Wolff: Við tókum risavaxið skref aftur á bak Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 19. september 2015 19:30 Þrír hröðustu menn dagsins, enginn Mercedes maður þar á meðal. Vísri/Getty Sebastian Vettel náði sinum fyrsta ráspól fyrir Ferrari í Singapúr. Þetta er einn mikilvægasti ráspóll ársins, enda erfitt að taka fram úr. Hver sagði hvað eftir tímatökuna. „Aðal verkefnið bíður á morgun en það var ekki annað hægt en að gleðjast yfir þessu. Við náðum ráspól með talsverðu bili í næsta bíl. Þetta er löng braut og það er auðvelt að gera smávægileg mistök. Þetta var næstum fullkominn hringur,“ sagði Vettel kampakátur á blaðamannafundi eftir tímatökuna. „Það er gaman að vera kominn aftur á fremstu rásröð. Það er langt síðan síðast. Við höfum náð miklum framförum og vonum að við getum heldið keppninni lifandi á morgun,“ sagði Daniel Ricciardo sem ræsir annar á morgun á Red Bull bílnum. „Það var gott fyrir liðið að ná þessum úrslitum í tímatökunni. Mér leið ekkert alltof vel í bílnum í morgun af einhverjum ástæðum en þetta eru góð úrslit,“ sagði Kimi Raikkonen sem ræsir þriðji á Ferrari. „Við tókum risavaxið skref aftur á bak. Við gefumst ekki upp en búumst ekki við kraftaverkum. Við höldum ró okkar og reynum að finna lausn og vera aftur fremstir í næstu keppni,“ sagði Toto Wolff, liðsstjóri Mercedes. „Þetta snýst ekki um vélarafl, það er eiginlega alveg öruggt. Mercedes er furðulega langt fyrir aftan. Það kemur á óvart, við bjuggumst við að Red Bull bílarnir yrðu öflugir hér,“ sagði James Allison, tæknistjóri Ferrari. „Þetta er í fyrsta skipti sem ég fer í tímatöku til að berjast eins mikið og mögulega í langan tíma. Dekkin eru að gera okkur lífið leitt, bæði mjúku og ofurmjúku. Markmiðið verður áfram að vinna keppnina, þótt það sé erfitt að taka fram úr hér,“ sagði Lewis Hamilton sem ræsir fimmti á Mercedes á morgun.Daniel Ricciardo var afar kátur eftir tímatökuna.Vísir/Getty„Gripið var bara aldrei til staðar, undirstýring og yfirstýring. Við náðum aldrei að setja dekkin inn í réttan ramma hvað hitastig varðar,“ sagði Niki Lauda, sérstakur ráðunautur Mercedes. „Við vitum ekki hvert vandamálið er og við erum að leita lausna. Ég veit ekki hvenær ég var síðast rúmri sekúndu á eftir, það eru ár síðan. Við munum kafa ofan í þetta og reyna að finna lausn en auðvitað er bannað að breyta uppstillingu fyrir keppnina á morgun,“ sagði Nico Rosberg sem ræsir sjötti á morgun á Mercedes. „Ég fór eiginlega bara hægar og hægar í tímatökunni. Við munum reyna allt til að taka fram úr Ferrari í ræsingunni,“ sagði Daniil Kvyat sem ræsir fjórði á Red Bull, sem er hans besta staða á ráslínu í Formúlu 1. „Ég er hamingjusamur. Liðið hefur lagt hart að sér, liðið á þetta skilið eftir margra mánaða vinnu. Frammistaða bílsins er breytanleg á milli brauta og þessi hentar okkur. Japan hentar okkur ekki eins vel. Metnaðurinn er gríðarlegur í liðinu,“ sagði Maurizio Arrivabene, liðsstjóri Ferrari.Hér fyrir neðan má finna öll helstu úrslit helgarinnar á gagnvirku brautarkorti sem uppfærist jafn óðum. Formúla Tengdar fréttir Rosberg og Kvyat fljótastir í Singapúr í dag Nico Rosberg á Mercedes var fljótastur á fyrri æfingu dagsins. Daniil Kvyat á Red Bull var fljótastur á seinni æfingunni. 18. september 2015 16:45 Rossi tekur sæti Merhi hjá Manor Alexander Rossi mun keyra fyrir Manor liðið í næstu fimm keppnum. Fyrsta keppnin verður í Singapúr um komandi helgi. 16. september 2015 21:45 Rosberg notar síðustu vélina í Singapúr Nico Rosberg, ökumaður Mercedes liðsins mun byrja að nota fjórðu vélina á tímabilinu í Singapúr um helgina. Það er síðasta nýja vélin sem hann má nota án þess að hljóta refsingu fyrir. 17. september 2015 22:30 Sebastian Vettel á ráspól í Singapúr Sebastian Vettel á Ferrari náði ráspól, Daniel Ricciardo á Red Bull varð annar og Kimi Raikkonen á Ferrari varð þriðji. 19. september 2015 13:45 Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Fótbolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti Sextán ára undrabarnið sem minnir á Bolt Sport BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Fleiri fréttir Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Sebastian Vettel náði sinum fyrsta ráspól fyrir Ferrari í Singapúr. Þetta er einn mikilvægasti ráspóll ársins, enda erfitt að taka fram úr. Hver sagði hvað eftir tímatökuna. „Aðal verkefnið bíður á morgun en það var ekki annað hægt en að gleðjast yfir þessu. Við náðum ráspól með talsverðu bili í næsta bíl. Þetta er löng braut og það er auðvelt að gera smávægileg mistök. Þetta var næstum fullkominn hringur,“ sagði Vettel kampakátur á blaðamannafundi eftir tímatökuna. „Það er gaman að vera kominn aftur á fremstu rásröð. Það er langt síðan síðast. Við höfum náð miklum framförum og vonum að við getum heldið keppninni lifandi á morgun,“ sagði Daniel Ricciardo sem ræsir annar á morgun á Red Bull bílnum. „Það var gott fyrir liðið að ná þessum úrslitum í tímatökunni. Mér leið ekkert alltof vel í bílnum í morgun af einhverjum ástæðum en þetta eru góð úrslit,“ sagði Kimi Raikkonen sem ræsir þriðji á Ferrari. „Við tókum risavaxið skref aftur á bak. Við gefumst ekki upp en búumst ekki við kraftaverkum. Við höldum ró okkar og reynum að finna lausn og vera aftur fremstir í næstu keppni,“ sagði Toto Wolff, liðsstjóri Mercedes. „Þetta snýst ekki um vélarafl, það er eiginlega alveg öruggt. Mercedes er furðulega langt fyrir aftan. Það kemur á óvart, við bjuggumst við að Red Bull bílarnir yrðu öflugir hér,“ sagði James Allison, tæknistjóri Ferrari. „Þetta er í fyrsta skipti sem ég fer í tímatöku til að berjast eins mikið og mögulega í langan tíma. Dekkin eru að gera okkur lífið leitt, bæði mjúku og ofurmjúku. Markmiðið verður áfram að vinna keppnina, þótt það sé erfitt að taka fram úr hér,“ sagði Lewis Hamilton sem ræsir fimmti á Mercedes á morgun.Daniel Ricciardo var afar kátur eftir tímatökuna.Vísir/Getty„Gripið var bara aldrei til staðar, undirstýring og yfirstýring. Við náðum aldrei að setja dekkin inn í réttan ramma hvað hitastig varðar,“ sagði Niki Lauda, sérstakur ráðunautur Mercedes. „Við vitum ekki hvert vandamálið er og við erum að leita lausna. Ég veit ekki hvenær ég var síðast rúmri sekúndu á eftir, það eru ár síðan. Við munum kafa ofan í þetta og reyna að finna lausn en auðvitað er bannað að breyta uppstillingu fyrir keppnina á morgun,“ sagði Nico Rosberg sem ræsir sjötti á morgun á Mercedes. „Ég fór eiginlega bara hægar og hægar í tímatökunni. Við munum reyna allt til að taka fram úr Ferrari í ræsingunni,“ sagði Daniil Kvyat sem ræsir fjórði á Red Bull, sem er hans besta staða á ráslínu í Formúlu 1. „Ég er hamingjusamur. Liðið hefur lagt hart að sér, liðið á þetta skilið eftir margra mánaða vinnu. Frammistaða bílsins er breytanleg á milli brauta og þessi hentar okkur. Japan hentar okkur ekki eins vel. Metnaðurinn er gríðarlegur í liðinu,“ sagði Maurizio Arrivabene, liðsstjóri Ferrari.Hér fyrir neðan má finna öll helstu úrslit helgarinnar á gagnvirku brautarkorti sem uppfærist jafn óðum.
Formúla Tengdar fréttir Rosberg og Kvyat fljótastir í Singapúr í dag Nico Rosberg á Mercedes var fljótastur á fyrri æfingu dagsins. Daniil Kvyat á Red Bull var fljótastur á seinni æfingunni. 18. september 2015 16:45 Rossi tekur sæti Merhi hjá Manor Alexander Rossi mun keyra fyrir Manor liðið í næstu fimm keppnum. Fyrsta keppnin verður í Singapúr um komandi helgi. 16. september 2015 21:45 Rosberg notar síðustu vélina í Singapúr Nico Rosberg, ökumaður Mercedes liðsins mun byrja að nota fjórðu vélina á tímabilinu í Singapúr um helgina. Það er síðasta nýja vélin sem hann má nota án þess að hljóta refsingu fyrir. 17. september 2015 22:30 Sebastian Vettel á ráspól í Singapúr Sebastian Vettel á Ferrari náði ráspól, Daniel Ricciardo á Red Bull varð annar og Kimi Raikkonen á Ferrari varð þriðji. 19. september 2015 13:45 Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Fótbolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti Sextán ára undrabarnið sem minnir á Bolt Sport BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Fleiri fréttir Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Rosberg og Kvyat fljótastir í Singapúr í dag Nico Rosberg á Mercedes var fljótastur á fyrri æfingu dagsins. Daniil Kvyat á Red Bull var fljótastur á seinni æfingunni. 18. september 2015 16:45
Rossi tekur sæti Merhi hjá Manor Alexander Rossi mun keyra fyrir Manor liðið í næstu fimm keppnum. Fyrsta keppnin verður í Singapúr um komandi helgi. 16. september 2015 21:45
Rosberg notar síðustu vélina í Singapúr Nico Rosberg, ökumaður Mercedes liðsins mun byrja að nota fjórðu vélina á tímabilinu í Singapúr um helgina. Það er síðasta nýja vélin sem hann má nota án þess að hljóta refsingu fyrir. 17. september 2015 22:30
Sebastian Vettel á ráspól í Singapúr Sebastian Vettel á Ferrari náði ráspól, Daniel Ricciardo á Red Bull varð annar og Kimi Raikkonen á Ferrari varð þriðji. 19. september 2015 13:45