Carlos Sainz og Daniil Kvyat fljótastir á æfingum Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 25. september 2015 22:15 Carlos Sainz var fljótastur í rigningunni. Vísir/Getty Carlos Sainz á Toro Rosso var fljótastur á fyrri æfingu dagsins. Daniil Kvyat varð annar á Red Bull á fyrri æfingunni og fljótastur á seinni æfingunni. Mikil bleyta var á brautinni og það hafði áhrif á akstur á æfingunni. Einungis 12 af 20 ökumönnum settu tíma. Allir ökumenn fóru þó út á brautina til að finna rétta uppstillingu fyrir bíla sína. Williams mennirnir Felipe Massa og Valtteri Bottas lentu báðir í darraðardans þegar þeir fóru út á milliregndekkjum, fyrstir allra. Lotus liðið ók ekki mikið á æfingunni enda ekki mikið af varahlutum til á lagernum.Daniil Kvyat fann gott grip þrátt fyrir bleytuna.Vísir/GettyKvyat var 0,023 sekúndum á undan Nico Rosberg á Mercedes á seinni æfingunni. Lewis Hamilton varð þriðji, einnig á Mercedes og Daniel Ricciardo á Red Bull varð fjórði. Flestir ökumenn héldu sig inn í bílskúr þegar fór að rigna aftur á seinni æfingunni. Bottas fór til dæmis ekkert út á brautina á seinni æfingunni. Svar við stóru spurningu helgarinnar fæst ekki fyrr en í fyrramálið á þriðju æfingunni sem á að fara fram í þurru samkvæmt veðurspá. Sú spurning er hvort martraðir Mercedes liðsins frá því í Singapúr haldi áfram eða ekki. Liðið átti sína verstu keppni síðan nýju vélareglurnar tóku gildi í ársbyrjun 2014. Þriðja æfingin fer fram klukkan 3:00 í nótt og er í beinni á Stöð 2 Sport. Bein útsending frá tímatökunni hefst svo klukkan 5:50 í fyrramálið, einnig á Stöð 2 Sport. Bein útsending frá keppninni hefst svo klukkan 4:30 á sunnudagsmorgun, auðvitað á Stöð 2 Sport.Hér fyrir neðan má finna öll helstu úrslit helgarinnar. þau uppfærast eftir því sem helgin líður. Formúla Tengdar fréttir Faðir Bianchi: Það er of erfitt fyrir mig að horfa á Formúluna Á laugardaginn verður eitt ár síðan hinn 25 ára gamli Jules Bianchi lést á Suzuka-brautinni í japan. 24. september 2015 09:00 Lok, lok og læs hjá Lotus Lotus liðið kom að lokuðum dyrum á gestamóttöku sinni við Suzuka brautina í Japan. Búnaður liðsins kom einnig á eftir búnaði annarra liða. Japanski kappaksturinn fer fram um helgina. 24. september 2015 18:59 Button íhugar að hætta eftir keppnistímabilið Breski ökuþórinn Jenson Button mun tilkynna eftir japanska kappaksturinn að hann muni ekki taka þátt á næsta tímabili eftir 16 tímabil í Formúlunni. 23. september 2015 12:30 Bílskúrinn: Sögur frá Singapúr Sebastian Vettel vann á Ferrari, Lewis Hamilton hætti keppni á Mercedes og titilbarátta ökumanna lifnaði við. Keppnin í Singapúr var viðburðarík og skemmtileg. 22. september 2015 21:45 Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Fótbolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Líst ekkert á að fertug Vonn snúi aftur: „Ég myndi dauðskammast mín“ Sport Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti Kennir sjálfum sér um uppsögnina Enski boltinn Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Carlos Sainz á Toro Rosso var fljótastur á fyrri æfingu dagsins. Daniil Kvyat varð annar á Red Bull á fyrri æfingunni og fljótastur á seinni æfingunni. Mikil bleyta var á brautinni og það hafði áhrif á akstur á æfingunni. Einungis 12 af 20 ökumönnum settu tíma. Allir ökumenn fóru þó út á brautina til að finna rétta uppstillingu fyrir bíla sína. Williams mennirnir Felipe Massa og Valtteri Bottas lentu báðir í darraðardans þegar þeir fóru út á milliregndekkjum, fyrstir allra. Lotus liðið ók ekki mikið á æfingunni enda ekki mikið af varahlutum til á lagernum.Daniil Kvyat fann gott grip þrátt fyrir bleytuna.Vísir/GettyKvyat var 0,023 sekúndum á undan Nico Rosberg á Mercedes á seinni æfingunni. Lewis Hamilton varð þriðji, einnig á Mercedes og Daniel Ricciardo á Red Bull varð fjórði. Flestir ökumenn héldu sig inn í bílskúr þegar fór að rigna aftur á seinni æfingunni. Bottas fór til dæmis ekkert út á brautina á seinni æfingunni. Svar við stóru spurningu helgarinnar fæst ekki fyrr en í fyrramálið á þriðju æfingunni sem á að fara fram í þurru samkvæmt veðurspá. Sú spurning er hvort martraðir Mercedes liðsins frá því í Singapúr haldi áfram eða ekki. Liðið átti sína verstu keppni síðan nýju vélareglurnar tóku gildi í ársbyrjun 2014. Þriðja æfingin fer fram klukkan 3:00 í nótt og er í beinni á Stöð 2 Sport. Bein útsending frá tímatökunni hefst svo klukkan 5:50 í fyrramálið, einnig á Stöð 2 Sport. Bein útsending frá keppninni hefst svo klukkan 4:30 á sunnudagsmorgun, auðvitað á Stöð 2 Sport.Hér fyrir neðan má finna öll helstu úrslit helgarinnar. þau uppfærast eftir því sem helgin líður.
Formúla Tengdar fréttir Faðir Bianchi: Það er of erfitt fyrir mig að horfa á Formúluna Á laugardaginn verður eitt ár síðan hinn 25 ára gamli Jules Bianchi lést á Suzuka-brautinni í japan. 24. september 2015 09:00 Lok, lok og læs hjá Lotus Lotus liðið kom að lokuðum dyrum á gestamóttöku sinni við Suzuka brautina í Japan. Búnaður liðsins kom einnig á eftir búnaði annarra liða. Japanski kappaksturinn fer fram um helgina. 24. september 2015 18:59 Button íhugar að hætta eftir keppnistímabilið Breski ökuþórinn Jenson Button mun tilkynna eftir japanska kappaksturinn að hann muni ekki taka þátt á næsta tímabili eftir 16 tímabil í Formúlunni. 23. september 2015 12:30 Bílskúrinn: Sögur frá Singapúr Sebastian Vettel vann á Ferrari, Lewis Hamilton hætti keppni á Mercedes og titilbarátta ökumanna lifnaði við. Keppnin í Singapúr var viðburðarík og skemmtileg. 22. september 2015 21:45 Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Fótbolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Líst ekkert á að fertug Vonn snúi aftur: „Ég myndi dauðskammast mín“ Sport Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti Kennir sjálfum sér um uppsögnina Enski boltinn Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Faðir Bianchi: Það er of erfitt fyrir mig að horfa á Formúluna Á laugardaginn verður eitt ár síðan hinn 25 ára gamli Jules Bianchi lést á Suzuka-brautinni í japan. 24. september 2015 09:00
Lok, lok og læs hjá Lotus Lotus liðið kom að lokuðum dyrum á gestamóttöku sinni við Suzuka brautina í Japan. Búnaður liðsins kom einnig á eftir búnaði annarra liða. Japanski kappaksturinn fer fram um helgina. 24. september 2015 18:59
Button íhugar að hætta eftir keppnistímabilið Breski ökuþórinn Jenson Button mun tilkynna eftir japanska kappaksturinn að hann muni ekki taka þátt á næsta tímabili eftir 16 tímabil í Formúlunni. 23. september 2015 12:30
Bílskúrinn: Sögur frá Singapúr Sebastian Vettel vann á Ferrari, Lewis Hamilton hætti keppni á Mercedes og titilbarátta ökumanna lifnaði við. Keppnin í Singapúr var viðburðarík og skemmtileg. 22. september 2015 21:45