Menntun hefur minnst áhrif á Íslandi Jóhann Óli Eiðsson skrifar 22. júní 2015 14:00 Löndunum er raðað eftir miðgildistekjum hópsins sem er með starfs- og framhaldsmenntun. Myndin sýnir eingöngu þá sem eru á aldrinum 18 til 64 ára. mynd/hagstofan Munur ráðstöfunartekna eftir menntun var minnstur á Íslandi samanborið við önnur Evrópuríki árið 2013. Þeir sem höfðu eingöngu lokið grunnmentun voru með 86,3% af ráðstöfunartekjum þeirra sem lokið höfðu háskólamenntun. Þetta kemur fram í nýjum tölum frá Hagstofunni. Í næstu sætum á eftir Íslandi voru Svíþjóð (80,3%), Noregur (77%) og Holland (73,6%). Við samanburð á miðgildi ráðstöfunartekna á árinu sem var til skoðunar var Ísland með fjórðu hæstu ráðstöfunartekjur þeirra sem aðeins hafa lokið grunnmenntun. Séu tekjur háskólamenntaðra hins vegar skoðaðar er Ísland í 15. sæti.Sjá einnig: Háskólagráða lélegur mælikvarði á mannkosti Ráðstöfunartekjur taka mið af heimilistekjum, fjölda og aldri heimilismanna og hafa verið leiðréttar fyrir mismunandi verðlagi á Evrópska efnahagssvæðinu. Þegar samanburður af þessu tagi var fyrst gerður á Íslandi árið 2004 en þá námu ráðstöfunartekjur grunnmentaðra 79,7% af tekjum háskólamenntaðra saman borið við 87,7% árið í fyrra. Á sama tímabili fóru tekjur fólks með framhalds- eða starfsmenntun úr 84,5% af tekjum háskólamenntaðra í 91,6%. Munurinn hefur farið minnkandi frá árinu 2010. Verkfall 2016 Tengdar fréttir Lægstu mögulegu laun fyrir háskólamenntaða Páll Halldórsson, formaður samninganefndar BHM, segir að á meðan ríkið endurmeti ekki tilboð sín sé ekki tilefni til viðræðna. 1. júní 2015 19:29 Hjúkrunarfræðingar segja upp og fara Hjúkrunarfræðingar segja stjórnvöld senda þeim fingurinn með fyrirhugaðri lagasetningu á verkfall. Mikill fjöldi hyggst segja starfi sínu lausu. Börn og makar fylgja hjúkrunarfræðingum sem ætla að leita nýrra starfa í nágrannalöndunum. 13. júní 2015 07:00 Launamunur sviðslistafólks sláandi: Byrjunarlaun dansara 240 þúsund krónur Byrjunarlaun dansara eru 240 þúsund krónur samanborið við 350 þúsund króna byrjunarlaun leikara við Borgarleikhúsið. Byrjunarlaun leikara við Þjóðleikhúsið og Leikfélag Akureyrar eru rúmlega 300 þúsund krónur. Formaður starfshóps um framtíð Íslenska dansflokksins segir launamuninn sláandi. 14. júní 2015 21:00 „Fólki líður djöfullega með þetta" Páll Halldórsson segir viðræður við ríkið vera sýndarviðræður. 4. júní 2015 07:00 Mest lesið Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Erlent Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Hviður yfir 40 metra á sekúndu á morgun Veður Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Innlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Fleiri fréttir Grænlendingar í sókn frekar en vörn þökk sé Trump Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Hvað þýðir tollastríð Trumps fyrir Ísland? Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sjá meira
Munur ráðstöfunartekna eftir menntun var minnstur á Íslandi samanborið við önnur Evrópuríki árið 2013. Þeir sem höfðu eingöngu lokið grunnmentun voru með 86,3% af ráðstöfunartekjum þeirra sem lokið höfðu háskólamenntun. Þetta kemur fram í nýjum tölum frá Hagstofunni. Í næstu sætum á eftir Íslandi voru Svíþjóð (80,3%), Noregur (77%) og Holland (73,6%). Við samanburð á miðgildi ráðstöfunartekna á árinu sem var til skoðunar var Ísland með fjórðu hæstu ráðstöfunartekjur þeirra sem aðeins hafa lokið grunnmenntun. Séu tekjur háskólamenntaðra hins vegar skoðaðar er Ísland í 15. sæti.Sjá einnig: Háskólagráða lélegur mælikvarði á mannkosti Ráðstöfunartekjur taka mið af heimilistekjum, fjölda og aldri heimilismanna og hafa verið leiðréttar fyrir mismunandi verðlagi á Evrópska efnahagssvæðinu. Þegar samanburður af þessu tagi var fyrst gerður á Íslandi árið 2004 en þá námu ráðstöfunartekjur grunnmentaðra 79,7% af tekjum háskólamenntaðra saman borið við 87,7% árið í fyrra. Á sama tímabili fóru tekjur fólks með framhalds- eða starfsmenntun úr 84,5% af tekjum háskólamenntaðra í 91,6%. Munurinn hefur farið minnkandi frá árinu 2010.
Verkfall 2016 Tengdar fréttir Lægstu mögulegu laun fyrir háskólamenntaða Páll Halldórsson, formaður samninganefndar BHM, segir að á meðan ríkið endurmeti ekki tilboð sín sé ekki tilefni til viðræðna. 1. júní 2015 19:29 Hjúkrunarfræðingar segja upp og fara Hjúkrunarfræðingar segja stjórnvöld senda þeim fingurinn með fyrirhugaðri lagasetningu á verkfall. Mikill fjöldi hyggst segja starfi sínu lausu. Börn og makar fylgja hjúkrunarfræðingum sem ætla að leita nýrra starfa í nágrannalöndunum. 13. júní 2015 07:00 Launamunur sviðslistafólks sláandi: Byrjunarlaun dansara 240 þúsund krónur Byrjunarlaun dansara eru 240 þúsund krónur samanborið við 350 þúsund króna byrjunarlaun leikara við Borgarleikhúsið. Byrjunarlaun leikara við Þjóðleikhúsið og Leikfélag Akureyrar eru rúmlega 300 þúsund krónur. Formaður starfshóps um framtíð Íslenska dansflokksins segir launamuninn sláandi. 14. júní 2015 21:00 „Fólki líður djöfullega með þetta" Páll Halldórsson segir viðræður við ríkið vera sýndarviðræður. 4. júní 2015 07:00 Mest lesið Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Erlent Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Hviður yfir 40 metra á sekúndu á morgun Veður Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Innlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Fleiri fréttir Grænlendingar í sókn frekar en vörn þökk sé Trump Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Hvað þýðir tollastríð Trumps fyrir Ísland? Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sjá meira
Lægstu mögulegu laun fyrir háskólamenntaða Páll Halldórsson, formaður samninganefndar BHM, segir að á meðan ríkið endurmeti ekki tilboð sín sé ekki tilefni til viðræðna. 1. júní 2015 19:29
Hjúkrunarfræðingar segja upp og fara Hjúkrunarfræðingar segja stjórnvöld senda þeim fingurinn með fyrirhugaðri lagasetningu á verkfall. Mikill fjöldi hyggst segja starfi sínu lausu. Börn og makar fylgja hjúkrunarfræðingum sem ætla að leita nýrra starfa í nágrannalöndunum. 13. júní 2015 07:00
Launamunur sviðslistafólks sláandi: Byrjunarlaun dansara 240 þúsund krónur Byrjunarlaun dansara eru 240 þúsund krónur samanborið við 350 þúsund króna byrjunarlaun leikara við Borgarleikhúsið. Byrjunarlaun leikara við Þjóðleikhúsið og Leikfélag Akureyrar eru rúmlega 300 þúsund krónur. Formaður starfshóps um framtíð Íslenska dansflokksins segir launamuninn sláandi. 14. júní 2015 21:00
„Fólki líður djöfullega með þetta" Páll Halldórsson segir viðræður við ríkið vera sýndarviðræður. 4. júní 2015 07:00