"Svelta okkur til hlýðni“ Birgir Olgeirsson skrifar 11. júní 2015 21:50 Páll Halldórsson, formaður samninganefndar BHM, og Þórunn Sveinbjarnardóttir, formaður BHM. „Því miður sannar þetta grun okkar um að alltaf hafi staðið til að svelta okkur til hlýðni í samningaferlinu,“ segir Þórunn Sveinbjarnardóttir, formaður Bandalags háskólamanna, aðspurð um viðbrögð sín um fregnir þess efnis að til standi að setja lög á verkfall félagsins. Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í kvöld að setja lög á verkfall BHM og Félag hjúkrunarfræðinga og verður það að óbreyttu gert á morgun. „Ég get ekki sagt að þetta komi mér á óvart en ég verð að segja að þetta eru vondar fréttir. Úr því að þeim tókst ekki að svelta okkur þá er þetta eina ráðið sem ríkisvaldið hefur,“ en hún bendir jafnframt á að ríkið sé einnig vinnuveitandi í þessari deilu. „Það er gefinn tími til 1. júlí til að ná samningum og ég vona að það sé einlægur ásetningur yfirvalda að ganga að samningaborðinu með opnum hug.“ Ólafur Skúlason Formaður Félags hjúkrunarfræðinga, Ólafur G. Skúlason, óttast það sem koma skal. „Þetta eru klárlega mikil vonbrigði að ríkisstjórnin velji þessa leið í stað þess að ganga til samninga og ég hef verulegar áhyggjur af því til hvers þetta leiðir,“ segir hann í samtali við Vísi um ákvörðun ríkisstjórnarinnar. „Ég hef heyrt að fólk mun ekki taka þessu þegjandi og ég óttast að það muni leiða af sér uppsagnir en það er hvers og eins að ákveða það.“ Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga hefur boðað til mótmæla vegna málsins og munu þau hefjast klukkan 10.30 á Austurvelli. Verkfall 2016 Tengdar fréttir Samþykkt að setja lög á verkföll Ríkisstjórnin fundaði í kvöld og Alþingi kemur saman í fyrramálið. 11. júní 2015 21:12 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Atburðarás gærdagsins í myndum Innlent Fleiri fréttir „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Sjá meira
„Því miður sannar þetta grun okkar um að alltaf hafi staðið til að svelta okkur til hlýðni í samningaferlinu,“ segir Þórunn Sveinbjarnardóttir, formaður Bandalags háskólamanna, aðspurð um viðbrögð sín um fregnir þess efnis að til standi að setja lög á verkfall félagsins. Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í kvöld að setja lög á verkfall BHM og Félag hjúkrunarfræðinga og verður það að óbreyttu gert á morgun. „Ég get ekki sagt að þetta komi mér á óvart en ég verð að segja að þetta eru vondar fréttir. Úr því að þeim tókst ekki að svelta okkur þá er þetta eina ráðið sem ríkisvaldið hefur,“ en hún bendir jafnframt á að ríkið sé einnig vinnuveitandi í þessari deilu. „Það er gefinn tími til 1. júlí til að ná samningum og ég vona að það sé einlægur ásetningur yfirvalda að ganga að samningaborðinu með opnum hug.“ Ólafur Skúlason Formaður Félags hjúkrunarfræðinga, Ólafur G. Skúlason, óttast það sem koma skal. „Þetta eru klárlega mikil vonbrigði að ríkisstjórnin velji þessa leið í stað þess að ganga til samninga og ég hef verulegar áhyggjur af því til hvers þetta leiðir,“ segir hann í samtali við Vísi um ákvörðun ríkisstjórnarinnar. „Ég hef heyrt að fólk mun ekki taka þessu þegjandi og ég óttast að það muni leiða af sér uppsagnir en það er hvers og eins að ákveða það.“ Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga hefur boðað til mótmæla vegna málsins og munu þau hefjast klukkan 10.30 á Austurvelli.
Verkfall 2016 Tengdar fréttir Samþykkt að setja lög á verkföll Ríkisstjórnin fundaði í kvöld og Alþingi kemur saman í fyrramálið. 11. júní 2015 21:12 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Atburðarás gærdagsins í myndum Innlent Fleiri fréttir „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Sjá meira
Samþykkt að setja lög á verkföll Ríkisstjórnin fundaði í kvöld og Alþingi kemur saman í fyrramálið. 11. júní 2015 21:12