Barist á toppi og botni í Pepsi-deildinni | LUV-leikurinn í Kaplakrika Anton Ingi Leifsson skrifar 13. september 2015 06:00 Úr leik Fylkis og Breiðabliks. vísir/stefán Fimm leikir í fjórðu síðustu umferðinni í Pepsi-deild karla fer fram í dag, en línur eru heldur betur að skýrast í topp- og botnbaráttu. Sjötti og síðasti leikur umferðarinnar fer svo fram annað kvöld. Risarnir ÍA og KR mætast á Norðurálsvellinum. ÍA er ekki alveg sloppið við fall, en þeir eru fjórum stigum fyrir ofan Leikni og eru í níunda sætinu. KR er sjö stigum á eftir toppliði FH og ekki miklar líkur á því að titilinn sé á leið í Vesturbæinn. LUV-leikurinn fer fram í Kaplakrika, en LUV-leikurinn er spilaður í minningu Hermanns Fannar Valgarðssonar, mikils FH-ings, sem lést langt um aldur fram árið 2011. Hluti aðgangseyrisins rennur í LUV-sjóðinn sem hefur stutt mörg góð málefni á síðustu árum, en í hálfleik verður meðal annars happdrætti þar sem börn Hermanns draga úr seldum miðum. FH með sex stiga forskot á toppnum, en ÍBV þremur stigum frá fallsæti. Víkingur, í sjöunda sætinu, fær Breiðablik í heimsókn í Víkina. Ætli Blikarnir að halda í við topplið FH verða þeir að fá ekkert annað en þrjú stig, en þeir eru í öðru sætinu með 36 stig - sex stigum á eftir FH. Víkingur siglir lygnan sjó; í sjöunda sætinu með 21 stig. Valsmenn sem hafa verið að gera gott mót á tímabilinu fá nánast fallna Keflvíkinga í heimsókn. Keflavík er á botninum með stjög og eru ellefu stig í öruggt sæti hjá þeim þegar fjórir leikir eru eftir. Valsmenn eru í fjórða sætinu með 29 stig. Leiknis-menn þurfa nauðsynlega á öllum þremur stigunum að halda gegn Fjölni á heimavelli. Leiknir er í fallsæti, með fimmtán stig, þremur stigum frá ÍBV. Fjölnismenn eru í því fimmta með 27 stig og geta mögulega skotist upp í fjórða sætið með hagstæðum úrslitum. Pepsi-mörkin verða svo einnig á dagskránni í kvöld, en þau verða klukkustund fyrr en vanalega eða klukkan 21:00.Leikir dagsins: 17.00 ÍA - KR (Norðurálsvöllurinn) 17.00 FH - ÍBV Kaplakrikavöllur) 17.00 Víkingur - Breiðablik (Víkingsvöllur) 17.00 Valur - Keflavík (Laugardalsvöllur) 17.00 Leiknir - Fjölnis (Leiknisvöllur) Pepsi Max-deild karla Mest lesið Arnar rak Sölva í beinni: „Vil ekki sjá hann hérna“ Fótbolti Umfjöllun: Ísland - Grænhöfðaeyjar 34-21 | Strákarnir okkar stungu strax af Handbolti Bað um nýtt herbergi í Zagreb Handbolti Diallo bjargaði málunum fyrir United á Old Trafford Enski boltinn Hefði viljað fá miklu hærri upphæð fyrir Arnar frá KSÍ Fótbolti HM í dag: Allslaus leikmaður Kúbu með vindla til sölu Handbolti Björgvin um harmleikinn: „Hefði alveg getað verið ég“ Sport Ísland sennilega ekki úr milliriðli en 14,2 prósent líkur á undanúrslitum Handbolti Ásgeir Örn um landsliðið: „Þeir hafa ekkert getað ennþá“ Handbolti „Fíaskó“ og Norðmenn í lítt eftirsóttan hóp með strákunum okkar Handbolti Fleiri fréttir Valur semur við norskan miðvörð Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Atli á leið til Víkings Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Alex Þór aftur í Stjörnuna Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Sjá meira
Fimm leikir í fjórðu síðustu umferðinni í Pepsi-deild karla fer fram í dag, en línur eru heldur betur að skýrast í topp- og botnbaráttu. Sjötti og síðasti leikur umferðarinnar fer svo fram annað kvöld. Risarnir ÍA og KR mætast á Norðurálsvellinum. ÍA er ekki alveg sloppið við fall, en þeir eru fjórum stigum fyrir ofan Leikni og eru í níunda sætinu. KR er sjö stigum á eftir toppliði FH og ekki miklar líkur á því að titilinn sé á leið í Vesturbæinn. LUV-leikurinn fer fram í Kaplakrika, en LUV-leikurinn er spilaður í minningu Hermanns Fannar Valgarðssonar, mikils FH-ings, sem lést langt um aldur fram árið 2011. Hluti aðgangseyrisins rennur í LUV-sjóðinn sem hefur stutt mörg góð málefni á síðustu árum, en í hálfleik verður meðal annars happdrætti þar sem börn Hermanns draga úr seldum miðum. FH með sex stiga forskot á toppnum, en ÍBV þremur stigum frá fallsæti. Víkingur, í sjöunda sætinu, fær Breiðablik í heimsókn í Víkina. Ætli Blikarnir að halda í við topplið FH verða þeir að fá ekkert annað en þrjú stig, en þeir eru í öðru sætinu með 36 stig - sex stigum á eftir FH. Víkingur siglir lygnan sjó; í sjöunda sætinu með 21 stig. Valsmenn sem hafa verið að gera gott mót á tímabilinu fá nánast fallna Keflvíkinga í heimsókn. Keflavík er á botninum með stjög og eru ellefu stig í öruggt sæti hjá þeim þegar fjórir leikir eru eftir. Valsmenn eru í fjórða sætinu með 29 stig. Leiknis-menn þurfa nauðsynlega á öllum þremur stigunum að halda gegn Fjölni á heimavelli. Leiknir er í fallsæti, með fimmtán stig, þremur stigum frá ÍBV. Fjölnismenn eru í því fimmta með 27 stig og geta mögulega skotist upp í fjórða sætið með hagstæðum úrslitum. Pepsi-mörkin verða svo einnig á dagskránni í kvöld, en þau verða klukkustund fyrr en vanalega eða klukkan 21:00.Leikir dagsins: 17.00 ÍA - KR (Norðurálsvöllurinn) 17.00 FH - ÍBV Kaplakrikavöllur) 17.00 Víkingur - Breiðablik (Víkingsvöllur) 17.00 Valur - Keflavík (Laugardalsvöllur) 17.00 Leiknir - Fjölnis (Leiknisvöllur)
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Arnar rak Sölva í beinni: „Vil ekki sjá hann hérna“ Fótbolti Umfjöllun: Ísland - Grænhöfðaeyjar 34-21 | Strákarnir okkar stungu strax af Handbolti Bað um nýtt herbergi í Zagreb Handbolti Diallo bjargaði málunum fyrir United á Old Trafford Enski boltinn Hefði viljað fá miklu hærri upphæð fyrir Arnar frá KSÍ Fótbolti HM í dag: Allslaus leikmaður Kúbu með vindla til sölu Handbolti Björgvin um harmleikinn: „Hefði alveg getað verið ég“ Sport Ísland sennilega ekki úr milliriðli en 14,2 prósent líkur á undanúrslitum Handbolti Ásgeir Örn um landsliðið: „Þeir hafa ekkert getað ennþá“ Handbolti „Fíaskó“ og Norðmenn í lítt eftirsóttan hóp með strákunum okkar Handbolti Fleiri fréttir Valur semur við norskan miðvörð Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Atli á leið til Víkings Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Alex Þór aftur í Stjörnuna Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Sjá meira