„Fun-gang“ stelpurnar sáttar með nýja nafnið á klíkunni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. október 2015 13:00 Fanndís, Gunnhildur Yrsa og Hallbera. Mynd/Sporttv.is Hallbera Guðný Gísladóttir, Fanndís Friðriksdóttir og Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir skemmta sér og öðrum í íslenska kvennalandsliðinu með líflegri og skemmtilegri framkomu og þetta kemur vel fram í skemmtilegu viðtali við stelpurnar á Sporttv. Benedikt Grétarsson á Sporttv fór með íslenska liðinu í keppnisferðina á Balkanskagann og hann ræddi við stelpurnar á hóteli liðsins þar sem þær voru að undirbúa sig fyrir leik á móti Slóveníu í undankeppni EM 2017.Gott að það sé komið nafn Benedikt kallaði þær þrjár „Fun Gang" af því að þegar hlátur og fíflalæti heyrast á göngum hótelsins í Króatíu þá eru ansi góðar líkur á því að þremenningarnir beri ábyrgð á því. Stelpurnar voru sáttar við viðurnefnið. „Það er mjög gott að það sé komið nýtt nafn á hópinn. Við höfum verið kallaðar „Beast mode" en „Fun Gang" eru klárlega við," sagði Hallbera Guðný Gísladóttir . Það stóð ekki á svari hjá Fanndísi Friðriksdóttur þegar stelpurnar voru spurðar um mesta fýlupúkann í „Fun Gang." „Gunnhildur," sagði Fanndís en bætti strax við: „Hún er með mjög mikinn hrossahlátur og bætir það upp með hrossahlátrinum," sagði Fanndís.Aðeins þroskaðri en hinar „Það er bara af því að ég aðeins þroskaðri en þær," svaraði Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir. „Ég er tiltölulega ný í þessu engi og það tók smá tíma að koma mér þar inn. Síðan ég kom inn í landsliðið þá hef ég náð mestri tengingu við þær," sagði Gunnhildur Yrsa. „Við báðum um að fá að vera saman í herbergi. Við vorum alltaf að skipta um herbergisfélaga og vorum svona "leftovers"," segir Fanndís. „Það væri örugglega mjög fyndið að vera með falda myndavél í herberginu okkur," sagði Hallbera. Það er hægt að sjá allt viðtalið við stelpurnar hér fyrir ofan sem og myndband af því þegar þær fóru í golf þar sem keppnisskapið kom berlega í ljós.Leikur Íslands og Slóveníu hefst klukkan 17.00 að íslenskum tíma og verður í beinni textalýsingu hér á Vísi. Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Fótbolti Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Fótbolti Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður Fótbolti Sir Mo Farah elti uppi þjófa sem stálu símanum hans Sport Meiddi sig eftir misheppnað siuu fagn Fótbolti Tyson eftir tapið gegn Paul: „Ég dó næstum því í júní“ Sport Markvörður Bayern með krabbamein Fótbolti Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Dagskráin í dag: Heimir mætir Englendingum á Wembley Sport Fleiri fréttir Haaland með þrennu og Norðmenn efstir Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Góður sigur U21-árs strákanna á Spáni Glódís kom Bæjurum á bragðið með hörkuskalla Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Meiddi sig eftir misheppnað siuu fagn Birkir Valur yfirgefur HK Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður „Mjög sátt, spennt og stolt að vera hluti af þessu“ Markvörður Bayern með krabbamein Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Cecilía hélt hreinu í góðum sigri Markalaust jafntefli tryggði Íslandi úrslitaleik á þriðjudag „Við munum þurfa að finna út úr því vandamáli á morgun“ Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ „Spila oftast best þegar ég er reiður“ „Örugglega hræðilegt að horfa á þetta“ „Við vissum að þetta yrði smá hark“ Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Aron Einar meiddur af velli eftir tuttugu mínútur Aron Einar miðvörður í Niksic Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Sveindís og stöllur með fimm stiga forskot á toppnum Sædís skoraði annan deildarleikinn í röð Sjálfsmark skildi að og strákarnir komnir á næsta stig Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Sárafáir Íslendingar á meðal 4.000 áhorfenda á leik dagsins Sjá meira
Hallbera Guðný Gísladóttir, Fanndís Friðriksdóttir og Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir skemmta sér og öðrum í íslenska kvennalandsliðinu með líflegri og skemmtilegri framkomu og þetta kemur vel fram í skemmtilegu viðtali við stelpurnar á Sporttv. Benedikt Grétarsson á Sporttv fór með íslenska liðinu í keppnisferðina á Balkanskagann og hann ræddi við stelpurnar á hóteli liðsins þar sem þær voru að undirbúa sig fyrir leik á móti Slóveníu í undankeppni EM 2017.Gott að það sé komið nafn Benedikt kallaði þær þrjár „Fun Gang" af því að þegar hlátur og fíflalæti heyrast á göngum hótelsins í Króatíu þá eru ansi góðar líkur á því að þremenningarnir beri ábyrgð á því. Stelpurnar voru sáttar við viðurnefnið. „Það er mjög gott að það sé komið nýtt nafn á hópinn. Við höfum verið kallaðar „Beast mode" en „Fun Gang" eru klárlega við," sagði Hallbera Guðný Gísladóttir . Það stóð ekki á svari hjá Fanndísi Friðriksdóttur þegar stelpurnar voru spurðar um mesta fýlupúkann í „Fun Gang." „Gunnhildur," sagði Fanndís en bætti strax við: „Hún er með mjög mikinn hrossahlátur og bætir það upp með hrossahlátrinum," sagði Fanndís.Aðeins þroskaðri en hinar „Það er bara af því að ég aðeins þroskaðri en þær," svaraði Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir. „Ég er tiltölulega ný í þessu engi og það tók smá tíma að koma mér þar inn. Síðan ég kom inn í landsliðið þá hef ég náð mestri tengingu við þær," sagði Gunnhildur Yrsa. „Við báðum um að fá að vera saman í herbergi. Við vorum alltaf að skipta um herbergisfélaga og vorum svona "leftovers"," segir Fanndís. „Það væri örugglega mjög fyndið að vera með falda myndavél í herberginu okkur," sagði Hallbera. Það er hægt að sjá allt viðtalið við stelpurnar hér fyrir ofan sem og myndband af því þegar þær fóru í golf þar sem keppnisskapið kom berlega í ljós.Leikur Íslands og Slóveníu hefst klukkan 17.00 að íslenskum tíma og verður í beinni textalýsingu hér á Vísi.
Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Fótbolti Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Fótbolti Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður Fótbolti Sir Mo Farah elti uppi þjófa sem stálu símanum hans Sport Meiddi sig eftir misheppnað siuu fagn Fótbolti Tyson eftir tapið gegn Paul: „Ég dó næstum því í júní“ Sport Markvörður Bayern með krabbamein Fótbolti Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Dagskráin í dag: Heimir mætir Englendingum á Wembley Sport Fleiri fréttir Haaland með þrennu og Norðmenn efstir Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Góður sigur U21-árs strákanna á Spáni Glódís kom Bæjurum á bragðið með hörkuskalla Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Meiddi sig eftir misheppnað siuu fagn Birkir Valur yfirgefur HK Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður „Mjög sátt, spennt og stolt að vera hluti af þessu“ Markvörður Bayern með krabbamein Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Cecilía hélt hreinu í góðum sigri Markalaust jafntefli tryggði Íslandi úrslitaleik á þriðjudag „Við munum þurfa að finna út úr því vandamáli á morgun“ Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ „Spila oftast best þegar ég er reiður“ „Örugglega hræðilegt að horfa á þetta“ „Við vissum að þetta yrði smá hark“ Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Aron Einar meiddur af velli eftir tuttugu mínútur Aron Einar miðvörður í Niksic Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Sveindís og stöllur með fimm stiga forskot á toppnum Sædís skoraði annan deildarleikinn í röð Sjálfsmark skildi að og strákarnir komnir á næsta stig Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Sárafáir Íslendingar á meðal 4.000 áhorfenda á leik dagsins Sjá meira