Biður Grikki um að segja nei við "kúgunum“ Samúel Karl Ólason skrifar 3. júlí 2015 14:25 Jean-Claude Juncker segir að staða Grikkja yrði töluvert verri ef þeir segi nei. Vísir/EPA Alexis Tsipras, forsætisráðherra Grikklands, biður þjóð sína um að segja nei í þjóðaratkvæðagreiðslu sem haldin verður þar í landi á sunnudaginn. Í sjónvarpsávarpi í dag sagði hann að vera Grikklands í Evrópusambandinu væri ekki í húfi og bað hann kjósendur um að hlusta ekki á hræðsluáróður. Grikkir munu kjósa um aðstoðartilboð frá kröfuhöfum þeirra á sunnudaginn. Tilboðið felur í sér að Grikkir þurfi að draga verulega úr kostnaði ríkisins, hækka skatta og draga úr lífeyri. Leiðtogar ESB segja að neitun gæti mögulega þýtt úrgöngu Grikkja úr evrusamstarfinu. Yfirvöld í Grikklandi virðast hins vegar telja að neitun myndi styrkja stöðu þeirra í áframhaldandi viðræðum vegna skuldavanda Grikklands. Jean-Claude Juncker segir að staða Grikkja yrði töluvert verri ef þeir segi nei. „Jafnvel þótt þeir segi já eru mjög erfiðar viðræður framundan.“ Jerosen Dijsselbloem, formaður evrusamstarfsins, segir að Grikkir hafi valið áhættusama leið, sama hvernig þjóðaratkvæðagreiðslan fer. Dagblaðið Ethnos birti í dag skoðanakönnun þar sem fram koma að 44,8 prósent ætla að segja já og 43,4 prósent ætla að segja nei. Grikkland Tengdar fréttir Grikkir þurfa 60 milljarða evra í neyðaraðstoð að mati AGS Ný skýrsla AGS um efnahagshorfur í Grikklandi kom út í dag. 3. júlí 2015 00:03 Örtröð við gríska banka í morgun Opnaðir fyrir ellilífeyrisþega sem nota ekki greiðslukort. Geta að hámarki tekið út 120 evrur. 1. júlí 2015 07:39 Gríska þjóðin dofin: „Grikkir eru ekki vanir að taka ákvarðanir fyrir sjálfan sig“ Ræðismaður Íslands í Grikklandi lýsir ástandinu fyrir þjóðaratkvæðagreiðsluna um helgina. 1. júlí 2015 12:15 Hvers vegna fá Grikkir ekki sömu meðferð og Þjóðverjar? Ráðamenn í Brüssel og Berlín voru meðvitaðir um sjónhverfingarnar sem beitt var við að fegra grísk ríkisfjármál í aðdraganda þátttöku Grikklands í evrusamstarfinu. 1. júlí 2015 12:00 Tsipras segir að viðræður haldi áfram eftir þjóðaratkvæðagreiðsluna Forsætisráðherra Grikklands segir það ekki satt að höfnun krafna lánardrottna myndi hafa í för með sér brottrekstur úr ESB. 1. júlí 2015 15:18 Betra að skera af sér hönd en samþykkja Fjármálaráðherra Grikklands hyggst segja af sér ef Grikkir kjósa já í þjóðaratkvæðagreiðslu um helgina. 3. júlí 2015 07:00 Mest lesið „Svarið er einfaldlega: Svona höfum við alltaf gert þetta“ Atvinnulíf Ölgerðin kaupir Gæðabakstur Viðskipti innlent MrBeast gerir tilboð í TikTok Viðskipti erlent Kaffi Kjós til sölu Viðskipti innlent Íslandsbanki og VÍS skrifa undir samstarfssamning Neytendur Segir skipta gríðarlegu máli að fá loðnuvertíð Viðskipti innlent Brotið á Jóhannesi en Birkir fer tómhentur frá Strassborg Viðskipti innlent „Oft velt því fyrir mér: Hvenær munu þessar sögusagnir hætta?“ Atvinnulíf Skóari skellir í lás á Grettisgötunni Viðskipti innlent „Ætla ekki að ljúga því að ég sé einhver ofurhress morguntýpa“ Atvinnulíf Fleiri fréttir MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira
Alexis Tsipras, forsætisráðherra Grikklands, biður þjóð sína um að segja nei í þjóðaratkvæðagreiðslu sem haldin verður þar í landi á sunnudaginn. Í sjónvarpsávarpi í dag sagði hann að vera Grikklands í Evrópusambandinu væri ekki í húfi og bað hann kjósendur um að hlusta ekki á hræðsluáróður. Grikkir munu kjósa um aðstoðartilboð frá kröfuhöfum þeirra á sunnudaginn. Tilboðið felur í sér að Grikkir þurfi að draga verulega úr kostnaði ríkisins, hækka skatta og draga úr lífeyri. Leiðtogar ESB segja að neitun gæti mögulega þýtt úrgöngu Grikkja úr evrusamstarfinu. Yfirvöld í Grikklandi virðast hins vegar telja að neitun myndi styrkja stöðu þeirra í áframhaldandi viðræðum vegna skuldavanda Grikklands. Jean-Claude Juncker segir að staða Grikkja yrði töluvert verri ef þeir segi nei. „Jafnvel þótt þeir segi já eru mjög erfiðar viðræður framundan.“ Jerosen Dijsselbloem, formaður evrusamstarfsins, segir að Grikkir hafi valið áhættusama leið, sama hvernig þjóðaratkvæðagreiðslan fer. Dagblaðið Ethnos birti í dag skoðanakönnun þar sem fram koma að 44,8 prósent ætla að segja já og 43,4 prósent ætla að segja nei.
Grikkland Tengdar fréttir Grikkir þurfa 60 milljarða evra í neyðaraðstoð að mati AGS Ný skýrsla AGS um efnahagshorfur í Grikklandi kom út í dag. 3. júlí 2015 00:03 Örtröð við gríska banka í morgun Opnaðir fyrir ellilífeyrisþega sem nota ekki greiðslukort. Geta að hámarki tekið út 120 evrur. 1. júlí 2015 07:39 Gríska þjóðin dofin: „Grikkir eru ekki vanir að taka ákvarðanir fyrir sjálfan sig“ Ræðismaður Íslands í Grikklandi lýsir ástandinu fyrir þjóðaratkvæðagreiðsluna um helgina. 1. júlí 2015 12:15 Hvers vegna fá Grikkir ekki sömu meðferð og Þjóðverjar? Ráðamenn í Brüssel og Berlín voru meðvitaðir um sjónhverfingarnar sem beitt var við að fegra grísk ríkisfjármál í aðdraganda þátttöku Grikklands í evrusamstarfinu. 1. júlí 2015 12:00 Tsipras segir að viðræður haldi áfram eftir þjóðaratkvæðagreiðsluna Forsætisráðherra Grikklands segir það ekki satt að höfnun krafna lánardrottna myndi hafa í för með sér brottrekstur úr ESB. 1. júlí 2015 15:18 Betra að skera af sér hönd en samþykkja Fjármálaráðherra Grikklands hyggst segja af sér ef Grikkir kjósa já í þjóðaratkvæðagreiðslu um helgina. 3. júlí 2015 07:00 Mest lesið „Svarið er einfaldlega: Svona höfum við alltaf gert þetta“ Atvinnulíf Ölgerðin kaupir Gæðabakstur Viðskipti innlent MrBeast gerir tilboð í TikTok Viðskipti erlent Kaffi Kjós til sölu Viðskipti innlent Íslandsbanki og VÍS skrifa undir samstarfssamning Neytendur Segir skipta gríðarlegu máli að fá loðnuvertíð Viðskipti innlent Brotið á Jóhannesi en Birkir fer tómhentur frá Strassborg Viðskipti innlent „Oft velt því fyrir mér: Hvenær munu þessar sögusagnir hætta?“ Atvinnulíf Skóari skellir í lás á Grettisgötunni Viðskipti innlent „Ætla ekki að ljúga því að ég sé einhver ofurhress morguntýpa“ Atvinnulíf Fleiri fréttir MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira
Grikkir þurfa 60 milljarða evra í neyðaraðstoð að mati AGS Ný skýrsla AGS um efnahagshorfur í Grikklandi kom út í dag. 3. júlí 2015 00:03
Örtröð við gríska banka í morgun Opnaðir fyrir ellilífeyrisþega sem nota ekki greiðslukort. Geta að hámarki tekið út 120 evrur. 1. júlí 2015 07:39
Gríska þjóðin dofin: „Grikkir eru ekki vanir að taka ákvarðanir fyrir sjálfan sig“ Ræðismaður Íslands í Grikklandi lýsir ástandinu fyrir þjóðaratkvæðagreiðsluna um helgina. 1. júlí 2015 12:15
Hvers vegna fá Grikkir ekki sömu meðferð og Þjóðverjar? Ráðamenn í Brüssel og Berlín voru meðvitaðir um sjónhverfingarnar sem beitt var við að fegra grísk ríkisfjármál í aðdraganda þátttöku Grikklands í evrusamstarfinu. 1. júlí 2015 12:00
Tsipras segir að viðræður haldi áfram eftir þjóðaratkvæðagreiðsluna Forsætisráðherra Grikklands segir það ekki satt að höfnun krafna lánardrottna myndi hafa í för með sér brottrekstur úr ESB. 1. júlí 2015 15:18
Betra að skera af sér hönd en samþykkja Fjármálaráðherra Grikklands hyggst segja af sér ef Grikkir kjósa já í þjóðaratkvæðagreiðslu um helgina. 3. júlí 2015 07:00