Rosberg: Á morgun eru möguleikar Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 6. júní 2015 18:41 Rosberg, Hamilton og Raikkonen voru fljótastir í dag. Vísir/Getty Lewis Hamilton náði sínum fjórða ráspól í Kanada í dag. Hann ræsir fremstur í keppninni á morgun. Hver sagði hvað eftir tímatökuna? „Þessi braut snýst um að bremsa seint og það er minn stíll. Við breytum engu fyrir morgundaginn. Dagurinn í dag byrjaði ekki vel, ég náðu einungis níu hringjum á æfingunni og var í vandræðum. Ég er afar glaður að ná að snúa blaðinu við og ná mínum 44. ráspól hér í dag,“ sagði Hamilton sem einmitt ekur bíl númer 44. „Það gekk allt vel og svo fór allt úrskeiðis sem gat í þriðju lotu. Liðið telur sig vita hvað gerðist en við skulum sjá til, kannski er auðveld lausn á þessu. Þetta var ömurlegt. Á morgun eru möguleikar, það er hægt að taka fram úr og ýmislegt getur gerst hérna,“ sagði Nico Rosberg á Mercedes sem ræsir annar á morgun en ætlar að reyna allt til að vinna. „Við munum gera okkar besta á morgun en það er of snemmt að fara að tala um að vinna keppnina. Við erum í góðri stöðu fyrir keppnina. Þrátt fyrir góðar keppnisæfingar í gær er ekkert víst að það skili sér á morgun, það er allt annar dagur,“ sagði Kimi Raikkonen á Ferrari. „Við vissum að þessi braut yrði okkur erfið. Ég veit ekki hvenær það er von á uppfærslu frá Renault en við þurfum á slíku að halda. Við myndum gjarnan vilja hafa meira afl, en það getur allt gerst á morgun og stig eru möguleg,“ sagði Daniil Kvyat á Red Bull. „Það getur allt gerst eins og sannaðist í fyrra en það lítur alls ekki vel út akkurat núna. Ég á ekki von á miklu á morgun,“ sagði Daniel Ricciardo á Red Bull.Hér fyrir neðan er að finna gagnvirkt brautarkort með öllum tímum helgarinnar. Formúla Tengdar fréttir Hamilton á ráspól í Kanada Lewis Hamilton á Mercedes náði sínum fjórða ráspól í Kanada. Nico Rosberg á Mercedes varð annar og Kimi Raikkonen á Ferrari varð þriðji. 6. júní 2015 18:18 Wolff: Við sögðum Hamilton að vera áfram úti Liðsstjóri Mercedes, Toto Wolff segir að Lewis Hamilton ökumaður liðsins hafi átt stóran þátt í því að hið örlagaríka þjónustuhlé fór fram. 29. maí 2015 08:00 Bílskúrinn: Mercedes með martraðir Eftir rólega byrjun stóð Mónakó kappaksturinn undir væntingum hvað varðar glundroða og upplausn. Þvílíkir lokahringir sem leiddu til þess að Nico Rosberg vann og Sebastian Vettel varð í öðru sæti. 27. maí 2015 08:00 Hamilton: Ég stefni á að vinna í Kanada Lewis Hamilton hefur átt afar góðu gengi að fagna í Kanada á undanförnum árum. Hann stefnir á að snúa aftur til vinnandi vegar eftir vonbrigðin í Mónakó. 4. júní 2015 22:00 Ferrari og Honda nota uppfærsluskammta Mercedes og Renault hafa staðfest að vélasmiðirnir hafa ekki notað uppfærsluskammta sína. Ferrari og Honda hafa byrjað að nýta sér sína skammta. 1. júní 2015 22:30 Hamilton fljótastur á föstudagsæfingum Lewis Hamilton á Mercedes var fljótastur á báðum æfingum dagsins. Rigning á seinni æfingunni sendi Hamilton útaf, hann endaði æfingunna á varnarvegg. 6. júní 2015 00:01 Mest lesið Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Körfubolti Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og fótbolti Sport Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Fótbolti Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Fleiri fréttir Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand Fimmtán ára og ætlar að verða fyrsta konan til að vinna Formúlu 1 Segir að Schumacher hafi ekki mætt í brúðkaupið Cadillac á leiðinni í Formúlu 1 Verstappen áfram hjá Red Bull Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Russell á ráspól í fyrramálið Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Sjá meira
Lewis Hamilton náði sínum fjórða ráspól í Kanada í dag. Hann ræsir fremstur í keppninni á morgun. Hver sagði hvað eftir tímatökuna? „Þessi braut snýst um að bremsa seint og það er minn stíll. Við breytum engu fyrir morgundaginn. Dagurinn í dag byrjaði ekki vel, ég náðu einungis níu hringjum á æfingunni og var í vandræðum. Ég er afar glaður að ná að snúa blaðinu við og ná mínum 44. ráspól hér í dag,“ sagði Hamilton sem einmitt ekur bíl númer 44. „Það gekk allt vel og svo fór allt úrskeiðis sem gat í þriðju lotu. Liðið telur sig vita hvað gerðist en við skulum sjá til, kannski er auðveld lausn á þessu. Þetta var ömurlegt. Á morgun eru möguleikar, það er hægt að taka fram úr og ýmislegt getur gerst hérna,“ sagði Nico Rosberg á Mercedes sem ræsir annar á morgun en ætlar að reyna allt til að vinna. „Við munum gera okkar besta á morgun en það er of snemmt að fara að tala um að vinna keppnina. Við erum í góðri stöðu fyrir keppnina. Þrátt fyrir góðar keppnisæfingar í gær er ekkert víst að það skili sér á morgun, það er allt annar dagur,“ sagði Kimi Raikkonen á Ferrari. „Við vissum að þessi braut yrði okkur erfið. Ég veit ekki hvenær það er von á uppfærslu frá Renault en við þurfum á slíku að halda. Við myndum gjarnan vilja hafa meira afl, en það getur allt gerst á morgun og stig eru möguleg,“ sagði Daniil Kvyat á Red Bull. „Það getur allt gerst eins og sannaðist í fyrra en það lítur alls ekki vel út akkurat núna. Ég á ekki von á miklu á morgun,“ sagði Daniel Ricciardo á Red Bull.Hér fyrir neðan er að finna gagnvirkt brautarkort með öllum tímum helgarinnar.
Formúla Tengdar fréttir Hamilton á ráspól í Kanada Lewis Hamilton á Mercedes náði sínum fjórða ráspól í Kanada. Nico Rosberg á Mercedes varð annar og Kimi Raikkonen á Ferrari varð þriðji. 6. júní 2015 18:18 Wolff: Við sögðum Hamilton að vera áfram úti Liðsstjóri Mercedes, Toto Wolff segir að Lewis Hamilton ökumaður liðsins hafi átt stóran þátt í því að hið örlagaríka þjónustuhlé fór fram. 29. maí 2015 08:00 Bílskúrinn: Mercedes með martraðir Eftir rólega byrjun stóð Mónakó kappaksturinn undir væntingum hvað varðar glundroða og upplausn. Þvílíkir lokahringir sem leiddu til þess að Nico Rosberg vann og Sebastian Vettel varð í öðru sæti. 27. maí 2015 08:00 Hamilton: Ég stefni á að vinna í Kanada Lewis Hamilton hefur átt afar góðu gengi að fagna í Kanada á undanförnum árum. Hann stefnir á að snúa aftur til vinnandi vegar eftir vonbrigðin í Mónakó. 4. júní 2015 22:00 Ferrari og Honda nota uppfærsluskammta Mercedes og Renault hafa staðfest að vélasmiðirnir hafa ekki notað uppfærsluskammta sína. Ferrari og Honda hafa byrjað að nýta sér sína skammta. 1. júní 2015 22:30 Hamilton fljótastur á föstudagsæfingum Lewis Hamilton á Mercedes var fljótastur á báðum æfingum dagsins. Rigning á seinni æfingunni sendi Hamilton útaf, hann endaði æfingunna á varnarvegg. 6. júní 2015 00:01 Mest lesið Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Körfubolti Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og fótbolti Sport Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Fótbolti Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Fleiri fréttir Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand Fimmtán ára og ætlar að verða fyrsta konan til að vinna Formúlu 1 Segir að Schumacher hafi ekki mætt í brúðkaupið Cadillac á leiðinni í Formúlu 1 Verstappen áfram hjá Red Bull Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Russell á ráspól í fyrramálið Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Sjá meira
Hamilton á ráspól í Kanada Lewis Hamilton á Mercedes náði sínum fjórða ráspól í Kanada. Nico Rosberg á Mercedes varð annar og Kimi Raikkonen á Ferrari varð þriðji. 6. júní 2015 18:18
Wolff: Við sögðum Hamilton að vera áfram úti Liðsstjóri Mercedes, Toto Wolff segir að Lewis Hamilton ökumaður liðsins hafi átt stóran þátt í því að hið örlagaríka þjónustuhlé fór fram. 29. maí 2015 08:00
Bílskúrinn: Mercedes með martraðir Eftir rólega byrjun stóð Mónakó kappaksturinn undir væntingum hvað varðar glundroða og upplausn. Þvílíkir lokahringir sem leiddu til þess að Nico Rosberg vann og Sebastian Vettel varð í öðru sæti. 27. maí 2015 08:00
Hamilton: Ég stefni á að vinna í Kanada Lewis Hamilton hefur átt afar góðu gengi að fagna í Kanada á undanförnum árum. Hann stefnir á að snúa aftur til vinnandi vegar eftir vonbrigðin í Mónakó. 4. júní 2015 22:00
Ferrari og Honda nota uppfærsluskammta Mercedes og Renault hafa staðfest að vélasmiðirnir hafa ekki notað uppfærsluskammta sína. Ferrari og Honda hafa byrjað að nýta sér sína skammta. 1. júní 2015 22:30
Hamilton fljótastur á föstudagsæfingum Lewis Hamilton á Mercedes var fljótastur á báðum æfingum dagsins. Rigning á seinni æfingunni sendi Hamilton útaf, hann endaði æfingunna á varnarvegg. 6. júní 2015 00:01