María Ögn og Elvar Örn sigurvegarar Kia Gullhringsins Stefán Ó. Jónsson skrifar 12. júlí 2015 11:53 Ísmaðurinn Elvar Örn Reynisson kemur í mark Mynd/Aðsend Kia Gullhringurinn var haldin í fjórða sinn á Laugarvatni í gær. Um 700 keppendur tóku þátt í ár en þetta er langmesti fjöldi sem tekið hefur þátt í keppninni. Hjólað var frá Laugarvatni að Gullfossi og Geysi, beygt inná Biskupstungnabraut og hún hjóluð alla leið að Þingvalla afleggjaranum í Grímsnesi. Þaðan var hjólað að og yfir Lyngdalsheiði og inn á Laugarvatn aftur, samtals um 106 kílómetrar. „Keppendur nutu sannarlega stórbrotinnar náttúru uppsveitanna og veðurblíðunnar og komu allir heilir í mark þrátt fyrir nokkrar minniháttar skrámur,“ eins og segir í tilkynningu frá skipuleggjendum.Fjölmennasta hópstart í hjólreiðakeppni sem fram hefur farið á Íslandi.mynd/aðsendÞau María Ögn Guðmundsdóttir HFR / Trek Örninn og Elvar Örn Reynisson HFR / Trek Örninn voru sigurvegarar dagsins. María Ögn Íslandsmeistari og hjólreiðakona ársins 2014 er ósigruð í Kia Gullhringnum en hún hefur unnið öll fjögur árin sem hún hefur verið haldin. María sló eigið brautarmet frá árinu 2013 en þá hjólaði hún Gullhringinn á 2:59:27 en nýtt brautarmet hennar í ár er 2:59:08. Elvar Örn Reynisson kom fyrstur í mark í karlaflokki á glæsilegum tíma 2:50:44 sem er um mínútu frá fyrra brautarmeti. Þetta er fyrsti sigur Elvars í A flokki keppninar. Þegar mest var voru tæplega þrjú þúsund gestir á svæðinu en mikið var um dýrðir á Laugarvatni í gær og boðið upp á sveitamarkað, leiksvæði fyrir börnin, strandblakvöll og vatnabolta. Keppendur hjóla upp Þingvallaleiðmynd/aðsend Aðrar íþróttir Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM fyrir fullri höll Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Sjá meira
Kia Gullhringurinn var haldin í fjórða sinn á Laugarvatni í gær. Um 700 keppendur tóku þátt í ár en þetta er langmesti fjöldi sem tekið hefur þátt í keppninni. Hjólað var frá Laugarvatni að Gullfossi og Geysi, beygt inná Biskupstungnabraut og hún hjóluð alla leið að Þingvalla afleggjaranum í Grímsnesi. Þaðan var hjólað að og yfir Lyngdalsheiði og inn á Laugarvatn aftur, samtals um 106 kílómetrar. „Keppendur nutu sannarlega stórbrotinnar náttúru uppsveitanna og veðurblíðunnar og komu allir heilir í mark þrátt fyrir nokkrar minniháttar skrámur,“ eins og segir í tilkynningu frá skipuleggjendum.Fjölmennasta hópstart í hjólreiðakeppni sem fram hefur farið á Íslandi.mynd/aðsendÞau María Ögn Guðmundsdóttir HFR / Trek Örninn og Elvar Örn Reynisson HFR / Trek Örninn voru sigurvegarar dagsins. María Ögn Íslandsmeistari og hjólreiðakona ársins 2014 er ósigruð í Kia Gullhringnum en hún hefur unnið öll fjögur árin sem hún hefur verið haldin. María sló eigið brautarmet frá árinu 2013 en þá hjólaði hún Gullhringinn á 2:59:27 en nýtt brautarmet hennar í ár er 2:59:08. Elvar Örn Reynisson kom fyrstur í mark í karlaflokki á glæsilegum tíma 2:50:44 sem er um mínútu frá fyrra brautarmeti. Þetta er fyrsti sigur Elvars í A flokki keppninar. Þegar mest var voru tæplega þrjú þúsund gestir á svæðinu en mikið var um dýrðir á Laugarvatni í gær og boðið upp á sveitamarkað, leiksvæði fyrir börnin, strandblakvöll og vatnabolta. Keppendur hjóla upp Þingvallaleiðmynd/aðsend
Aðrar íþróttir Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM fyrir fullri höll Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Sjá meira