Lars: Ánægjulegt og jákvætt fyrir þá sem standa að landsliðinu Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 10. júlí 2015 13:00 Næsti leikur Íslands er gegn Hollandi í Amsterdam 3. september. vísir/ernir Eins og fjallað var um í gær er Ísland í 23. sæti á nýjum styrkleikalista FIFA, alþjóðaknattspyrnusambandsins. Íslenska liðið hefur aldrei verið ofar á styrkleikalistanum en þessi góða staða þýðir að Ísland verður í 2. styrkleikaflokki þegar dregið verður í riðla fyrir undankeppni HM 2018 síðar í mánuðinum.Sjá einnig: Engin Norðurlandaþjóð ofar en Ísland Í samtali við Aftonbladet í Svíþjóð kveðst Lars Lagerbäck, annar landsliðsþjálfara Íslands og fyrrverandi þjálfari sænska landsliðsins, vera ánægður með stöðu Íslands á styrkleikalistanum. „Þetta er mjög gaman en það kemur mér fátt á óvart lengur. FIFA-listinn er reiknaður út með hliðsjón af úrslitum í öllum leikjum og sem betur sem hafa þau verið góð hjá okkur,“ sagði Lars sem bætti við að þessi styrkleikalisti sé sérstaklega mikilvægur því hann ráði í hvaða styrkleikaflokkum liðin verða þegar dregið verður í undankeppni HM.Sjá einnig: Draumur og martröð strákanna okkar Svíinn segist ekki hafa fagnað þessum árangri neitt sérstaklega en hann sé ánægður með þá stöðu sem íslenska liðið er í. „Þetta er ánægjulegt og jákvætt fyrir leikmennina og alla þá sem koma að íslenska landsliðinu. „Eins og ég hef áður sagt hefði ég þegið fimm sigra eftir sex leiki í undankeppninni ef einhver hefði boðið mér það fyrirfram. Þetta er samt erfiður riðill og það er ekkert í hendi ennþá,“ sagði Lars sem var að lokum spurður hvort hann fengi eitthvað sumarfrí? „Ég er miklu rólegri núna en ég var. Ég stjórna álaginu svolítið sjálfur. Það er kosturinn við þetta starf. En ég fylgist að sjálfsögðu vel með landsliðsmönnunum.“ EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Ísland í 23. sæti á styrkleikalista FIFA | Aldrei verið ofar Íslenska karlalandsliðið í fótbolta er í 23. sæti á nýjum styrkleikalista FIFA, alþjóðaknattspyrnusambandsins, sem var gefinn út í morgun. 9. júlí 2015 08:21 Engin Norðurlandaþjóð ofar en Ísland | Færeyjar upp um 28 sæti Eins og fram kom í morgun er íslenska karlalandsliðið í fótbolta í 23. sæti á nýjum styrkleikalista FIFA, en íslenska liðið hækkar sig um 14 sæti frá því síðasti listi var gefinn út. 9. júlí 2015 08:56 Draumur og martröð strákanna okkar Íslenska karlalandsliðið í fótbolta er í 23. sæti á nýjum heimslista FIFA og er því í öðrum styrkleikaflokki fyrir dráttinn til undankeppni HM 2018 í Rússlandi. 10. júlí 2015 08:00 Mest lesið Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Handbolti Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Enski boltinn Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Enski boltinn Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Enski boltinn Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 82-90 | Tindastóll tyllti sér á toppinn Körfubolti Fleiri fréttir Rashford genginn í raðir Villa Rómverjar stöðvuðu sigurgöngu toppliðsins Stjarnan/Álftanes fagnaði sigri en Víkingur heldur titlinum Róbert Orri semur við Víkinga Orri skoraði annan leikinn í röð Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Albert skoraði á móti gömlu félögunum Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Lewandowski tryggði Barcelona sigur Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Salah orðinn sá sjötti markahæsti í sögunni: „Erum á réttri leið“ United sækir annað ungstirni frá Arsenal Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann Guy Smit frá KR til Vestra Sjá meira
Eins og fjallað var um í gær er Ísland í 23. sæti á nýjum styrkleikalista FIFA, alþjóðaknattspyrnusambandsins. Íslenska liðið hefur aldrei verið ofar á styrkleikalistanum en þessi góða staða þýðir að Ísland verður í 2. styrkleikaflokki þegar dregið verður í riðla fyrir undankeppni HM 2018 síðar í mánuðinum.Sjá einnig: Engin Norðurlandaþjóð ofar en Ísland Í samtali við Aftonbladet í Svíþjóð kveðst Lars Lagerbäck, annar landsliðsþjálfara Íslands og fyrrverandi þjálfari sænska landsliðsins, vera ánægður með stöðu Íslands á styrkleikalistanum. „Þetta er mjög gaman en það kemur mér fátt á óvart lengur. FIFA-listinn er reiknaður út með hliðsjón af úrslitum í öllum leikjum og sem betur sem hafa þau verið góð hjá okkur,“ sagði Lars sem bætti við að þessi styrkleikalisti sé sérstaklega mikilvægur því hann ráði í hvaða styrkleikaflokkum liðin verða þegar dregið verður í undankeppni HM.Sjá einnig: Draumur og martröð strákanna okkar Svíinn segist ekki hafa fagnað þessum árangri neitt sérstaklega en hann sé ánægður með þá stöðu sem íslenska liðið er í. „Þetta er ánægjulegt og jákvætt fyrir leikmennina og alla þá sem koma að íslenska landsliðinu. „Eins og ég hef áður sagt hefði ég þegið fimm sigra eftir sex leiki í undankeppninni ef einhver hefði boðið mér það fyrirfram. Þetta er samt erfiður riðill og það er ekkert í hendi ennþá,“ sagði Lars sem var að lokum spurður hvort hann fengi eitthvað sumarfrí? „Ég er miklu rólegri núna en ég var. Ég stjórna álaginu svolítið sjálfur. Það er kosturinn við þetta starf. En ég fylgist að sjálfsögðu vel með landsliðsmönnunum.“
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Ísland í 23. sæti á styrkleikalista FIFA | Aldrei verið ofar Íslenska karlalandsliðið í fótbolta er í 23. sæti á nýjum styrkleikalista FIFA, alþjóðaknattspyrnusambandsins, sem var gefinn út í morgun. 9. júlí 2015 08:21 Engin Norðurlandaþjóð ofar en Ísland | Færeyjar upp um 28 sæti Eins og fram kom í morgun er íslenska karlalandsliðið í fótbolta í 23. sæti á nýjum styrkleikalista FIFA, en íslenska liðið hækkar sig um 14 sæti frá því síðasti listi var gefinn út. 9. júlí 2015 08:56 Draumur og martröð strákanna okkar Íslenska karlalandsliðið í fótbolta er í 23. sæti á nýjum heimslista FIFA og er því í öðrum styrkleikaflokki fyrir dráttinn til undankeppni HM 2018 í Rússlandi. 10. júlí 2015 08:00 Mest lesið Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Handbolti Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Enski boltinn Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Enski boltinn Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Enski boltinn Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 82-90 | Tindastóll tyllti sér á toppinn Körfubolti Fleiri fréttir Rashford genginn í raðir Villa Rómverjar stöðvuðu sigurgöngu toppliðsins Stjarnan/Álftanes fagnaði sigri en Víkingur heldur titlinum Róbert Orri semur við Víkinga Orri skoraði annan leikinn í röð Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Albert skoraði á móti gömlu félögunum Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Lewandowski tryggði Barcelona sigur Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Salah orðinn sá sjötti markahæsti í sögunni: „Erum á réttri leið“ United sækir annað ungstirni frá Arsenal Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann Guy Smit frá KR til Vestra Sjá meira
Ísland í 23. sæti á styrkleikalista FIFA | Aldrei verið ofar Íslenska karlalandsliðið í fótbolta er í 23. sæti á nýjum styrkleikalista FIFA, alþjóðaknattspyrnusambandsins, sem var gefinn út í morgun. 9. júlí 2015 08:21
Engin Norðurlandaþjóð ofar en Ísland | Færeyjar upp um 28 sæti Eins og fram kom í morgun er íslenska karlalandsliðið í fótbolta í 23. sæti á nýjum styrkleikalista FIFA, en íslenska liðið hækkar sig um 14 sæti frá því síðasti listi var gefinn út. 9. júlí 2015 08:56
Draumur og martröð strákanna okkar Íslenska karlalandsliðið í fótbolta er í 23. sæti á nýjum heimslista FIFA og er því í öðrum styrkleikaflokki fyrir dráttinn til undankeppni HM 2018 í Rússlandi. 10. júlí 2015 08:00