Gríðarlega há málsvarnarlaun í markaðsmisnotkunarmáli Kaupþings Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 26. júní 2015 15:15 Verjendur við dómsuppsögu í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. vísir/gva Málsvarnarlaun í markaðsmisnotkunarmáli Kaupþings eru alls um 258 milljónir króna. Minnihluti upphæðarinnar fellur á íslenska ríkið, eða um 94 milljónir. Dómur féll í málinu í dag og voru sjö af níu sakborningum dæmdir til mislangrar refsingar vegna aðildar sinnar að málinu. Hreiðar Már Sigurðsson var dæmdur til að greiða mest af þeim níu sem ákærðir voru í málinu. Alls voru verjenda hans, Herði Felix Harðarsyni, dæmdar tæpar 48 milljónir króna í málsvarnarlaun en Hreiðar þarf að greiða tvo þriðju af þeirri upphæð. Því falla um 16 milljónir á ríkissjóð. Sigurður Einarsson þarf einnig að greiða verjanda sínum, Gesti Jónssyni, tvo þriðju af málsvarnarlaunum hans sem námu alls um 35 milljónum. Hið sama gildir um Ingólf Helgason en Grími Sigurðssyni, verjenda hans, voru dæmdar rúmar 41 milljón króna í málsvarnarlaun. Þá greiðast laun verjenda hans á fyrri stigum málsins, alls um 17 milljónir króna, úr ríkissjóði. Einar Pálmi Sigmundsson greiðir að fullu málsvarnarlaun verjenda hans, Gizurs Bergsteinssonar. Nema þau rúmum 14 milljónum króna. Pétur Kristinn Guðmarsson og Birnir Sær Björnsson greiða einnig málsvarnarlaun verjenda að fullu. Var hvorum verjanda dæmdar rúmar 24 milljónir króna. Bjarki Diego þarf að greiða þrjá fjórðu af málsvarnarlaunum verjenda síns en alls nema málsvarnarlaunin um 25 milljónum króna. Málsvarnarlaun verjenda Magnúsar Guðmundssonar og Bjarkar Þórarinsdóttur, sem voru þau einu sem sýknuð voru í málinu, greiðast að fullu úr ríkissjóði. Kristínu Edwald, verjanda Magnúsar, voru dæmdar tæpar 20 milljónir og Halldóri Jónssyni, verjanda Bjarkar, rúmar 10 milljónir. Markaðsmisnotkun Kaupþings Tengdar fréttir Hreiðar, Sigurður og Ingólfur dæmdir Dómur féll í markaðsmisnotkunarmáli Kaupþings í dag. 26. júní 2015 13:15 Mest lesið Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Viðskipti innlent Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Viðskipti innlent Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Viðskipti innlent Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Viðskipti innlent „Okkur langar til að búa til nýja tegund af bjórmenningu“ Atvinnulíf Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Viðskipti innlent Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Viðskipti innlent Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Viðskipti innlent Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Viðskipti innlent Stöðluðu húsin frá Límtré Vírneti hafa slegið í gegn Samstarf Fleiri fréttir Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Akademias tekur yfir rekstur Avia Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Lyfjastofnun Evrópu tekur umsókn Alvotech til umsagnar Spá auknu atvinnuleysi og hagvexti Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Engin tilkynning um hópuppsögn í október Horyn nýr forstjóri kísilverksmiðjunnar á Bakka Breytt skipurit og nýir stjórnendur hjá Sýn Viðræðum slitið um samruna Samkaupa, Heimkaupa og Orkunnar Hagnaður Arion banka eykst um tæpa tvo milljarða Auknar líkur á annarri vaxtalækkun Bein útsending: Haustfundur Landsvirkjunar Ráðnir forstöðumenn hjá OK Reikna með tæplega þrjátíu milljarða minni fjárfestingu í Carbfix Verðbólga hjaðnar en kílómetragjaldið verður tekið inn í mælingu Ragnar, Pálmar og Haraldur til Verna Skellt í lás í Sambíóinu í Keflavík í kvöld Samkeppniseftirlitið í sáttaviðræðum við Festi Hlutdeildarlán dugðu fyrir 61 íbúð 97 brautskráðust frá HR Fundurinn virðist ekki hafa aukið trú fjárfesta Furðulegt að gjaldtaka taki ekki mið af styrkleika Fjögur erlend fyrirtæki keppa um rekstur Fríhafnarinnar Sjá meira
Málsvarnarlaun í markaðsmisnotkunarmáli Kaupþings eru alls um 258 milljónir króna. Minnihluti upphæðarinnar fellur á íslenska ríkið, eða um 94 milljónir. Dómur féll í málinu í dag og voru sjö af níu sakborningum dæmdir til mislangrar refsingar vegna aðildar sinnar að málinu. Hreiðar Már Sigurðsson var dæmdur til að greiða mest af þeim níu sem ákærðir voru í málinu. Alls voru verjenda hans, Herði Felix Harðarsyni, dæmdar tæpar 48 milljónir króna í málsvarnarlaun en Hreiðar þarf að greiða tvo þriðju af þeirri upphæð. Því falla um 16 milljónir á ríkissjóð. Sigurður Einarsson þarf einnig að greiða verjanda sínum, Gesti Jónssyni, tvo þriðju af málsvarnarlaunum hans sem námu alls um 35 milljónum. Hið sama gildir um Ingólf Helgason en Grími Sigurðssyni, verjenda hans, voru dæmdar rúmar 41 milljón króna í málsvarnarlaun. Þá greiðast laun verjenda hans á fyrri stigum málsins, alls um 17 milljónir króna, úr ríkissjóði. Einar Pálmi Sigmundsson greiðir að fullu málsvarnarlaun verjenda hans, Gizurs Bergsteinssonar. Nema þau rúmum 14 milljónum króna. Pétur Kristinn Guðmarsson og Birnir Sær Björnsson greiða einnig málsvarnarlaun verjenda að fullu. Var hvorum verjanda dæmdar rúmar 24 milljónir króna. Bjarki Diego þarf að greiða þrjá fjórðu af málsvarnarlaunum verjenda síns en alls nema málsvarnarlaunin um 25 milljónum króna. Málsvarnarlaun verjenda Magnúsar Guðmundssonar og Bjarkar Þórarinsdóttur, sem voru þau einu sem sýknuð voru í málinu, greiðast að fullu úr ríkissjóði. Kristínu Edwald, verjanda Magnúsar, voru dæmdar tæpar 20 milljónir og Halldóri Jónssyni, verjanda Bjarkar, rúmar 10 milljónir.
Markaðsmisnotkun Kaupþings Tengdar fréttir Hreiðar, Sigurður og Ingólfur dæmdir Dómur féll í markaðsmisnotkunarmáli Kaupþings í dag. 26. júní 2015 13:15 Mest lesið Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Viðskipti innlent Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Viðskipti innlent Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Viðskipti innlent Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Viðskipti innlent „Okkur langar til að búa til nýja tegund af bjórmenningu“ Atvinnulíf Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Viðskipti innlent Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Viðskipti innlent Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Viðskipti innlent Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Viðskipti innlent Stöðluðu húsin frá Límtré Vírneti hafa slegið í gegn Samstarf Fleiri fréttir Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Akademias tekur yfir rekstur Avia Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Lyfjastofnun Evrópu tekur umsókn Alvotech til umsagnar Spá auknu atvinnuleysi og hagvexti Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Engin tilkynning um hópuppsögn í október Horyn nýr forstjóri kísilverksmiðjunnar á Bakka Breytt skipurit og nýir stjórnendur hjá Sýn Viðræðum slitið um samruna Samkaupa, Heimkaupa og Orkunnar Hagnaður Arion banka eykst um tæpa tvo milljarða Auknar líkur á annarri vaxtalækkun Bein útsending: Haustfundur Landsvirkjunar Ráðnir forstöðumenn hjá OK Reikna með tæplega þrjátíu milljarða minni fjárfestingu í Carbfix Verðbólga hjaðnar en kílómetragjaldið verður tekið inn í mælingu Ragnar, Pálmar og Haraldur til Verna Skellt í lás í Sambíóinu í Keflavík í kvöld Samkeppniseftirlitið í sáttaviðræðum við Festi Hlutdeildarlán dugðu fyrir 61 íbúð 97 brautskráðust frá HR Fundurinn virðist ekki hafa aukið trú fjárfesta Furðulegt að gjaldtaka taki ekki mið af styrkleika Fjögur erlend fyrirtæki keppa um rekstur Fríhafnarinnar Sjá meira
Hreiðar, Sigurður og Ingólfur dæmdir Dómur féll í markaðsmisnotkunarmáli Kaupþings í dag. 26. júní 2015 13:15