Menntun hefur minnst áhrif á Íslandi Jóhann Óli Eiðsson skrifar 22. júní 2015 14:00 Löndunum er raðað eftir miðgildistekjum hópsins sem er með starfs- og framhaldsmenntun. Myndin sýnir eingöngu þá sem eru á aldrinum 18 til 64 ára. mynd/hagstofan Munur ráðstöfunartekna eftir menntun var minnstur á Íslandi samanborið við önnur Evrópuríki árið 2013. Þeir sem höfðu eingöngu lokið grunnmentun voru með 86,3% af ráðstöfunartekjum þeirra sem lokið höfðu háskólamenntun. Þetta kemur fram í nýjum tölum frá Hagstofunni. Í næstu sætum á eftir Íslandi voru Svíþjóð (80,3%), Noregur (77%) og Holland (73,6%). Við samanburð á miðgildi ráðstöfunartekna á árinu sem var til skoðunar var Ísland með fjórðu hæstu ráðstöfunartekjur þeirra sem aðeins hafa lokið grunnmenntun. Séu tekjur háskólamenntaðra hins vegar skoðaðar er Ísland í 15. sæti.Sjá einnig: Háskólagráða lélegur mælikvarði á mannkosti Ráðstöfunartekjur taka mið af heimilistekjum, fjölda og aldri heimilismanna og hafa verið leiðréttar fyrir mismunandi verðlagi á Evrópska efnahagssvæðinu. Þegar samanburður af þessu tagi var fyrst gerður á Íslandi árið 2004 en þá námu ráðstöfunartekjur grunnmentaðra 79,7% af tekjum háskólamenntaðra saman borið við 87,7% árið í fyrra. Á sama tímabili fóru tekjur fólks með framhalds- eða starfsmenntun úr 84,5% af tekjum háskólamenntaðra í 91,6%. Munurinn hefur farið minnkandi frá árinu 2010. Verkfall 2016 Tengdar fréttir Lægstu mögulegu laun fyrir háskólamenntaða Páll Halldórsson, formaður samninganefndar BHM, segir að á meðan ríkið endurmeti ekki tilboð sín sé ekki tilefni til viðræðna. 1. júní 2015 19:29 Hjúkrunarfræðingar segja upp og fara Hjúkrunarfræðingar segja stjórnvöld senda þeim fingurinn með fyrirhugaðri lagasetningu á verkfall. Mikill fjöldi hyggst segja starfi sínu lausu. Börn og makar fylgja hjúkrunarfræðingum sem ætla að leita nýrra starfa í nágrannalöndunum. 13. júní 2015 07:00 Launamunur sviðslistafólks sláandi: Byrjunarlaun dansara 240 þúsund krónur Byrjunarlaun dansara eru 240 þúsund krónur samanborið við 350 þúsund króna byrjunarlaun leikara við Borgarleikhúsið. Byrjunarlaun leikara við Þjóðleikhúsið og Leikfélag Akureyrar eru rúmlega 300 þúsund krónur. Formaður starfshóps um framtíð Íslenska dansflokksins segir launamuninn sláandi. 14. júní 2015 21:00 „Fólki líður djöfullega með þetta" Páll Halldórsson segir viðræður við ríkið vera sýndarviðræður. 4. júní 2015 07:00 Mest lesið Steinn liggur á grúfu og skríður niður Esju Innlent Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Erlent Vill tollalaus viðskipti við Evrópu Erlent Sautján ára stúlka í haldi vegna innflutnings gerviópíóða Innlent Allt að 18 stiga hiti á morgun en súld og léttskýjað í dag Veður Vita æ meira um skaðleg áhrif rafsígarettna Innlent Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Erlent Kanye stal Ku Klux Klan-myndinni úr Aftenposten Erlent Ísraelsher viðurkennir rangfærslur eftir birtingu myndefnis Erlent Öskjuhlíðartimbrið komið til Eskifjarðar Innlent Fleiri fréttir Íslenskir höfundar meðal fórnarlamba í stórfelldum þjófnaði Meta Sýna íslensku með hreim þolinmæði Steinn liggur á grúfu og skríður niður Esju Sautján ára stúlka í haldi vegna innflutnings gerviópíóða Í skýjunum yfir samstöðu þjóðarinnar að byggja nýtt athvarf Vita æ meira um skaðleg áhrif rafsígarettna Áfram landris og skjálftar á Reykjanesskaga Langvarandi áhrif rafrettureykinga og nýtt Kvennaathvarf Öskjuhlíðartimbrið komið til Eskifjarðar Veiðigjöld, tollahækkanir og skipulagður ritstuldur í Sprengisandi Dælubílarnir kallaðir út en húsráðandi náði að slökkva eldinn Söfnuðu 140 milljónum fyrir Kvennaathvarfið Beitti barefli í líkamsárás Veitingahús vilji ekki bara ráða ófaglært starfsfólk Reynst erfitt að laga tvígreiðsluvillu en gefast ekki upp Tveir unnu tæpar 80 milljónir hvor Vísa kjaradeilunni til ríkissáttasemjara 32 Úkraínubúar á íslenskunámskeið á Selfossi Sektaður fyrir of stutt bil milli bíla Þúsund sinnum sterkara en morfín og erfitt að þekkja Þúsund sinnum sterkara en morfín og safnað fyrir Kvennaathvarfi Ríkissaksóknari hefur óskað eftir áfrýjunarleyfi til Hæstaréttar Vill að flugumferð verði beint frá loftrými kirkjunnar á meðan þau flytja Bach Setja skorður á tjáningu meðlima til að „kæla aðeins niður hitann“ Tæknidagur fjölskyldunnar er í Neskaupstað í dag Ekki mikill sparnaður í að segja upp fagfólki Óbeit ungra drengja á trans fólki áhyggjuefni Menntaðir þjónar sniðgengnir og óbeit ungra drengja á trans fólki Óttast að efnið sé þegar komið í dreifingu á Íslandi Landris hafið og enn dregur úr skjálftavirkni Sjá meira
Munur ráðstöfunartekna eftir menntun var minnstur á Íslandi samanborið við önnur Evrópuríki árið 2013. Þeir sem höfðu eingöngu lokið grunnmentun voru með 86,3% af ráðstöfunartekjum þeirra sem lokið höfðu háskólamenntun. Þetta kemur fram í nýjum tölum frá Hagstofunni. Í næstu sætum á eftir Íslandi voru Svíþjóð (80,3%), Noregur (77%) og Holland (73,6%). Við samanburð á miðgildi ráðstöfunartekna á árinu sem var til skoðunar var Ísland með fjórðu hæstu ráðstöfunartekjur þeirra sem aðeins hafa lokið grunnmenntun. Séu tekjur háskólamenntaðra hins vegar skoðaðar er Ísland í 15. sæti.Sjá einnig: Háskólagráða lélegur mælikvarði á mannkosti Ráðstöfunartekjur taka mið af heimilistekjum, fjölda og aldri heimilismanna og hafa verið leiðréttar fyrir mismunandi verðlagi á Evrópska efnahagssvæðinu. Þegar samanburður af þessu tagi var fyrst gerður á Íslandi árið 2004 en þá námu ráðstöfunartekjur grunnmentaðra 79,7% af tekjum háskólamenntaðra saman borið við 87,7% árið í fyrra. Á sama tímabili fóru tekjur fólks með framhalds- eða starfsmenntun úr 84,5% af tekjum háskólamenntaðra í 91,6%. Munurinn hefur farið minnkandi frá árinu 2010.
Verkfall 2016 Tengdar fréttir Lægstu mögulegu laun fyrir háskólamenntaða Páll Halldórsson, formaður samninganefndar BHM, segir að á meðan ríkið endurmeti ekki tilboð sín sé ekki tilefni til viðræðna. 1. júní 2015 19:29 Hjúkrunarfræðingar segja upp og fara Hjúkrunarfræðingar segja stjórnvöld senda þeim fingurinn með fyrirhugaðri lagasetningu á verkfall. Mikill fjöldi hyggst segja starfi sínu lausu. Börn og makar fylgja hjúkrunarfræðingum sem ætla að leita nýrra starfa í nágrannalöndunum. 13. júní 2015 07:00 Launamunur sviðslistafólks sláandi: Byrjunarlaun dansara 240 þúsund krónur Byrjunarlaun dansara eru 240 þúsund krónur samanborið við 350 þúsund króna byrjunarlaun leikara við Borgarleikhúsið. Byrjunarlaun leikara við Þjóðleikhúsið og Leikfélag Akureyrar eru rúmlega 300 þúsund krónur. Formaður starfshóps um framtíð Íslenska dansflokksins segir launamuninn sláandi. 14. júní 2015 21:00 „Fólki líður djöfullega með þetta" Páll Halldórsson segir viðræður við ríkið vera sýndarviðræður. 4. júní 2015 07:00 Mest lesið Steinn liggur á grúfu og skríður niður Esju Innlent Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Erlent Vill tollalaus viðskipti við Evrópu Erlent Sautján ára stúlka í haldi vegna innflutnings gerviópíóða Innlent Allt að 18 stiga hiti á morgun en súld og léttskýjað í dag Veður Vita æ meira um skaðleg áhrif rafsígarettna Innlent Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Erlent Kanye stal Ku Klux Klan-myndinni úr Aftenposten Erlent Ísraelsher viðurkennir rangfærslur eftir birtingu myndefnis Erlent Öskjuhlíðartimbrið komið til Eskifjarðar Innlent Fleiri fréttir Íslenskir höfundar meðal fórnarlamba í stórfelldum þjófnaði Meta Sýna íslensku með hreim þolinmæði Steinn liggur á grúfu og skríður niður Esju Sautján ára stúlka í haldi vegna innflutnings gerviópíóða Í skýjunum yfir samstöðu þjóðarinnar að byggja nýtt athvarf Vita æ meira um skaðleg áhrif rafsígarettna Áfram landris og skjálftar á Reykjanesskaga Langvarandi áhrif rafrettureykinga og nýtt Kvennaathvarf Öskjuhlíðartimbrið komið til Eskifjarðar Veiðigjöld, tollahækkanir og skipulagður ritstuldur í Sprengisandi Dælubílarnir kallaðir út en húsráðandi náði að slökkva eldinn Söfnuðu 140 milljónum fyrir Kvennaathvarfið Beitti barefli í líkamsárás Veitingahús vilji ekki bara ráða ófaglært starfsfólk Reynst erfitt að laga tvígreiðsluvillu en gefast ekki upp Tveir unnu tæpar 80 milljónir hvor Vísa kjaradeilunni til ríkissáttasemjara 32 Úkraínubúar á íslenskunámskeið á Selfossi Sektaður fyrir of stutt bil milli bíla Þúsund sinnum sterkara en morfín og erfitt að þekkja Þúsund sinnum sterkara en morfín og safnað fyrir Kvennaathvarfi Ríkissaksóknari hefur óskað eftir áfrýjunarleyfi til Hæstaréttar Vill að flugumferð verði beint frá loftrými kirkjunnar á meðan þau flytja Bach Setja skorður á tjáningu meðlima til að „kæla aðeins niður hitann“ Tæknidagur fjölskyldunnar er í Neskaupstað í dag Ekki mikill sparnaður í að segja upp fagfólki Óbeit ungra drengja á trans fólki áhyggjuefni Menntaðir þjónar sniðgengnir og óbeit ungra drengja á trans fólki Óttast að efnið sé þegar komið í dreifingu á Íslandi Landris hafið og enn dregur úr skjálftavirkni Sjá meira
Lægstu mögulegu laun fyrir háskólamenntaða Páll Halldórsson, formaður samninganefndar BHM, segir að á meðan ríkið endurmeti ekki tilboð sín sé ekki tilefni til viðræðna. 1. júní 2015 19:29
Hjúkrunarfræðingar segja upp og fara Hjúkrunarfræðingar segja stjórnvöld senda þeim fingurinn með fyrirhugaðri lagasetningu á verkfall. Mikill fjöldi hyggst segja starfi sínu lausu. Börn og makar fylgja hjúkrunarfræðingum sem ætla að leita nýrra starfa í nágrannalöndunum. 13. júní 2015 07:00
Launamunur sviðslistafólks sláandi: Byrjunarlaun dansara 240 þúsund krónur Byrjunarlaun dansara eru 240 þúsund krónur samanborið við 350 þúsund króna byrjunarlaun leikara við Borgarleikhúsið. Byrjunarlaun leikara við Þjóðleikhúsið og Leikfélag Akureyrar eru rúmlega 300 þúsund krónur. Formaður starfshóps um framtíð Íslenska dansflokksins segir launamuninn sláandi. 14. júní 2015 21:00
„Fólki líður djöfullega með þetta" Páll Halldórsson segir viðræður við ríkið vera sýndarviðræður. 4. júní 2015 07:00