Merkel: Samkomulag verður að liggja fyrir fyrir opnun markaða á mánudag Atli Ísleifsson skrifar 25. júní 2015 16:10 Yanis Varoufakis, fjármálaráðherra Grikklands, mætir til fundar í Brussel fyrr í dag. Vísir/AFP Fundi fjármálaráðherra evruríkjanna um málefni Grikklands lauk nú síðdegis án samkomulags. Alexander Stubb, fjármálaráðherra Finnlands, greindi frá því á Twitter-síðu sinni að vinnan haldi áfram en að ekki yrði fundað frekar í dag. Fundi fjármálaráðheranna lauk skömmu eftir að leiðtogar aðildarríkja ESB komu saman til fundar í Brussel. Ráðherrarnir höfðu rætt umbótatillögur varðandi fjármál Grikkja, bæði frá grískum stjórnvöldum og lánadrottnum þeirra - framkvæmdastjórn ESB, Evrópska seðlabankanum og Alþjóðagjaldeyrissjóðnum. Að sögn Reuters er haft eftir Angelu Merkel Þýskalandskanslara að samkomulag verði að liggja fyrir áður en markaðir opna á mánudag. Grikkir verða að endurgreiða Alþjóðagjaldeyrissjóðnum 1,6 milljarða evra lán fyrir þriðjudaginn næstkomandi eða þá standa frammi fyrir greiðslufalli. Grikkland Tengdar fréttir Tsipras heldur áfram að reyna að semja við kröfuhafa Samningaviðræður Grikkja við kröfuhafa ríkisins virðast komnar í strand. 25. júní 2015 08:40 Mest lesið Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Viðskipti innlent „Okkur langar til að búa til nýja tegund af bjórmenningu“ Atvinnulíf Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Viðskipti innlent Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Viðskipti innlent Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Viðskipti innlent Dýrara að gera ekkert: „Erum öll að pissa í sömu laugina“ Atvinnulíf Úrelt kerfi: „Síðan kom bara einhver bíll og tæmdi allt“ Atvinnulíf „Eitthvað við kvöldin og nóttina sem ég heillast af“ Atvinnulíf Akademias tekur yfir rekstur Avia Viðskipti innlent Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Viðskipti erlent Fleiri fréttir Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Fundi fjármálaráðherra evruríkjanna um málefni Grikklands lauk nú síðdegis án samkomulags. Alexander Stubb, fjármálaráðherra Finnlands, greindi frá því á Twitter-síðu sinni að vinnan haldi áfram en að ekki yrði fundað frekar í dag. Fundi fjármálaráðheranna lauk skömmu eftir að leiðtogar aðildarríkja ESB komu saman til fundar í Brussel. Ráðherrarnir höfðu rætt umbótatillögur varðandi fjármál Grikkja, bæði frá grískum stjórnvöldum og lánadrottnum þeirra - framkvæmdastjórn ESB, Evrópska seðlabankanum og Alþjóðagjaldeyrissjóðnum. Að sögn Reuters er haft eftir Angelu Merkel Þýskalandskanslara að samkomulag verði að liggja fyrir áður en markaðir opna á mánudag. Grikkir verða að endurgreiða Alþjóðagjaldeyrissjóðnum 1,6 milljarða evra lán fyrir þriðjudaginn næstkomandi eða þá standa frammi fyrir greiðslufalli.
Grikkland Tengdar fréttir Tsipras heldur áfram að reyna að semja við kröfuhafa Samningaviðræður Grikkja við kröfuhafa ríkisins virðast komnar í strand. 25. júní 2015 08:40 Mest lesið Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Viðskipti innlent „Okkur langar til að búa til nýja tegund af bjórmenningu“ Atvinnulíf Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Viðskipti innlent Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Viðskipti innlent Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Viðskipti innlent Dýrara að gera ekkert: „Erum öll að pissa í sömu laugina“ Atvinnulíf Úrelt kerfi: „Síðan kom bara einhver bíll og tæmdi allt“ Atvinnulíf „Eitthvað við kvöldin og nóttina sem ég heillast af“ Atvinnulíf Akademias tekur yfir rekstur Avia Viðskipti innlent Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Viðskipti erlent Fleiri fréttir Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Tsipras heldur áfram að reyna að semja við kröfuhafa Samningaviðræður Grikkja við kröfuhafa ríkisins virðast komnar í strand. 25. júní 2015 08:40