Grikkir biðja um nýja neyðarhjálp Samúel Karl Ólason skrifar 30. júní 2015 14:27 Alexis Tsipras, forsætisráðherra Grikklands. Vísir/EPA Alexis Tsipras, forsætisráðherra Grikklands, hefur beðið um nýja neyðarhjálp fyrir Grikkland til tveggja ára. Samkvæmt beiðninni kæmi hjálpin frá Stöðugleikaráði ESB. Einungis nokkrar klukkustundir eru í að Grikkland fari í vanskil á láni frá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum. Í tilkynningu frá forsætisráðuneytinu segir að Grikkland sitji enn við samningaborðið. Frekari upplýsingar um hvað nýja tilboðið felur í sér liggja ekki fyrir. Angela Merkal sagði hinsvegar í dag að hún væri ekki vongóð um að deiluaðilar myndu komast að samkomulagi í dag. Það fer þvert á það sem hún sagði fyrr í dag um að enn væri tími til viðræðna. Þar að auki sagði hún við þingmenn í Þýskalandi að afleiðingar efnahagskrísu Grikklands ætti ekki að hafa mikil áhrif á evrusvæðið í heild sinni. Embættismenn ESB segja að renni núverandi neyðaráætlun út klukkan tíu í kvöld, muni Grikki tapa aðgangi að rúmum 16 milljörðum evra í fjárhagsaðstoð. Grikkir gætu farið fram á annars konar aðstoð en það ferli myndi taka tíma sem Grikkir hafa ekki. Grikkland Tengdar fréttir Mikill órói á fjármálamörkuðum vegna ástandsins í Grikklandi Bankar í landinu verða lokaðir til 7. júlí. 29. júní 2015 07:36 Tsipras hvetur þjóð sína til að segja nei Ýjaði að því að ef tilboð lánadrottna yrði samþykkt í þjóðaratkvæðagreiðslu þá segði hann af sér embætti. 30. júní 2015 07:34 Segir enn svigrúm til viðræðna Angela Merkel, kanslari Þýskalands, segir að engin skref hafi verið stigin í deilu Grikklands og kröfuhafa þeirra. 30. júní 2015 13:05 Hvaða þýðingu hefur útganga Grikkja úr myntsamstarfinu? Grikkir eru á barmi gjaldþrots og útgöngu úr evrusamstarfinu. Hefur það einhverja þýðingu fyrir Ísland og hvað gerist ef þeir hætta í myntsamstarfinu? 24. júní 2015 17:30 Juncker bauð Grikkjum upp á neyðarfund í dag Ef Grikkir greiða ekki afborgun á láni sínu hjá AGS fyrir miðnætti yrði það í fyrsta skipti sem þróað lýðræðisríki stendur ekki í skilum við sjóðinn. 30. júní 2015 13:58 Mest lesið Þekktir netþrjótar réðust á kerfi Wise Viðskipti innlent Einföld leið til að nýta hugmyndavinnu oftar Atvinnulíf Bölvað basl á Bond Viðskipti erlent Grýlan sem segir vekjaranum að grjóthalda kjafti Atvinnulíf Baldvin sagði upp 99 manns sem mættu ekki á morgunfund Viðskipti innlent Sekta þau sem ekki greiða rétt fargjald um fimmtán þúsund krónur Viðskipti innlent Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Viðskipti erlent Innkalla sviðasultu vegna gruns um listeríu Neytendur Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS Viðskipti erlent Hærri barnabætur og ný gjöld á nikótínvörur á nýju ári Viðskipti innlent Fleiri fréttir Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sjá meira
Alexis Tsipras, forsætisráðherra Grikklands, hefur beðið um nýja neyðarhjálp fyrir Grikkland til tveggja ára. Samkvæmt beiðninni kæmi hjálpin frá Stöðugleikaráði ESB. Einungis nokkrar klukkustundir eru í að Grikkland fari í vanskil á láni frá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum. Í tilkynningu frá forsætisráðuneytinu segir að Grikkland sitji enn við samningaborðið. Frekari upplýsingar um hvað nýja tilboðið felur í sér liggja ekki fyrir. Angela Merkal sagði hinsvegar í dag að hún væri ekki vongóð um að deiluaðilar myndu komast að samkomulagi í dag. Það fer þvert á það sem hún sagði fyrr í dag um að enn væri tími til viðræðna. Þar að auki sagði hún við þingmenn í Þýskalandi að afleiðingar efnahagskrísu Grikklands ætti ekki að hafa mikil áhrif á evrusvæðið í heild sinni. Embættismenn ESB segja að renni núverandi neyðaráætlun út klukkan tíu í kvöld, muni Grikki tapa aðgangi að rúmum 16 milljörðum evra í fjárhagsaðstoð. Grikkir gætu farið fram á annars konar aðstoð en það ferli myndi taka tíma sem Grikkir hafa ekki.
Grikkland Tengdar fréttir Mikill órói á fjármálamörkuðum vegna ástandsins í Grikklandi Bankar í landinu verða lokaðir til 7. júlí. 29. júní 2015 07:36 Tsipras hvetur þjóð sína til að segja nei Ýjaði að því að ef tilboð lánadrottna yrði samþykkt í þjóðaratkvæðagreiðslu þá segði hann af sér embætti. 30. júní 2015 07:34 Segir enn svigrúm til viðræðna Angela Merkel, kanslari Þýskalands, segir að engin skref hafi verið stigin í deilu Grikklands og kröfuhafa þeirra. 30. júní 2015 13:05 Hvaða þýðingu hefur útganga Grikkja úr myntsamstarfinu? Grikkir eru á barmi gjaldþrots og útgöngu úr evrusamstarfinu. Hefur það einhverja þýðingu fyrir Ísland og hvað gerist ef þeir hætta í myntsamstarfinu? 24. júní 2015 17:30 Juncker bauð Grikkjum upp á neyðarfund í dag Ef Grikkir greiða ekki afborgun á láni sínu hjá AGS fyrir miðnætti yrði það í fyrsta skipti sem þróað lýðræðisríki stendur ekki í skilum við sjóðinn. 30. júní 2015 13:58 Mest lesið Þekktir netþrjótar réðust á kerfi Wise Viðskipti innlent Einföld leið til að nýta hugmyndavinnu oftar Atvinnulíf Bölvað basl á Bond Viðskipti erlent Grýlan sem segir vekjaranum að grjóthalda kjafti Atvinnulíf Baldvin sagði upp 99 manns sem mættu ekki á morgunfund Viðskipti innlent Sekta þau sem ekki greiða rétt fargjald um fimmtán þúsund krónur Viðskipti innlent Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Viðskipti erlent Innkalla sviðasultu vegna gruns um listeríu Neytendur Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS Viðskipti erlent Hærri barnabætur og ný gjöld á nikótínvörur á nýju ári Viðskipti innlent Fleiri fréttir Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sjá meira
Mikill órói á fjármálamörkuðum vegna ástandsins í Grikklandi Bankar í landinu verða lokaðir til 7. júlí. 29. júní 2015 07:36
Tsipras hvetur þjóð sína til að segja nei Ýjaði að því að ef tilboð lánadrottna yrði samþykkt í þjóðaratkvæðagreiðslu þá segði hann af sér embætti. 30. júní 2015 07:34
Segir enn svigrúm til viðræðna Angela Merkel, kanslari Þýskalands, segir að engin skref hafi verið stigin í deilu Grikklands og kröfuhafa þeirra. 30. júní 2015 13:05
Hvaða þýðingu hefur útganga Grikkja úr myntsamstarfinu? Grikkir eru á barmi gjaldþrots og útgöngu úr evrusamstarfinu. Hefur það einhverja þýðingu fyrir Ísland og hvað gerist ef þeir hætta í myntsamstarfinu? 24. júní 2015 17:30
Juncker bauð Grikkjum upp á neyðarfund í dag Ef Grikkir greiða ekki afborgun á láni sínu hjá AGS fyrir miðnætti yrði það í fyrsta skipti sem þróað lýðræðisríki stendur ekki í skilum við sjóðinn. 30. júní 2015 13:58