Barist á toppi og botni í Pepsi-deildinni | LUV-leikurinn í Kaplakrika Anton Ingi Leifsson skrifar 13. september 2015 06:00 Úr leik Fylkis og Breiðabliks. vísir/stefán Fimm leikir í fjórðu síðustu umferðinni í Pepsi-deild karla fer fram í dag, en línur eru heldur betur að skýrast í topp- og botnbaráttu. Sjötti og síðasti leikur umferðarinnar fer svo fram annað kvöld. Risarnir ÍA og KR mætast á Norðurálsvellinum. ÍA er ekki alveg sloppið við fall, en þeir eru fjórum stigum fyrir ofan Leikni og eru í níunda sætinu. KR er sjö stigum á eftir toppliði FH og ekki miklar líkur á því að titilinn sé á leið í Vesturbæinn. LUV-leikurinn fer fram í Kaplakrika, en LUV-leikurinn er spilaður í minningu Hermanns Fannar Valgarðssonar, mikils FH-ings, sem lést langt um aldur fram árið 2011. Hluti aðgangseyrisins rennur í LUV-sjóðinn sem hefur stutt mörg góð málefni á síðustu árum, en í hálfleik verður meðal annars happdrætti þar sem börn Hermanns draga úr seldum miðum. FH með sex stiga forskot á toppnum, en ÍBV þremur stigum frá fallsæti. Víkingur, í sjöunda sætinu, fær Breiðablik í heimsókn í Víkina. Ætli Blikarnir að halda í við topplið FH verða þeir að fá ekkert annað en þrjú stig, en þeir eru í öðru sætinu með 36 stig - sex stigum á eftir FH. Víkingur siglir lygnan sjó; í sjöunda sætinu með 21 stig. Valsmenn sem hafa verið að gera gott mót á tímabilinu fá nánast fallna Keflvíkinga í heimsókn. Keflavík er á botninum með stjög og eru ellefu stig í öruggt sæti hjá þeim þegar fjórir leikir eru eftir. Valsmenn eru í fjórða sætinu með 29 stig. Leiknis-menn þurfa nauðsynlega á öllum þremur stigunum að halda gegn Fjölni á heimavelli. Leiknir er í fallsæti, með fimmtán stig, þremur stigum frá ÍBV. Fjölnismenn eru í því fimmta með 27 stig og geta mögulega skotist upp í fjórða sætið með hagstæðum úrslitum. Pepsi-mörkin verða svo einnig á dagskránni í kvöld, en þau verða klukkustund fyrr en vanalega eða klukkan 21:00.Leikir dagsins: 17.00 ÍA - KR (Norðurálsvöllurinn) 17.00 FH - ÍBV Kaplakrikavöllur) 17.00 Víkingur - Breiðablik (Víkingsvöllur) 17.00 Valur - Keflavík (Laugardalsvöllur) 17.00 Leiknir - Fjölnis (Leiknisvöllur) Pepsi Max-deild karla Mest lesið Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ Körfubolti Næstu bikarmeistarar stórgræða á árangri Víkings Fótbolti Síðustu miðarnir ruku út og uppselt í Laugardalshöllina á morgun Handbolti „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ Körfubolti Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Íslenski boltinn Heimir leitar sátta: Vill bjór og spjall með Duff og Bradley Fótbolti Þungarokkarar skemmdu meistarafána Bulls Körfubolti Borga 50 milljónir fyrir 17 ára pjakk sem fær sjö ára samning Enski boltinn Í beinni: Keflavík - Stjarnan | Allra síðasti séns Körfubolti Blóðguð Glódís Perla fagnaði sigri á móti Sveindísi Fótbolti Fleiri fréttir Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Markvörður FH fer heim til Keflavíkur Lengsta undirbúningstímabilið að klárast Alex Freyr skrópaði á æfingu á Spáni Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Þór/KA konur áfram í undanúrslit eftir sigur í Árbænum Tveggja leikja bann fyrir glórulausa tæklingu Fyrirliði Vestra veðjaði á leiki í Bestu deildinni 55 ára Rúnar smurði hann í skeytin með bæði hægri og vinstri Valur fær manninn sem var efstur á óskalistanum Kveður Selfyssinga óvænt: „Það er synd að kveðja á þennan hátt“ Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ FH sækir liðsstyrk út fyrir landsteinana Trúir á Óla Kristjáns og Jesú Krist Í skýjunum með að hreppa Þórdísi Hrönn Níu mörk þegar KR vann ÍBV QPR vildi Þorra en Fram sagði nei Fylkismenn komust áfram á kostnað Íslandsmeistara Blika Valskonur með fullt hús og markatöluna 15-1 Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Pedersen með tvö og Valsmenn í undanúrslit Auðun tekur við Þrótti Vogum „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Víðir með Vestmannaeyingum í sumar Daði Berg frá Víkingi til Vestra Víkingar skipta um gír Ísfirðingar fá hávaxinn eistneskan framherja Sjá meira
Fimm leikir í fjórðu síðustu umferðinni í Pepsi-deild karla fer fram í dag, en línur eru heldur betur að skýrast í topp- og botnbaráttu. Sjötti og síðasti leikur umferðarinnar fer svo fram annað kvöld. Risarnir ÍA og KR mætast á Norðurálsvellinum. ÍA er ekki alveg sloppið við fall, en þeir eru fjórum stigum fyrir ofan Leikni og eru í níunda sætinu. KR er sjö stigum á eftir toppliði FH og ekki miklar líkur á því að titilinn sé á leið í Vesturbæinn. LUV-leikurinn fer fram í Kaplakrika, en LUV-leikurinn er spilaður í minningu Hermanns Fannar Valgarðssonar, mikils FH-ings, sem lést langt um aldur fram árið 2011. Hluti aðgangseyrisins rennur í LUV-sjóðinn sem hefur stutt mörg góð málefni á síðustu árum, en í hálfleik verður meðal annars happdrætti þar sem börn Hermanns draga úr seldum miðum. FH með sex stiga forskot á toppnum, en ÍBV þremur stigum frá fallsæti. Víkingur, í sjöunda sætinu, fær Breiðablik í heimsókn í Víkina. Ætli Blikarnir að halda í við topplið FH verða þeir að fá ekkert annað en þrjú stig, en þeir eru í öðru sætinu með 36 stig - sex stigum á eftir FH. Víkingur siglir lygnan sjó; í sjöunda sætinu með 21 stig. Valsmenn sem hafa verið að gera gott mót á tímabilinu fá nánast fallna Keflvíkinga í heimsókn. Keflavík er á botninum með stjög og eru ellefu stig í öruggt sæti hjá þeim þegar fjórir leikir eru eftir. Valsmenn eru í fjórða sætinu með 29 stig. Leiknis-menn þurfa nauðsynlega á öllum þremur stigunum að halda gegn Fjölni á heimavelli. Leiknir er í fallsæti, með fimmtán stig, þremur stigum frá ÍBV. Fjölnismenn eru í því fimmta með 27 stig og geta mögulega skotist upp í fjórða sætið með hagstæðum úrslitum. Pepsi-mörkin verða svo einnig á dagskránni í kvöld, en þau verða klukkustund fyrr en vanalega eða klukkan 21:00.Leikir dagsins: 17.00 ÍA - KR (Norðurálsvöllurinn) 17.00 FH - ÍBV Kaplakrikavöllur) 17.00 Víkingur - Breiðablik (Víkingsvöllur) 17.00 Valur - Keflavík (Laugardalsvöllur) 17.00 Leiknir - Fjölnis (Leiknisvöllur)
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ Körfubolti Næstu bikarmeistarar stórgræða á árangri Víkings Fótbolti Síðustu miðarnir ruku út og uppselt í Laugardalshöllina á morgun Handbolti „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ Körfubolti Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Íslenski boltinn Heimir leitar sátta: Vill bjór og spjall með Duff og Bradley Fótbolti Þungarokkarar skemmdu meistarafána Bulls Körfubolti Borga 50 milljónir fyrir 17 ára pjakk sem fær sjö ára samning Enski boltinn Í beinni: Keflavík - Stjarnan | Allra síðasti séns Körfubolti Blóðguð Glódís Perla fagnaði sigri á móti Sveindísi Fótbolti Fleiri fréttir Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Markvörður FH fer heim til Keflavíkur Lengsta undirbúningstímabilið að klárast Alex Freyr skrópaði á æfingu á Spáni Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Þór/KA konur áfram í undanúrslit eftir sigur í Árbænum Tveggja leikja bann fyrir glórulausa tæklingu Fyrirliði Vestra veðjaði á leiki í Bestu deildinni 55 ára Rúnar smurði hann í skeytin með bæði hægri og vinstri Valur fær manninn sem var efstur á óskalistanum Kveður Selfyssinga óvænt: „Það er synd að kveðja á þennan hátt“ Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ FH sækir liðsstyrk út fyrir landsteinana Trúir á Óla Kristjáns og Jesú Krist Í skýjunum með að hreppa Þórdísi Hrönn Níu mörk þegar KR vann ÍBV QPR vildi Þorra en Fram sagði nei Fylkismenn komust áfram á kostnað Íslandsmeistara Blika Valskonur með fullt hús og markatöluna 15-1 Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Pedersen með tvö og Valsmenn í undanúrslit Auðun tekur við Þrótti Vogum „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Víðir með Vestmannaeyingum í sumar Daði Berg frá Víkingi til Vestra Víkingar skipta um gír Ísfirðingar fá hávaxinn eistneskan framherja Sjá meira