Mercedes í sérflokki á föstudagsæfingum Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 4. september 2015 21:30 Lewis Hamilton var fljótastur í dag á Silfur örinni. Vísir/Getty Lewis Hamilton á Mercedes var fljótastur á báðum æfingum dagsins. Liðsfélagi hans, Nico Rosberg varð annar á báðum æfingum. Bilið milli þeirra var nánast ekkert á seinni æfingunni. Fyrri æfing dagsins var Mercedes liðsins, Hamilton var hálfri sekúndu fljótari en Rosberg. Sebastian Vettel varð þriðji á Ferrari rúmlega sekúndu á eftir Rosberg. Mercedes setti ný uppfærðar vélar í báða bíla sína. Mercedes hefur þá notað alla uppfærsluskammta sína. Sagan segir að miklar nýjungar sé að finna í vélinni. Þróunin fór að miklu leyti í samstarfi við eldsneytisbirgja liðsins, uppfærslan hefur líklegast eitthvað með eldsneytisnýtingu að gera. Hugmyndin er auðvitað mikið leyndarmál. Önnur lið sem nota Mercedes vélar hafa ekki fengið uppfærðar vélar. Það mun þó gerast kannski fyrir næstu keppni. McLaren mun væntanlega nota nýjar vélar um helgina og færast aftur um 10 sæti á ráslínu vegna þess. Liðið vill nýta tækifærið og taka vélarnar til notkunar á braut eins og Monza. Á Monza skiptir miklu máli að hafa mikið afl, eitthvað sem Honda vélin er ekki að skila McLaren liðinu. Force India byrjaði helgina á Ítalíu vel. Nico Hulkenberg varð fjórði, rétt tæpum tveim sekúndum á eftir Hamilton. Sergio Perez varð fimmti rétt rúmum tveimur sekúndum á eftir Hamilton.Nico Hulkenberg var hress og hraður á Force India bílnum í dag.Vísir/gettyVettel varð einnig þriðji á seinni æfingunni. Force India fylgdi honum svo fast á eftir. Svo fast að Perez var á sama tíma og Vettel, Hulkenberg var svo þremur tíundu á eftir þeim. Red Bull átti erfitt á seinni æfingunni. Daniel Ricciardo varð þrettándi og Daniil Kvyat varð tuttugasti. Báðir Red Bull bílarnir munu sæta refsingum á ráslínu og því tilgangslaust hjá þeim að undirbúa tímatökuna, þeir einbeittu sér að keppnishraða í staðinn sem er minni en tímatökuhraðinn. Það er ávallt erfitt að lesa of mikið í niðurstöðu æfinga. Eldsneytismagn og uppstilling bíla eru svo breytileg að nánast ómögulegt er að segja til um stöðu ökumanna. Eitt er þó víst að Mercedes er í sérflokki. Bein útsending frá tímatökunni á Monza hefst klukkan 11:50 á Stöð 2 Sport á morgun. Keppnin verður svo í beinni frá klukkan 11:30 á Stöð 2 Sport á sunnudag. Formúla Tengdar fréttir Rosberg fljótastur á föstudagsæfingum Nico Rosberg á Mercedes var fljótastur á báðum æfingum dagsins, hann byrjaði illa á fyrri æfingunni. Seinni æfing hans endaði skyndilega þegar dekk sprakk á mikilli ferð. 21. ágúst 2015 19:30 Renault tekur yfir Lotus í næstu viku Renault mun klára að taka yfir Lotus liðið í Formúlu 1 í næstu viku. Franski bílaframleiðandinn verður þá orðinn liðseigandi aftur í Formúlu 1. 28. ágúst 2015 22:30 Arai: Honda vélin er öflugari en Reanult vélin Yasuhisa Arai, yfirmaður kappakstursmála hjá Honda segir að Formúlu 1 vél japanska framleiðandans sé aflmeiri en Reanult vélin. Hann segir muninn 25 hestöfl. 1. september 2015 21:30 Hulkenberg verður áfram hjá Force India Nico Hulkenberg hefur samið við Force India til 2017, eftir að hafa ekki fengið Ferrari sæti. Liðið er ánægt með stöðugleikann. 3. september 2015 10:30 Vettel: Óásættanlegt að dekkin springi Sebastian Vettel ökumaður Ferrari liðsins var æfur í garð dekkjaframleiðandans Pirelli eftir að dekk sprakk a bíl hans á rúmlega 300 km/klst á Spa brautinni í dag. 23. ágúst 2015 21:30 Mest lesið „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Fótbolti Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Sport Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Enski boltinn Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Fleiri fréttir Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand Fimmtán ára og ætlar að verða fyrsta konan til að vinna Formúlu 1 Segir að Schumacher hafi ekki mætt í brúðkaupið Cadillac á leiðinni í Formúlu 1 Verstappen áfram hjá Red Bull Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Russell á ráspól í fyrramálið Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Sjá meira
Lewis Hamilton á Mercedes var fljótastur á báðum æfingum dagsins. Liðsfélagi hans, Nico Rosberg varð annar á báðum æfingum. Bilið milli þeirra var nánast ekkert á seinni æfingunni. Fyrri æfing dagsins var Mercedes liðsins, Hamilton var hálfri sekúndu fljótari en Rosberg. Sebastian Vettel varð þriðji á Ferrari rúmlega sekúndu á eftir Rosberg. Mercedes setti ný uppfærðar vélar í báða bíla sína. Mercedes hefur þá notað alla uppfærsluskammta sína. Sagan segir að miklar nýjungar sé að finna í vélinni. Þróunin fór að miklu leyti í samstarfi við eldsneytisbirgja liðsins, uppfærslan hefur líklegast eitthvað með eldsneytisnýtingu að gera. Hugmyndin er auðvitað mikið leyndarmál. Önnur lið sem nota Mercedes vélar hafa ekki fengið uppfærðar vélar. Það mun þó gerast kannski fyrir næstu keppni. McLaren mun væntanlega nota nýjar vélar um helgina og færast aftur um 10 sæti á ráslínu vegna þess. Liðið vill nýta tækifærið og taka vélarnar til notkunar á braut eins og Monza. Á Monza skiptir miklu máli að hafa mikið afl, eitthvað sem Honda vélin er ekki að skila McLaren liðinu. Force India byrjaði helgina á Ítalíu vel. Nico Hulkenberg varð fjórði, rétt tæpum tveim sekúndum á eftir Hamilton. Sergio Perez varð fimmti rétt rúmum tveimur sekúndum á eftir Hamilton.Nico Hulkenberg var hress og hraður á Force India bílnum í dag.Vísir/gettyVettel varð einnig þriðji á seinni æfingunni. Force India fylgdi honum svo fast á eftir. Svo fast að Perez var á sama tíma og Vettel, Hulkenberg var svo þremur tíundu á eftir þeim. Red Bull átti erfitt á seinni æfingunni. Daniel Ricciardo varð þrettándi og Daniil Kvyat varð tuttugasti. Báðir Red Bull bílarnir munu sæta refsingum á ráslínu og því tilgangslaust hjá þeim að undirbúa tímatökuna, þeir einbeittu sér að keppnishraða í staðinn sem er minni en tímatökuhraðinn. Það er ávallt erfitt að lesa of mikið í niðurstöðu æfinga. Eldsneytismagn og uppstilling bíla eru svo breytileg að nánast ómögulegt er að segja til um stöðu ökumanna. Eitt er þó víst að Mercedes er í sérflokki. Bein útsending frá tímatökunni á Monza hefst klukkan 11:50 á Stöð 2 Sport á morgun. Keppnin verður svo í beinni frá klukkan 11:30 á Stöð 2 Sport á sunnudag.
Formúla Tengdar fréttir Rosberg fljótastur á föstudagsæfingum Nico Rosberg á Mercedes var fljótastur á báðum æfingum dagsins, hann byrjaði illa á fyrri æfingunni. Seinni æfing hans endaði skyndilega þegar dekk sprakk á mikilli ferð. 21. ágúst 2015 19:30 Renault tekur yfir Lotus í næstu viku Renault mun klára að taka yfir Lotus liðið í Formúlu 1 í næstu viku. Franski bílaframleiðandinn verður þá orðinn liðseigandi aftur í Formúlu 1. 28. ágúst 2015 22:30 Arai: Honda vélin er öflugari en Reanult vélin Yasuhisa Arai, yfirmaður kappakstursmála hjá Honda segir að Formúlu 1 vél japanska framleiðandans sé aflmeiri en Reanult vélin. Hann segir muninn 25 hestöfl. 1. september 2015 21:30 Hulkenberg verður áfram hjá Force India Nico Hulkenberg hefur samið við Force India til 2017, eftir að hafa ekki fengið Ferrari sæti. Liðið er ánægt með stöðugleikann. 3. september 2015 10:30 Vettel: Óásættanlegt að dekkin springi Sebastian Vettel ökumaður Ferrari liðsins var æfur í garð dekkjaframleiðandans Pirelli eftir að dekk sprakk a bíl hans á rúmlega 300 km/klst á Spa brautinni í dag. 23. ágúst 2015 21:30 Mest lesið „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Fótbolti Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Sport Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Enski boltinn Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Fleiri fréttir Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand Fimmtán ára og ætlar að verða fyrsta konan til að vinna Formúlu 1 Segir að Schumacher hafi ekki mætt í brúðkaupið Cadillac á leiðinni í Formúlu 1 Verstappen áfram hjá Red Bull Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Russell á ráspól í fyrramálið Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Sjá meira
Rosberg fljótastur á föstudagsæfingum Nico Rosberg á Mercedes var fljótastur á báðum æfingum dagsins, hann byrjaði illa á fyrri æfingunni. Seinni æfing hans endaði skyndilega þegar dekk sprakk á mikilli ferð. 21. ágúst 2015 19:30
Renault tekur yfir Lotus í næstu viku Renault mun klára að taka yfir Lotus liðið í Formúlu 1 í næstu viku. Franski bílaframleiðandinn verður þá orðinn liðseigandi aftur í Formúlu 1. 28. ágúst 2015 22:30
Arai: Honda vélin er öflugari en Reanult vélin Yasuhisa Arai, yfirmaður kappakstursmála hjá Honda segir að Formúlu 1 vél japanska framleiðandans sé aflmeiri en Reanult vélin. Hann segir muninn 25 hestöfl. 1. september 2015 21:30
Hulkenberg verður áfram hjá Force India Nico Hulkenberg hefur samið við Force India til 2017, eftir að hafa ekki fengið Ferrari sæti. Liðið er ánægt með stöðugleikann. 3. september 2015 10:30
Vettel: Óásættanlegt að dekkin springi Sebastian Vettel ökumaður Ferrari liðsins var æfur í garð dekkjaframleiðandans Pirelli eftir að dekk sprakk a bíl hans á rúmlega 300 km/klst á Spa brautinni í dag. 23. ágúst 2015 21:30