Facebook býður upp á 360 gráðu myndbönd Samúel Karl Ólason skrifar 24. september 2015 10:31 Vísir/Getty Risi samfélagsmiðlanna, Facebook, byrjaði í gær að gera notendum kleift að birta 360 gráðu myndbönd. Í tilefni af því voru birt nokkur myndbönd í gær sem hafa vakið mikla athygli. Þau voru birt af Star Wars, Discovery, GoPro, LeBron James, Saturday Night Live og Vice News. Óhætt er að segja að myndböndin séu einstaklega flott. Facebook á sýndarveruleikafyrirtækið Oculus VR og bindur miklar vonir við framtíð 360 gráðu myndbanda. Í tilkynningu frá fyrirtækinu segir Maher Saba: „Ímyndið ykkur að horfa á 360 gráðu myndband af fríi vinar ykkar til lítils þorps í Frakklandi eða á hátíð í Brasilíu. Þið getið horft á það og upplifað það eins og þið væruð þarna.“ Öll myndböndin má sjá hér að neðan og til að breyta um sjónarhorn þarf að smella á myndbandið, halda inni og draga. Hvort sem verið er að nota tölvur eða Android tæki ætti að vera hægt að horfa á myndböndin, en þó er það ekki í boði fyrir einhver snjalltæki sem keyra á Android. Þá stefna forsvarsmenn Facebook á að bjóða notendum Apple upp á að geta horft á myndböndin fljótlega.Star Wars – Ekið um Jakku eyðimörkina í Star Wars: The Force Awakens. Star Wars: The Force Awakens Immersive 360 ExperienceSpeed across the Jakku desert from Star Wars: The Force Awakens with this immersive 360 experience created exclusively for Facebook.Posted by Star Wars on Wednesday, September 23, 2015 Discovery – Synt með hákörlum Ever wanted to swim with a shiver of sharks? MythBuster Adam Savage takes you underwater in Virtual Reality to explore up close!Posted by Discovery on Wednesday, September 23, 2015 GoPro – Ronnie Renner í eyðimörk GoPro Spherical: Sand Dune Jumping in VR with Ronnie RennerCheck out freeride legend Ronnie Renner FMX carving up the dunes in Idaho with full 360 view. For the most immersive experience, click and drag the camera.Posted by GoPro on Wednesday, September 23, 2015 LeBron James – Uninterrupted Striving For Greatness: An UNINTERRUPTED OriginalI was born with God given talent, but I PROMISE you that when the bright lights go down I am grinding it out and working my tail off to get better. I will never cheat this game… Catch the full series on UNINTERRUPTED #StriveForGreatness #UNINTERRUPTED #IPROMISEPosted by LeBron James on Wednesday, September 23, 2015 Saturday Night Live – Jimmy Fallon og Justin Timberlake á 40 ára afmæli þáttarins. Take a seat in Studio 8H and experience Jimmy Fallon and Justin Timberlake's #SNL40 Cold Open like never before — in interactive 360°.Posted by Saturday Night Live on Wednesday, September 23, 2015 Vice News – Uppbygging í Afganistan Front Line Diaries: Afghanistan, 2015"Over 18 months after our withdrawal, there is almost no evidence that we were ever in Afghanistan, let alone that we spent billions of dollars on reconstruction, development and security. Many Afghans look to the future with fear. We didn't leave because we achieved our goals, we left because we gave up on them."Posted by VICE on Wednesday, September 23, 2015 Tækni Mest lesið „Ásta mín, ef þú segir nei við þessu tilboði þá rek ég þig“ Atvinnulíf Kaffispjallið '24: Þar sem jafnvel dýpstu leyndarmálin eru afhjúpuð... Atvinnulíf Flugeldar Landsbjargar lítið hækkað á milli ára Neytendur Grýlan sem segir vekjaranum að grjóthalda kjafti Atvinnulíf Að kúpla okkur frá vinnu um jólin Atvinnulíf Sjónvarpskóngur allur Viðskipti erlent Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Viðskipti erlent Sektuð fyrir að segjast vera best Neytendur Sektuð fyrir að auglýsa lénið á auglýsingaskilti Neytendur Kilroy hafi veitt ferðamönnum rangar upplýsingar Neytendur Fleiri fréttir Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira
Risi samfélagsmiðlanna, Facebook, byrjaði í gær að gera notendum kleift að birta 360 gráðu myndbönd. Í tilefni af því voru birt nokkur myndbönd í gær sem hafa vakið mikla athygli. Þau voru birt af Star Wars, Discovery, GoPro, LeBron James, Saturday Night Live og Vice News. Óhætt er að segja að myndböndin séu einstaklega flott. Facebook á sýndarveruleikafyrirtækið Oculus VR og bindur miklar vonir við framtíð 360 gráðu myndbanda. Í tilkynningu frá fyrirtækinu segir Maher Saba: „Ímyndið ykkur að horfa á 360 gráðu myndband af fríi vinar ykkar til lítils þorps í Frakklandi eða á hátíð í Brasilíu. Þið getið horft á það og upplifað það eins og þið væruð þarna.“ Öll myndböndin má sjá hér að neðan og til að breyta um sjónarhorn þarf að smella á myndbandið, halda inni og draga. Hvort sem verið er að nota tölvur eða Android tæki ætti að vera hægt að horfa á myndböndin, en þó er það ekki í boði fyrir einhver snjalltæki sem keyra á Android. Þá stefna forsvarsmenn Facebook á að bjóða notendum Apple upp á að geta horft á myndböndin fljótlega.Star Wars – Ekið um Jakku eyðimörkina í Star Wars: The Force Awakens. Star Wars: The Force Awakens Immersive 360 ExperienceSpeed across the Jakku desert from Star Wars: The Force Awakens with this immersive 360 experience created exclusively for Facebook.Posted by Star Wars on Wednesday, September 23, 2015 Discovery – Synt með hákörlum Ever wanted to swim with a shiver of sharks? MythBuster Adam Savage takes you underwater in Virtual Reality to explore up close!Posted by Discovery on Wednesday, September 23, 2015 GoPro – Ronnie Renner í eyðimörk GoPro Spherical: Sand Dune Jumping in VR with Ronnie RennerCheck out freeride legend Ronnie Renner FMX carving up the dunes in Idaho with full 360 view. For the most immersive experience, click and drag the camera.Posted by GoPro on Wednesday, September 23, 2015 LeBron James – Uninterrupted Striving For Greatness: An UNINTERRUPTED OriginalI was born with God given talent, but I PROMISE you that when the bright lights go down I am grinding it out and working my tail off to get better. I will never cheat this game… Catch the full series on UNINTERRUPTED #StriveForGreatness #UNINTERRUPTED #IPROMISEPosted by LeBron James on Wednesday, September 23, 2015 Saturday Night Live – Jimmy Fallon og Justin Timberlake á 40 ára afmæli þáttarins. Take a seat in Studio 8H and experience Jimmy Fallon and Justin Timberlake's #SNL40 Cold Open like never before — in interactive 360°.Posted by Saturday Night Live on Wednesday, September 23, 2015 Vice News – Uppbygging í Afganistan Front Line Diaries: Afghanistan, 2015"Over 18 months after our withdrawal, there is almost no evidence that we were ever in Afghanistan, let alone that we spent billions of dollars on reconstruction, development and security. Many Afghans look to the future with fear. We didn't leave because we achieved our goals, we left because we gave up on them."Posted by VICE on Wednesday, September 23, 2015
Tækni Mest lesið „Ásta mín, ef þú segir nei við þessu tilboði þá rek ég þig“ Atvinnulíf Kaffispjallið '24: Þar sem jafnvel dýpstu leyndarmálin eru afhjúpuð... Atvinnulíf Flugeldar Landsbjargar lítið hækkað á milli ára Neytendur Grýlan sem segir vekjaranum að grjóthalda kjafti Atvinnulíf Að kúpla okkur frá vinnu um jólin Atvinnulíf Sjónvarpskóngur allur Viðskipti erlent Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Viðskipti erlent Sektuð fyrir að segjast vera best Neytendur Sektuð fyrir að auglýsa lénið á auglýsingaskilti Neytendur Kilroy hafi veitt ferðamönnum rangar upplýsingar Neytendur Fleiri fréttir Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira