Mugison sendir frá sér nýtt lag Birgir Olgeirsson skrifar 9. júní 2015 23:18 Mugison. Fréttablaðið/Haraldur Tónlistarmaðurinn Mugison birti óvæntan glaðning á Facebook-síðu sinni í kvöld. Um er að ræða lagið Lazing on sem hann segir vera fyrstu smáskífuna af væntanlegri plötu sinni. Tæp fjögur ár eru liðin frá því platan hans Haglél tröllreið vinsældarlistum og seldist platan í rúmlega 30 þúsund eintökum á útgáfuári og var á þeim tíma sögð best selda íslenska platan í þrjátíu ár. Því er ljóst að margir bíða spenntir eftir nýju efni frá kauða en nýja lagið má heyra hér fyrir neðan.Lazing On flúkkunýtt lag, hvernig líst þér á? / Lazing On first single from my next album, how do you like it?Posted by mugison on Tuesday, June 9, 2015 Tónlist Mest lesið Fólk tjáir sig um skaupið Lífið Komu saman til að fagna sjötugsafmæli Ingibjargar Sólrúnar Lífið Hödd Vilhjálms og Kjartan Vídó í kossaflens Lífið Sagði barni að halda kjafti Lífið Bein útsending: Nýársbingó Blökastsins Lífið Stjörnu-barn á leiðinni Lífið „Gæti stofnað nýjan stjórnmálaflokk og búið til podcast þátt“ Lífið Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Tónlist Dísella „loksins“ trúlofuð Lífið Orri Steinn og Sylvía Rós eiga von á stúlku Lífið Fleiri fréttir Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
Tónlistarmaðurinn Mugison birti óvæntan glaðning á Facebook-síðu sinni í kvöld. Um er að ræða lagið Lazing on sem hann segir vera fyrstu smáskífuna af væntanlegri plötu sinni. Tæp fjögur ár eru liðin frá því platan hans Haglél tröllreið vinsældarlistum og seldist platan í rúmlega 30 þúsund eintökum á útgáfuári og var á þeim tíma sögð best selda íslenska platan í þrjátíu ár. Því er ljóst að margir bíða spenntir eftir nýju efni frá kauða en nýja lagið má heyra hér fyrir neðan.Lazing On flúkkunýtt lag, hvernig líst þér á? / Lazing On first single from my next album, how do you like it?Posted by mugison on Tuesday, June 9, 2015
Tónlist Mest lesið Fólk tjáir sig um skaupið Lífið Komu saman til að fagna sjötugsafmæli Ingibjargar Sólrúnar Lífið Hödd Vilhjálms og Kjartan Vídó í kossaflens Lífið Sagði barni að halda kjafti Lífið Bein útsending: Nýársbingó Blökastsins Lífið Stjörnu-barn á leiðinni Lífið „Gæti stofnað nýjan stjórnmálaflokk og búið til podcast þátt“ Lífið Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Tónlist Dísella „loksins“ trúlofuð Lífið Orri Steinn og Sylvía Rós eiga von á stúlku Lífið Fleiri fréttir Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira