Gríðarlega há málsvarnarlaun í markaðsmisnotkunarmáli Kaupþings Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 26. júní 2015 15:15 Verjendur við dómsuppsögu í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. vísir/gva Málsvarnarlaun í markaðsmisnotkunarmáli Kaupþings eru alls um 258 milljónir króna. Minnihluti upphæðarinnar fellur á íslenska ríkið, eða um 94 milljónir. Dómur féll í málinu í dag og voru sjö af níu sakborningum dæmdir til mislangrar refsingar vegna aðildar sinnar að málinu. Hreiðar Már Sigurðsson var dæmdur til að greiða mest af þeim níu sem ákærðir voru í málinu. Alls voru verjenda hans, Herði Felix Harðarsyni, dæmdar tæpar 48 milljónir króna í málsvarnarlaun en Hreiðar þarf að greiða tvo þriðju af þeirri upphæð. Því falla um 16 milljónir á ríkissjóð. Sigurður Einarsson þarf einnig að greiða verjanda sínum, Gesti Jónssyni, tvo þriðju af málsvarnarlaunum hans sem námu alls um 35 milljónum. Hið sama gildir um Ingólf Helgason en Grími Sigurðssyni, verjenda hans, voru dæmdar rúmar 41 milljón króna í málsvarnarlaun. Þá greiðast laun verjenda hans á fyrri stigum málsins, alls um 17 milljónir króna, úr ríkissjóði. Einar Pálmi Sigmundsson greiðir að fullu málsvarnarlaun verjenda hans, Gizurs Bergsteinssonar. Nema þau rúmum 14 milljónum króna. Pétur Kristinn Guðmarsson og Birnir Sær Björnsson greiða einnig málsvarnarlaun verjenda að fullu. Var hvorum verjanda dæmdar rúmar 24 milljónir króna. Bjarki Diego þarf að greiða þrjá fjórðu af málsvarnarlaunum verjenda síns en alls nema málsvarnarlaunin um 25 milljónum króna. Málsvarnarlaun verjenda Magnúsar Guðmundssonar og Bjarkar Þórarinsdóttur, sem voru þau einu sem sýknuð voru í málinu, greiðast að fullu úr ríkissjóði. Kristínu Edwald, verjanda Magnúsar, voru dæmdar tæpar 20 milljónir og Halldóri Jónssyni, verjanda Bjarkar, rúmar 10 milljónir. Markaðsmisnotkun Kaupþings Tengdar fréttir Hreiðar, Sigurður og Ingólfur dæmdir Dómur féll í markaðsmisnotkunarmáli Kaupþings í dag. 26. júní 2015 13:15 Mest lesið Lækkanir í Asíu halda áfram Viðskipti erlent „Svartari sviðsmynd en flestir bjuggust við“ Viðskipti innlent Tollastríð geti haft áhrif á vaxtalækkunarferli og ferðamannaiðnað Viðskipti innlent Trump-tollarnir muni ekki kollsteypa útflutningsgreinum Íslands Viðskipti innlent Að sporna við neikvæðum áhrifum neikvæðra frétta Atvinnulíf Hatar sjálfsafgreiðslukassa: „Ég er orðinn gamall karl að gefast upp á nútímanum“ Neytendur Vaktin: Tollar Trump valda usla Viðskipti erlent Eistnesk að kenna íslensku: „Þúst, ehaggibara og kúka” Atvinnulíf Ætla að skera utan af evrópsku persónuverndarlöggjöfinni Viðskipti innlent Tæknirisarnir sjö fengu skell þegar markaðir opnuðu Viðskipti erlent Fleiri fréttir Kaupmáttur jókst á milli ára Tollastríð geti haft áhrif á vaxtalækkunarferli og ferðamannaiðnað Trump-tollarnir muni ekki kollsteypa útflutningsgreinum Íslands „Svartari sviðsmynd en flestir bjuggust við“ ÍL-sjóður sýknaður í níu dómsmálum Öll félög lækkuðu nema þrjú Ísland megi ekki verða á milli í stríði ESB og Bandaríkjanna Ætla að skera utan af evrópsku persónuverndarlöggjöfinni Framlengja samstarf sem hefur komið tugum sprota á laggirnar Sveinn ráðinn verkefnastjóri erlends samstarfs Arnarlaxi bannað að fullyrða um sjálfbæran lax Tekur yfir rekstur Dollar og Thrifty 36 manns sagt upp í tveimur hópuppsögnum Tollar alltaf slæmir og skaða lífskjör almennings Neita að skila umsögn um frumvarpið fyrir tilskilinn frest Varaformaður kjörinn formaður Félags tæknifólks „Þetta kemur eins vel við okkur og hægt er“ Bæði vonbrigði og léttir Sjötíu sagt upp og fyrirtækið tekið til gjaldþrotaskipta Jón Haukur ráðinn svæðisstjóri Ceedr Sólveig Ása nýr framkvæmdastjóri Krafts Björgólfur tapaði 150 milljörðum milli ára Stjórnin telur RÚV enn vera of skuldsett Bakkavör metin á 200 milljarða í yfirtöku Narfi frá JBT Marel til Kviku Milljarður í afgang í Garðabæ Útflutningur gefur eftir en einkaneyslan stígur fram á sviðið Vilja minnka líkurnar á því að vinna í Lottóinu Besta rekstrarár frá opnun Hörpu Hneykslaðist á „óútfærðum afkomubætandi aðgerðum“ Sjá meira
Málsvarnarlaun í markaðsmisnotkunarmáli Kaupþings eru alls um 258 milljónir króna. Minnihluti upphæðarinnar fellur á íslenska ríkið, eða um 94 milljónir. Dómur féll í málinu í dag og voru sjö af níu sakborningum dæmdir til mislangrar refsingar vegna aðildar sinnar að málinu. Hreiðar Már Sigurðsson var dæmdur til að greiða mest af þeim níu sem ákærðir voru í málinu. Alls voru verjenda hans, Herði Felix Harðarsyni, dæmdar tæpar 48 milljónir króna í málsvarnarlaun en Hreiðar þarf að greiða tvo þriðju af þeirri upphæð. Því falla um 16 milljónir á ríkissjóð. Sigurður Einarsson þarf einnig að greiða verjanda sínum, Gesti Jónssyni, tvo þriðju af málsvarnarlaunum hans sem námu alls um 35 milljónum. Hið sama gildir um Ingólf Helgason en Grími Sigurðssyni, verjenda hans, voru dæmdar rúmar 41 milljón króna í málsvarnarlaun. Þá greiðast laun verjenda hans á fyrri stigum málsins, alls um 17 milljónir króna, úr ríkissjóði. Einar Pálmi Sigmundsson greiðir að fullu málsvarnarlaun verjenda hans, Gizurs Bergsteinssonar. Nema þau rúmum 14 milljónum króna. Pétur Kristinn Guðmarsson og Birnir Sær Björnsson greiða einnig málsvarnarlaun verjenda að fullu. Var hvorum verjanda dæmdar rúmar 24 milljónir króna. Bjarki Diego þarf að greiða þrjá fjórðu af málsvarnarlaunum verjenda síns en alls nema málsvarnarlaunin um 25 milljónum króna. Málsvarnarlaun verjenda Magnúsar Guðmundssonar og Bjarkar Þórarinsdóttur, sem voru þau einu sem sýknuð voru í málinu, greiðast að fullu úr ríkissjóði. Kristínu Edwald, verjanda Magnúsar, voru dæmdar tæpar 20 milljónir og Halldóri Jónssyni, verjanda Bjarkar, rúmar 10 milljónir.
Markaðsmisnotkun Kaupþings Tengdar fréttir Hreiðar, Sigurður og Ingólfur dæmdir Dómur féll í markaðsmisnotkunarmáli Kaupþings í dag. 26. júní 2015 13:15 Mest lesið Lækkanir í Asíu halda áfram Viðskipti erlent „Svartari sviðsmynd en flestir bjuggust við“ Viðskipti innlent Tollastríð geti haft áhrif á vaxtalækkunarferli og ferðamannaiðnað Viðskipti innlent Trump-tollarnir muni ekki kollsteypa útflutningsgreinum Íslands Viðskipti innlent Að sporna við neikvæðum áhrifum neikvæðra frétta Atvinnulíf Hatar sjálfsafgreiðslukassa: „Ég er orðinn gamall karl að gefast upp á nútímanum“ Neytendur Vaktin: Tollar Trump valda usla Viðskipti erlent Eistnesk að kenna íslensku: „Þúst, ehaggibara og kúka” Atvinnulíf Ætla að skera utan af evrópsku persónuverndarlöggjöfinni Viðskipti innlent Tæknirisarnir sjö fengu skell þegar markaðir opnuðu Viðskipti erlent Fleiri fréttir Kaupmáttur jókst á milli ára Tollastríð geti haft áhrif á vaxtalækkunarferli og ferðamannaiðnað Trump-tollarnir muni ekki kollsteypa útflutningsgreinum Íslands „Svartari sviðsmynd en flestir bjuggust við“ ÍL-sjóður sýknaður í níu dómsmálum Öll félög lækkuðu nema þrjú Ísland megi ekki verða á milli í stríði ESB og Bandaríkjanna Ætla að skera utan af evrópsku persónuverndarlöggjöfinni Framlengja samstarf sem hefur komið tugum sprota á laggirnar Sveinn ráðinn verkefnastjóri erlends samstarfs Arnarlaxi bannað að fullyrða um sjálfbæran lax Tekur yfir rekstur Dollar og Thrifty 36 manns sagt upp í tveimur hópuppsögnum Tollar alltaf slæmir og skaða lífskjör almennings Neita að skila umsögn um frumvarpið fyrir tilskilinn frest Varaformaður kjörinn formaður Félags tæknifólks „Þetta kemur eins vel við okkur og hægt er“ Bæði vonbrigði og léttir Sjötíu sagt upp og fyrirtækið tekið til gjaldþrotaskipta Jón Haukur ráðinn svæðisstjóri Ceedr Sólveig Ása nýr framkvæmdastjóri Krafts Björgólfur tapaði 150 milljörðum milli ára Stjórnin telur RÚV enn vera of skuldsett Bakkavör metin á 200 milljarða í yfirtöku Narfi frá JBT Marel til Kviku Milljarður í afgang í Garðabæ Útflutningur gefur eftir en einkaneyslan stígur fram á sviðið Vilja minnka líkurnar á því að vinna í Lottóinu Besta rekstrarár frá opnun Hörpu Hneykslaðist á „óútfærðum afkomubætandi aðgerðum“ Sjá meira
Hreiðar, Sigurður og Ingólfur dæmdir Dómur féll í markaðsmisnotkunarmáli Kaupþings í dag. 26. júní 2015 13:15