Emil: Blendnar tilfinningar hjá mér Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 25. júní 2015 10:30 Emil í leik með Fjölni. Vísir/Vilhelm Emil Pálsson hefur verið kallaður aftur í FH eftir að hafa verið í láni hjá Fjölni eins og áður hefur komið fram. Emil hefur verið lykilmaður á miðjunni hjá Fjölni sem er hefur komið liða mest á óvart og er í 3.-4. sæti deildarinnar ásamt KR með sautján stig.Meiðsli Sam Hewson hafa hins vegar sett strik í reikninginn hjá FH auk þess sem að liðið þarf að skila inn leikmannalista sínum fyrir þátttökuna í forkeppni Evrópudeild UEFA. „Það er ánægjulegt að vera kominn aftur í FH en auðvitað eru þetta blendnar tilfinningar og erfitt að skilja við Fjölni nú,“ sagði Emil í samtali við Vísi í dag. FH mætir finnska liðinu SJK á útivelli í næstu viku og vill Emil taka þátt í Evrópuævintýri FH-inga. „Auðvitað vil ég það. Það er það sem allir leikmenn á Íslandi vilja gera - að spila í Evrópukeppni. Það var eitt af því sem ég sá mest eftir við það að fara frá FH í Fjölni á sínum tíma en nú fæ ég vonandi að taka þátt í því.“Vísir/ValliHann segist hafa grætt heilmikið af því að spila með Fjölni í sumar. „Ég sé ekki eftir einni mínútu í Fjölni. Það var mjög vel tekið á móti mér og mér finnst að ég sé orðinn betri fótboltamaður.“ „Ég spilaði mikið sem var gott fyrir sjálfstraustið og fannst að ég stóð mig vel. Liðin gekk vel og það er gott að skilja við Fjölni í 3.-4. sæti en ekki í fallbaráttu. Ég vona innilega að þeim gangi sem allra best og nái sínum markmiðum.“ Næsti leikur FH verður einmitt gegn Fjölni á sunnudag en Emil verður í banni í þeim leik. „Það hefði verið skrýtið að koma aftur í FH og byrja strax á því að spila við Fjölni. En ég mæti vonandi ferskur í næsta leik [sem er gegn SJK] og vonandi fæ ég tækifæri í honum.“ Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Hewson frá næstu vikurnar vegna fótbrots Sam Hewson, miðjumaður FH, leikur ekki með liðinu næstu átta vikurnar vegna fótbrots. 23. júní 2015 12:06 FH kallar Emil úr láni FH, topplið Pepsi-deildar karla, er búið að kalla Emil Pálsson til baka úr láni hjá Fjölni. 25. júní 2015 09:37 Mest lesið Gapandi hissa á „katastrófu“ í leik Íslands: „Hvaða grín er þetta?“ Handbolti „Mjög skemmtilegt og sérstaklega á móti Íslandi“ Handbolti Segir áhorfendatölur á HM ýktar: „Leið eins og það væru svona fimm hundruð“ Handbolti Lætur ekki glepjast þrátt fyrir þrettán marka sigur: „Hafa ekki efni á þessu“ Handbolti Katastrófan vegna klaufa í Kristianstad Handbolti „Óheppni ef þú gerir þetta einu sinni en síendurtekið er þetta bara lélegt“ Handbolti HM í dag: Bitur Króati og blaðamenn í brasi Handbolti Bitur reynsla Arnars nú skilaboð til leikmanna Íslands: „Í guðanna bænum“ Fótbolti Haaland skrifaði undir níu og hálfs árs samning við City Enski boltinn Arnar rak Sölva í beinni: „Vil ekki sjá hann hérna“ Fótbolti Fleiri fréttir Víkingar fá mikinn liðsstyrk Valur semur við norskan miðvörð Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Atli á leið til Víkings Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Alex Þór aftur í Stjörnuna Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Sjá meira
Emil Pálsson hefur verið kallaður aftur í FH eftir að hafa verið í láni hjá Fjölni eins og áður hefur komið fram. Emil hefur verið lykilmaður á miðjunni hjá Fjölni sem er hefur komið liða mest á óvart og er í 3.-4. sæti deildarinnar ásamt KR með sautján stig.Meiðsli Sam Hewson hafa hins vegar sett strik í reikninginn hjá FH auk þess sem að liðið þarf að skila inn leikmannalista sínum fyrir þátttökuna í forkeppni Evrópudeild UEFA. „Það er ánægjulegt að vera kominn aftur í FH en auðvitað eru þetta blendnar tilfinningar og erfitt að skilja við Fjölni nú,“ sagði Emil í samtali við Vísi í dag. FH mætir finnska liðinu SJK á útivelli í næstu viku og vill Emil taka þátt í Evrópuævintýri FH-inga. „Auðvitað vil ég það. Það er það sem allir leikmenn á Íslandi vilja gera - að spila í Evrópukeppni. Það var eitt af því sem ég sá mest eftir við það að fara frá FH í Fjölni á sínum tíma en nú fæ ég vonandi að taka þátt í því.“Vísir/ValliHann segist hafa grætt heilmikið af því að spila með Fjölni í sumar. „Ég sé ekki eftir einni mínútu í Fjölni. Það var mjög vel tekið á móti mér og mér finnst að ég sé orðinn betri fótboltamaður.“ „Ég spilaði mikið sem var gott fyrir sjálfstraustið og fannst að ég stóð mig vel. Liðin gekk vel og það er gott að skilja við Fjölni í 3.-4. sæti en ekki í fallbaráttu. Ég vona innilega að þeim gangi sem allra best og nái sínum markmiðum.“ Næsti leikur FH verður einmitt gegn Fjölni á sunnudag en Emil verður í banni í þeim leik. „Það hefði verið skrýtið að koma aftur í FH og byrja strax á því að spila við Fjölni. En ég mæti vonandi ferskur í næsta leik [sem er gegn SJK] og vonandi fæ ég tækifæri í honum.“
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Hewson frá næstu vikurnar vegna fótbrots Sam Hewson, miðjumaður FH, leikur ekki með liðinu næstu átta vikurnar vegna fótbrots. 23. júní 2015 12:06 FH kallar Emil úr láni FH, topplið Pepsi-deildar karla, er búið að kalla Emil Pálsson til baka úr láni hjá Fjölni. 25. júní 2015 09:37 Mest lesið Gapandi hissa á „katastrófu“ í leik Íslands: „Hvaða grín er þetta?“ Handbolti „Mjög skemmtilegt og sérstaklega á móti Íslandi“ Handbolti Segir áhorfendatölur á HM ýktar: „Leið eins og það væru svona fimm hundruð“ Handbolti Lætur ekki glepjast þrátt fyrir þrettán marka sigur: „Hafa ekki efni á þessu“ Handbolti Katastrófan vegna klaufa í Kristianstad Handbolti „Óheppni ef þú gerir þetta einu sinni en síendurtekið er þetta bara lélegt“ Handbolti HM í dag: Bitur Króati og blaðamenn í brasi Handbolti Bitur reynsla Arnars nú skilaboð til leikmanna Íslands: „Í guðanna bænum“ Fótbolti Haaland skrifaði undir níu og hálfs árs samning við City Enski boltinn Arnar rak Sölva í beinni: „Vil ekki sjá hann hérna“ Fótbolti Fleiri fréttir Víkingar fá mikinn liðsstyrk Valur semur við norskan miðvörð Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Atli á leið til Víkings Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Alex Þór aftur í Stjörnuna Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Sjá meira
Hewson frá næstu vikurnar vegna fótbrots Sam Hewson, miðjumaður FH, leikur ekki með liðinu næstu átta vikurnar vegna fótbrots. 23. júní 2015 12:06
FH kallar Emil úr láni FH, topplið Pepsi-deildar karla, er búið að kalla Emil Pálsson til baka úr láni hjá Fjölni. 25. júní 2015 09:37