Hlutabréf Twitter hríðfalla á ný Sæunn Gísladóttir skrifar 28. október 2015 10:27 Jack Dorsey, t.v. ásamt meðstofnendum Twitter þegar fyrirtækið fór á markað árið 2013. Vísir/EPA Hlutabréf Twitter féllu um 13% í viðskiptum eftir að New York Kauphöllin lokaði í gær eftir að tilkynnt var að þriðji ársfjórðungur hefði verið undir væntingum. Mánaðarlegir notendur voru 320 milljónir, sem var fjórum milljónum minna en vonir voru um. Tekjur námu 560 milljónum dollara, jafnvirði 72 milljörðum íslenskra króna sem var yfir væntingum. Hins vegar hafði Twitter tilkynnt áður um að tekjur yrðu hærri á þessum fjórðungi. Fyrirtækið tapaði 132 milljónum dollara, eða tæplega 17 milljörðum króna. Twitter hefur lækkað afkomuspá sína fyrir fjórða ársfjórðung. Búist er við tekjum á milli 90 og 91 milljarði íslenskra króna, sem er talsvert undir 95 milljarða króna spá sérfræðinga. Þetta er ekki góð byrjun hjá nýja forstjóranum Jack Dorse, sem skipaður var í september. Twitter á enn í miklum vandræðum við að ná sér í nýja notendur. Twitter bætti einungis við sig fjórum milljónum notenda á þriðja ársfjórðungi. Til samanburðar bætti Facebook við sig 49 milljónum notenda á mánuði á öðrum ársfjórðungi. Mest lesið „Ásta mín, ef þú segir nei við þessu tilboði þá rek ég þig“ Atvinnulíf Kaupsamningar nærri helmingi fleiri en í fyrra Viðskipti innlent Verkalýðshreyfingin sé stærsta ógnin við starfsöryggi á veitingastöðum Viðskipti innlent Sjónvarpskóngur allur Viðskipti erlent Flugeldar Landsbjargar lítið hækkað á milli ára Neytendur Sektuð fyrir að auglýsa lénið á auglýsingaskilti Neytendur Kaffispjallið '24: Þar sem jafnvel dýpstu leyndarmálin eru afhjúpuð... Atvinnulíf Sektuð fyrir að segjast vera best Neytendur Bölvað basl á Bond Viðskipti erlent Slippurinn allur að sumri loknu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sjá meira
Hlutabréf Twitter féllu um 13% í viðskiptum eftir að New York Kauphöllin lokaði í gær eftir að tilkynnt var að þriðji ársfjórðungur hefði verið undir væntingum. Mánaðarlegir notendur voru 320 milljónir, sem var fjórum milljónum minna en vonir voru um. Tekjur námu 560 milljónum dollara, jafnvirði 72 milljörðum íslenskra króna sem var yfir væntingum. Hins vegar hafði Twitter tilkynnt áður um að tekjur yrðu hærri á þessum fjórðungi. Fyrirtækið tapaði 132 milljónum dollara, eða tæplega 17 milljörðum króna. Twitter hefur lækkað afkomuspá sína fyrir fjórða ársfjórðung. Búist er við tekjum á milli 90 og 91 milljarði íslenskra króna, sem er talsvert undir 95 milljarða króna spá sérfræðinga. Þetta er ekki góð byrjun hjá nýja forstjóranum Jack Dorse, sem skipaður var í september. Twitter á enn í miklum vandræðum við að ná sér í nýja notendur. Twitter bætti einungis við sig fjórum milljónum notenda á þriðja ársfjórðungi. Til samanburðar bætti Facebook við sig 49 milljónum notenda á mánuði á öðrum ársfjórðungi.
Mest lesið „Ásta mín, ef þú segir nei við þessu tilboði þá rek ég þig“ Atvinnulíf Kaupsamningar nærri helmingi fleiri en í fyrra Viðskipti innlent Verkalýðshreyfingin sé stærsta ógnin við starfsöryggi á veitingastöðum Viðskipti innlent Sjónvarpskóngur allur Viðskipti erlent Flugeldar Landsbjargar lítið hækkað á milli ára Neytendur Sektuð fyrir að auglýsa lénið á auglýsingaskilti Neytendur Kaffispjallið '24: Þar sem jafnvel dýpstu leyndarmálin eru afhjúpuð... Atvinnulíf Sektuð fyrir að segjast vera best Neytendur Bölvað basl á Bond Viðskipti erlent Slippurinn allur að sumri loknu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sjá meira