Teitur heimsmeistari í gæðingaskeiði Bjarni Þór Sigurðsson skrifar 6. ágúst 2015 19:55 Teitur Árnason vinnur titilinn í gæðingaskeiði Vísir/Bjarni Þór Sigurðsson Fyrsti heimsmeistara titillinn í sportinu kominn í hús á heimsmeistaramóti íslenska hestsins í Herning í Danmörku. Það var hinn ungi knapi Teitur Árnason á Tuma frá Borgarhóli sem gerði sér lítið fyrir og sigraði margfalda heimsmeistara og reynslubolta í gæðingaskeiði. Teitur hlaut í einkunn 8,50. Í samtali við Vísi sagðist hann hafa vaknað snemma í góðu skapi og haft góða tilfinningu fyrir deginum. Hann þakkar sigurinn hestinum, Tumi er einstakur hestur og gerir allt sem hann er beðinn um. Teitur segir að hann hafi verið farinn að hlakka mikið til að keppa, hann er búinn að vera lengi úti og kominn tími til að keppa. Gæðingaskeið – fimm efstu 1. Teitur Árnason - Tumi frá Borgarhóli IS - 8.50 2. Guðmundur Einarsson - Sproti frá Sjavarborg SE - 8.42 3. Carina Mayerhofer - Frami von St. Oswald AT - 7.88 4. Magnús Skúlason - Hraunar frá Efri-Rau∂alæk SE - 7.71 5. Nadja Wohllaib - Eldur vom Schwäbischen Wald DE - 7.25Gæðingaskeið ungmenna - Top 3 1. Lara Balz - Trú fran Sundläng CH 2. Sofie Panduro - Gammur frá Reykjavik DK 3. Sasha Sommer - Snar frá Kjartansstö∂um DK Hestar Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Dagskráin í dag: Liverpool mætir þýsku meisturunum og nýr stjóri Man. Utd mætir Man. City Sport Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Enski boltinn Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Körfubolti Líst ekkert á að fertug Vonn snúi aftur: „Ég myndi dauðskammast mín“ Sport Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Enski boltinn Fleiri fréttir Eldamennskan stærsta áskorunin Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Dagskráin í dag: Liverpool mætir þýsku meisturunum og nýr stjóri Man. Utd mætir Man. City „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Fram flaug áfram í bikarnum Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Líst ekkert á að fertug Vonn snúi aftur: „Ég myndi dauðskammast mín“ Lampard gæti orðið næsti stjóri Roma Rekinn út af fyrir að hrækja á dómara Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Sjáðu bestu tilþrifin á öðru keppniskvöldi úrvalsdeildarinnar Sigurjón hættur með Gróttu Erfitt hjá „sultunni“ Joel Embiid NBA-stjörnurnar þurftu að taka lestina á leikinn sinn Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Mæta Svíum í tveimur leikjum fyrir HM Jökull laus allra mála hjá Reading | Á heimleið? Tyson æfir á sveppum og ætlar að taka ofskynjunarlyf fyrir bardagann „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Mourinho þolir ekki tyrkneska dómara: „Erum að berjast gegn kerfinu“ Áslaug Munda með mark og stoðsendingu fyrir framan mömmu Sjá meira
Fyrsti heimsmeistara titillinn í sportinu kominn í hús á heimsmeistaramóti íslenska hestsins í Herning í Danmörku. Það var hinn ungi knapi Teitur Árnason á Tuma frá Borgarhóli sem gerði sér lítið fyrir og sigraði margfalda heimsmeistara og reynslubolta í gæðingaskeiði. Teitur hlaut í einkunn 8,50. Í samtali við Vísi sagðist hann hafa vaknað snemma í góðu skapi og haft góða tilfinningu fyrir deginum. Hann þakkar sigurinn hestinum, Tumi er einstakur hestur og gerir allt sem hann er beðinn um. Teitur segir að hann hafi verið farinn að hlakka mikið til að keppa, hann er búinn að vera lengi úti og kominn tími til að keppa. Gæðingaskeið – fimm efstu 1. Teitur Árnason - Tumi frá Borgarhóli IS - 8.50 2. Guðmundur Einarsson - Sproti frá Sjavarborg SE - 8.42 3. Carina Mayerhofer - Frami von St. Oswald AT - 7.88 4. Magnús Skúlason - Hraunar frá Efri-Rau∂alæk SE - 7.71 5. Nadja Wohllaib - Eldur vom Schwäbischen Wald DE - 7.25Gæðingaskeið ungmenna - Top 3 1. Lara Balz - Trú fran Sundläng CH 2. Sofie Panduro - Gammur frá Reykjavik DK 3. Sasha Sommer - Snar frá Kjartansstö∂um DK
Hestar Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Dagskráin í dag: Liverpool mætir þýsku meisturunum og nýr stjóri Man. Utd mætir Man. City Sport Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Enski boltinn Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Körfubolti Líst ekkert á að fertug Vonn snúi aftur: „Ég myndi dauðskammast mín“ Sport Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Enski boltinn Fleiri fréttir Eldamennskan stærsta áskorunin Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Dagskráin í dag: Liverpool mætir þýsku meisturunum og nýr stjóri Man. Utd mætir Man. City „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Fram flaug áfram í bikarnum Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Líst ekkert á að fertug Vonn snúi aftur: „Ég myndi dauðskammast mín“ Lampard gæti orðið næsti stjóri Roma Rekinn út af fyrir að hrækja á dómara Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Sjáðu bestu tilþrifin á öðru keppniskvöldi úrvalsdeildarinnar Sigurjón hættur með Gróttu Erfitt hjá „sultunni“ Joel Embiid NBA-stjörnurnar þurftu að taka lestina á leikinn sinn Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Mæta Svíum í tveimur leikjum fyrir HM Jökull laus allra mála hjá Reading | Á heimleið? Tyson æfir á sveppum og ætlar að taka ofskynjunarlyf fyrir bardagann „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Mourinho þolir ekki tyrkneska dómara: „Erum að berjast gegn kerfinu“ Áslaug Munda með mark og stoðsendingu fyrir framan mömmu Sjá meira