Jón Daði: Geggjað gaman að vinna þá í fyrri leiknum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. september 2015 22:15 Jón Daði Böðvarsson ræddi við fjölmiðla í dag. Vísir/ÓskarÓ Jón Daði Böðvarsson átti frábæran leik þegar Ísland vann Holland í fyrri leiknum á Laugardalsvelli og gerir tilkall til þess að fá að byrja leikinn á Amsterdam Arena á morgun. „Það var geggjað gaman að vinna þá í fyrri leiknum en eins og við höfum allir verið að tala um þá er það bara í fortíðinni. Núna erum við hérna í Holland og nýr leikur framundan," sagði Jón Daði. „Við vorum fljótir að koma okkur inn í þetta enda er rútínan sú sama og venjulega. Það er ekkert öðruvísi sem er gott. Stemning er síðan góð og menn að gera sig klára fyrir leikinn á morgun," sagði Jón Daði. Íslenska liðið æfði í fyrsta sinn á Amsterdam Arena í dag en tvær fyrstu æfingar liðsins í Hollandi fóru fram á æfingasvæði S.V. Rap. „Ajax-völlurinn er frægur völlur og það er gaman að koma inn á þennan flotta leikvang og það er mikil tilhlökkun í manni að fá að spila þarna á morgun," sagði Jón Daði. Hann veit líka að 3000 Íslendingar ætla að gera sitt á morgun. „Við þekkjum það vel hvað Íslendingarnir láta vel í sér heyra á pöllunum. Þrjú þúsund Íslendingar á leik í útlendum er heldur betur framar öllum vonum. Þetta er geggjað og það verður rosalega gaman að vita af þeim á vellinum,“ segir Jón Daði. Jón Daði var ekki í byrjunarliðinu í síðustu tveimur leikjum á móti Kasakstan og Tékklandi en kom inná sem varamaður í báðum leikjum. „Ég hef ekki hugmynd um hvort ég fái að spila og það er alltaf þannig. Þetta verður bata tilkynnt á morgun eða í kvöld. Ég er bara rólegur og ætla ekkert að fara fram úr sjálfum mér. Ef ég byrjar þá gerir maður sig hundrað prósent klárann og líka ef maður byrjar ekki. Þetta verður bara spennandi. Þjálfarnir velja þá sem henta fyrir komandi leik og þannig hefur það alltaf verið,“ segir Jón Daði. „Það væri geggjað að fá að byrja á Amsterdam Arena en að fá bara að vera í þessum hóp er ógeðslega gaman,“ segir Jón Daði. EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Íslenski boltinn Tengdar fréttir Lars segir tónlistina í klefanum hræðilega Aron Einar Gunnarsson segir að hann komi ekki nálægt tónlistarvalinu. 2. september 2015 09:35 Alfreð, Jói Berg og Kolli fengu góðan gest á hótelið Okkar menn verða glæsilegir á vellinum annað kvöld eftir að Hanni Hanna kíkti í heimsókn. 2. september 2015 15:00 Hannes Þór skrifar handrit að hrollvekju Landsliðsmarkvörður Íslands ætlar sér stóra hluti í kvikmyndagerð að loknum knattspyrnuferlinum. 2. september 2015 18:15 Heimir og Lars búnir að velja byrjunarliðið Tilkynna leikmönnum liðið sem mætir Hollandi í stórleiknum í kvöld eða á morgun 2. september 2015 11:30 Mest lesið Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Sport Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn „Vinsamlegast látið hann í friði“ Fótbolti Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í „Vinsamlegast látið hann í friði“ Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Coote dómari í enn verri málum Misskemmtilegt kvöld hjá íslensku konunum í Meistaradeildinni Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Sá sem beit mótherja mætir ekki Íslandi Reiddist blaðamanni: „Þú ert alveg vonlaus“ Furða sig á fangelsisdómnum sem forsetinn fékk Tómas tryggði strákunum sigur á Aserum Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Tengdasonur Roy Keane í enska landsliðinu Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Hætt eftir drónaskandalinn Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Sjá meira
Jón Daði Böðvarsson átti frábæran leik þegar Ísland vann Holland í fyrri leiknum á Laugardalsvelli og gerir tilkall til þess að fá að byrja leikinn á Amsterdam Arena á morgun. „Það var geggjað gaman að vinna þá í fyrri leiknum en eins og við höfum allir verið að tala um þá er það bara í fortíðinni. Núna erum við hérna í Holland og nýr leikur framundan," sagði Jón Daði. „Við vorum fljótir að koma okkur inn í þetta enda er rútínan sú sama og venjulega. Það er ekkert öðruvísi sem er gott. Stemning er síðan góð og menn að gera sig klára fyrir leikinn á morgun," sagði Jón Daði. Íslenska liðið æfði í fyrsta sinn á Amsterdam Arena í dag en tvær fyrstu æfingar liðsins í Hollandi fóru fram á æfingasvæði S.V. Rap. „Ajax-völlurinn er frægur völlur og það er gaman að koma inn á þennan flotta leikvang og það er mikil tilhlökkun í manni að fá að spila þarna á morgun," sagði Jón Daði. Hann veit líka að 3000 Íslendingar ætla að gera sitt á morgun. „Við þekkjum það vel hvað Íslendingarnir láta vel í sér heyra á pöllunum. Þrjú þúsund Íslendingar á leik í útlendum er heldur betur framar öllum vonum. Þetta er geggjað og það verður rosalega gaman að vita af þeim á vellinum,“ segir Jón Daði. Jón Daði var ekki í byrjunarliðinu í síðustu tveimur leikjum á móti Kasakstan og Tékklandi en kom inná sem varamaður í báðum leikjum. „Ég hef ekki hugmynd um hvort ég fái að spila og það er alltaf þannig. Þetta verður bata tilkynnt á morgun eða í kvöld. Ég er bara rólegur og ætla ekkert að fara fram úr sjálfum mér. Ef ég byrjar þá gerir maður sig hundrað prósent klárann og líka ef maður byrjar ekki. Þetta verður bara spennandi. Þjálfarnir velja þá sem henta fyrir komandi leik og þannig hefur það alltaf verið,“ segir Jón Daði. „Það væri geggjað að fá að byrja á Amsterdam Arena en að fá bara að vera í þessum hóp er ógeðslega gaman,“ segir Jón Daði.
EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Íslenski boltinn Tengdar fréttir Lars segir tónlistina í klefanum hræðilega Aron Einar Gunnarsson segir að hann komi ekki nálægt tónlistarvalinu. 2. september 2015 09:35 Alfreð, Jói Berg og Kolli fengu góðan gest á hótelið Okkar menn verða glæsilegir á vellinum annað kvöld eftir að Hanni Hanna kíkti í heimsókn. 2. september 2015 15:00 Hannes Þór skrifar handrit að hrollvekju Landsliðsmarkvörður Íslands ætlar sér stóra hluti í kvikmyndagerð að loknum knattspyrnuferlinum. 2. september 2015 18:15 Heimir og Lars búnir að velja byrjunarliðið Tilkynna leikmönnum liðið sem mætir Hollandi í stórleiknum í kvöld eða á morgun 2. september 2015 11:30 Mest lesið Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Sport Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn „Vinsamlegast látið hann í friði“ Fótbolti Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í „Vinsamlegast látið hann í friði“ Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Coote dómari í enn verri málum Misskemmtilegt kvöld hjá íslensku konunum í Meistaradeildinni Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Sá sem beit mótherja mætir ekki Íslandi Reiddist blaðamanni: „Þú ert alveg vonlaus“ Furða sig á fangelsisdómnum sem forsetinn fékk Tómas tryggði strákunum sigur á Aserum Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Tengdasonur Roy Keane í enska landsliðinu Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Hætt eftir drónaskandalinn Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Sjá meira
Lars segir tónlistina í klefanum hræðilega Aron Einar Gunnarsson segir að hann komi ekki nálægt tónlistarvalinu. 2. september 2015 09:35
Alfreð, Jói Berg og Kolli fengu góðan gest á hótelið Okkar menn verða glæsilegir á vellinum annað kvöld eftir að Hanni Hanna kíkti í heimsókn. 2. september 2015 15:00
Hannes Þór skrifar handrit að hrollvekju Landsliðsmarkvörður Íslands ætlar sér stóra hluti í kvikmyndagerð að loknum knattspyrnuferlinum. 2. september 2015 18:15
Heimir og Lars búnir að velja byrjunarliðið Tilkynna leikmönnum liðið sem mætir Hollandi í stórleiknum í kvöld eða á morgun 2. september 2015 11:30