Fimm af stærstu bönkum heims sektaðir um 760 milljarða Atli Ísleifsson skrifar 20. maí 2015 15:02 Barclays-bankinn var sektaður um 2,4 milljarða Bandaríkjadala. Vísir/Getty Fimm af stærstu bönkum heims hafa verið sektaðir um 5,7 milljarða Bandaríkjadala, eða um 760 milljárða króna, fyrir að ólöglega hagræðingu á gjaldeyrismarkaði. Í frétt BBC segir að fimm bankanna – JPMorgan, Citigroup, Barclays og RBS – hafi ákveðið að játa hegningarlagabrot, en sá fimmti, UBS, játað að hafa haft óeðlileg afskipti af viðmiðunarvöxtum. Barclays-bankinn var sektaður um heila 2,4 milljarða Bandaríkjadala, þar sem þeir hafi ekki gengið að samningaborðinu með fulltrúum bandarískra, svissneskra og breskra eftirlitsyfirvalda í nóvember, líkt og hinir bankanir fjórir. Loretta Lynch, dómsmálaráðherra Bandaríkjanna, segir að á nærri hverjum degi á fimm ára tímabili frá árinu 2007 hafi gjaldeyrisbraskarar notast við spjallsvæði til að hafa áhrif á vexti. Segir hún að aðgerðir bankanna hafi skaðað ótal neytendur, fjárfestir og stofnanir víðs vegar um heiminn. Mest lesið Sorpa undirbýr sig fyrir þjónustufall Neytendur Mannauðsmál: „Enn of mikil tilhneiging til að taka ekki á málum“ Atvinnulíf „Þá hugsuðu menn: Fínt, fáum konurnar í þessi störf“ Atvinnulíf Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Viðskipti erlent Strætómiðinn dýrari Neytendur Þrír og hálfur milljarður króna fyrir Perluna Viðskipti innlent „Ásta mín, ef þú segir nei við þessu tilboði þá rek ég þig“ Atvinnulíf Kaffispjallið '24: Þar sem jafnvel dýpstu leyndarmálin eru afhjúpuð... Atvinnulíf Blöskrar 14 prósent verðhækkun tryggingarfélags Viðskipti innlent Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Viðskipti erlent Fleiri fréttir Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira
Fimm af stærstu bönkum heims hafa verið sektaðir um 5,7 milljarða Bandaríkjadala, eða um 760 milljárða króna, fyrir að ólöglega hagræðingu á gjaldeyrismarkaði. Í frétt BBC segir að fimm bankanna – JPMorgan, Citigroup, Barclays og RBS – hafi ákveðið að játa hegningarlagabrot, en sá fimmti, UBS, játað að hafa haft óeðlileg afskipti af viðmiðunarvöxtum. Barclays-bankinn var sektaður um heila 2,4 milljarða Bandaríkjadala, þar sem þeir hafi ekki gengið að samningaborðinu með fulltrúum bandarískra, svissneskra og breskra eftirlitsyfirvalda í nóvember, líkt og hinir bankanir fjórir. Loretta Lynch, dómsmálaráðherra Bandaríkjanna, segir að á nærri hverjum degi á fimm ára tímabili frá árinu 2007 hafi gjaldeyrisbraskarar notast við spjallsvæði til að hafa áhrif á vexti. Segir hún að aðgerðir bankanna hafi skaðað ótal neytendur, fjárfestir og stofnanir víðs vegar um heiminn.
Mest lesið Sorpa undirbýr sig fyrir þjónustufall Neytendur Mannauðsmál: „Enn of mikil tilhneiging til að taka ekki á málum“ Atvinnulíf „Þá hugsuðu menn: Fínt, fáum konurnar í þessi störf“ Atvinnulíf Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Viðskipti erlent Strætómiðinn dýrari Neytendur Þrír og hálfur milljarður króna fyrir Perluna Viðskipti innlent „Ásta mín, ef þú segir nei við þessu tilboði þá rek ég þig“ Atvinnulíf Kaffispjallið '24: Þar sem jafnvel dýpstu leyndarmálin eru afhjúpuð... Atvinnulíf Blöskrar 14 prósent verðhækkun tryggingarfélags Viðskipti innlent Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Viðskipti erlent Fleiri fréttir Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira