Hafnarfjörður verður fyrsta bæjarfélagið á Íslandi sem mun bjóða nemendum grunnskóla upp á hinseginfræðslu 15. apríl 2015 20:42 Mest lesið Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Erlent Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka Erlent Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Erlent Fjárfesta í gervigreind fyrir 70 billjónir Erlent Býður upp á nýtt loforð fyrir Flokk fólksins til að svíkja Innlent Heitar umræður um lokun flugbrautar Innlent „Gímaldið“ á borði úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála Innlent Íhugar að leggja viðbótartoll á allar vörur frá Kína Erlent 76 látnir eftir eldsvoðann í Tyrklandi Erlent Fleiri fréttir Býður upp á nýtt loforð fyrir Flokk fólksins til að svíkja Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ „Gímaldið“ á borði úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála Heitar umræður um lokun flugbrautar Eldur kviknaði í pappagámi í Skeifunni Prammi á ferðinni á Ölfusá vegna nýrrar brúar Sýklalyfjaónæmi raunveruleg ógn Kristrún væntir áframhaldandi náinna samskipta við Bandaríkin 155 milljónir til sviðslistaverkefna Dagur kveður eftir 23 ár í borginni Rýnt í fyrsta dag Trumps í embætti og deilt um Reykjavíkurflugvöll Sjúkraflug mikilvægara en „að rífast um einhver tré“ Einhver heimili enn keyrð á varaafli Hefur ekki fengið verkefni í mánuð Sjá auknar líkur á eldgosi í kortunum Öllum rýmingum aflétt Sagði skilaboð þar sem hann sagðist fullur eftirsjár fölsuð Þúsund skref aukalega skila 15 prósent lægri dánartíðni Undirbúa móttöku þeirra sem verða sendir frá Bandaríkjunum Ætla að breytast í stjórnmálaflokk á fyrsta landsfundinum í sex ár Rýmingum aflétt í Neskaupstað en ekki Seyðisfirði Ákærður fyrir tilraun til manndráps á Vopnafirði Búast við afléttingu fyrir austan í hádeginu Kaldasta árið á landinu í rúman aldarfjórðung Kallar eftir þjóðarátaki: Skólastjóri segir agaleysi innan skólanna óboðlegt Maðurinn sem ók á Ibrahim: „Skelfilegt að enda ferilinn svona“ Bein útsending: Veður og veitur – áskoranir fráveitna vegna loftslagsbreytinga Ráðast í átaksverkefni í kjölfar sýkingarinnar á Mánagarði Rýmingum væntanlega aflétt og fært um Fjarðarheiðina Kviknaði í pappírsgámi í Kópavogi Sjá meira
Fræðsluráð Hafnarfjarðar samþykkti á fundi sínum í dag drög að útfærslu á hinsegin fræðslu bæjarins. Gert er ráð fyrir því að fræðslan hefjist á næsta ári en drög að samstarfssamningi við Samtökin '78 liggja fyrir. Var málinu vísað til fjárhagsáætlunarvinnu fyrir komandi ár. Tillaga um hinseginfræðslu var lögð fram í bæjarstjórn Hafnarfjarðar 15. apríl síðastliðinn og þaðan vísað til fræðsluráðs. Samkvæmt drögum að verksamningi sem er fjórþættur. Í fyrsta lagi verði boðið upp á árlega fræðslu fyrir starfsfólk grunnskólanna. Fyrsta árið sem fræðslan fer fram, þ.e. árið 2016, yrði það fyrir allt starfsfólk en eftir það fari slík fræðsla fram fyrir nýtt starfsfólk. Kostnaður fyrir fyrsta árið verði 875.000 krónur fyrsta árið en 100.000 á ári eftir það. Árleg fræðsla fyrir áttundu bekkinga Hafnafjarðarbæjar mun vera í formi áttatíu mínútna kennslustundar og greiðir bærinn 245.000 krónur fyrir það á ári. Hafnfirsk ungmenni munu hafa aðgengi að ráðgjöf samtakanna án endurgjalds. Einnig er g ert ráð fyrir ráðgjöf við Hafnarfjarðarbæ við námskrárvinnu um málefni kynhneigðar, kynvitundar og trans- og intersex fólks. Allt í allt er gert ráð fyrir að kostnaður við fyrsta árið nemi allt að 1,5 milljón árið 2016 en fari síðan undir hálfa milljón á ári. Gert er ráð fyrir því að stofnaður verði samráðshópur hafnfirskra skóla sem færi yfir þá fræðslu sem veitt er og snýr að viðfangsefninu. Hins vegar er hætt við námsefnisgerð fyrir hinsegin fræðsluna þar sem sá liður sé of stór og kostnaður við hana of mikill.
Hinsegin Tengdar fréttir Hinsegin fræðsla í tíunda bekk í Árborg Drög hafa verið gerð að samningi við Samtökin "78 í Árborg og tillaga er um frekara samstarf. 16. maí 2015 07:00 Reykjavík styrkir Samtökin 78 til aukinnar fræðslu Borgarráð Reykjavíkur samþykkti í gær að gera tvo samstarfssamninga við Samtökin 78 um þjónustu við samkynhneigt, tvíkynhneigt, pankynhneigt, asexual, intersex og transgender fólk. 12. júní 2015 07:00 Helgi Hrafn vill ekki láta loka síðu Gylfa: „Versti óvinur fordómanna er opin og frjáls umræða“ „Með því að þagga niður í óvinsælum skoðunum lokum við augunum fyrir vandanum.“ 21. apríl 2015 15:49 Vill sjá ríkissaksóknara í fangelsi fyrir að taka þátt í Gleðigöngunni Það fóru fram fjörugar umræður á Útvarpi Sögu í dag. 22. apríl 2015 18:27 Hinseginfræðsla í Hafnarfirði Hafnarfjörður verður fyrsta bæjarfélagið á Íslandi sem mun bjóða nemendum grunnskóla upp á hinseginfræðslu 15. apríl 2015 20:42 Mest lesið Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Erlent Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka Erlent Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Erlent Fjárfesta í gervigreind fyrir 70 billjónir Erlent Býður upp á nýtt loforð fyrir Flokk fólksins til að svíkja Innlent Heitar umræður um lokun flugbrautar Innlent „Gímaldið“ á borði úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála Innlent Íhugar að leggja viðbótartoll á allar vörur frá Kína Erlent 76 látnir eftir eldsvoðann í Tyrklandi Erlent Fleiri fréttir Býður upp á nýtt loforð fyrir Flokk fólksins til að svíkja Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ „Gímaldið“ á borði úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála Heitar umræður um lokun flugbrautar Eldur kviknaði í pappagámi í Skeifunni Prammi á ferðinni á Ölfusá vegna nýrrar brúar Sýklalyfjaónæmi raunveruleg ógn Kristrún væntir áframhaldandi náinna samskipta við Bandaríkin 155 milljónir til sviðslistaverkefna Dagur kveður eftir 23 ár í borginni Rýnt í fyrsta dag Trumps í embætti og deilt um Reykjavíkurflugvöll Sjúkraflug mikilvægara en „að rífast um einhver tré“ Einhver heimili enn keyrð á varaafli Hefur ekki fengið verkefni í mánuð Sjá auknar líkur á eldgosi í kortunum Öllum rýmingum aflétt Sagði skilaboð þar sem hann sagðist fullur eftirsjár fölsuð Þúsund skref aukalega skila 15 prósent lægri dánartíðni Undirbúa móttöku þeirra sem verða sendir frá Bandaríkjunum Ætla að breytast í stjórnmálaflokk á fyrsta landsfundinum í sex ár Rýmingum aflétt í Neskaupstað en ekki Seyðisfirði Ákærður fyrir tilraun til manndráps á Vopnafirði Búast við afléttingu fyrir austan í hádeginu Kaldasta árið á landinu í rúman aldarfjórðung Kallar eftir þjóðarátaki: Skólastjóri segir agaleysi innan skólanna óboðlegt Maðurinn sem ók á Ibrahim: „Skelfilegt að enda ferilinn svona“ Bein útsending: Veður og veitur – áskoranir fráveitna vegna loftslagsbreytinga Ráðast í átaksverkefni í kjölfar sýkingarinnar á Mánagarði Rýmingum væntanlega aflétt og fært um Fjarðarheiðina Kviknaði í pappírsgámi í Kópavogi Sjá meira
Hinsegin fræðsla í tíunda bekk í Árborg Drög hafa verið gerð að samningi við Samtökin "78 í Árborg og tillaga er um frekara samstarf. 16. maí 2015 07:00
Reykjavík styrkir Samtökin 78 til aukinnar fræðslu Borgarráð Reykjavíkur samþykkti í gær að gera tvo samstarfssamninga við Samtökin 78 um þjónustu við samkynhneigt, tvíkynhneigt, pankynhneigt, asexual, intersex og transgender fólk. 12. júní 2015 07:00
Helgi Hrafn vill ekki láta loka síðu Gylfa: „Versti óvinur fordómanna er opin og frjáls umræða“ „Með því að þagga niður í óvinsælum skoðunum lokum við augunum fyrir vandanum.“ 21. apríl 2015 15:49
Vill sjá ríkissaksóknara í fangelsi fyrir að taka þátt í Gleðigöngunni Það fóru fram fjörugar umræður á Útvarpi Sögu í dag. 22. apríl 2015 18:27
Hinseginfræðsla í Hafnarfirði Hafnarfjörður verður fyrsta bæjarfélagið á Íslandi sem mun bjóða nemendum grunnskóla upp á hinseginfræðslu 15. apríl 2015 20:42
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent