Atli Viðar: Umgjörðin á pari við stærstu klúbbana í Skandinavíu Anton Ingi Leifsson skrifar 23. maí 2015 19:30 „Það er ekki síst liðsfélögum mínum í FH að þakka að ég náði að brjóta hundrað marka múrinn," segir FH-ingurinn Atli Viðar Björnsson, en Atli skoraði sitt hundraðasta mark fyrir FH gegn ÍA á miðvikudag. Atli gekk til liðs við FH árið 2001 og það var Logi Ólafsson sem krækti í þennan mikla markahrók. „Ég var að spila með Dalvík og spilaði meðal annars sumarið 2000 á móti FH. Það gekk vel og svo um haustið þegar ég ákvað að skipta um umhverfi þá hafði Logi mikinn áhuga og fékk mig til að koma," sagði Atli Viðar Björnsson í samtali við Guðjón Guðmundsson í kvöldfréttum Stöðvar 2. Atli skoraði sitt fyrsta mark í efstu deild árið 2001 gegn KR. Atli þakkar liðsfélögum sínum fyrst og síðast að hafa náð mörkunum hundrað. „Ég hef búið að því að vera í frábærum liðum frá fyrsta degi og margir mjög góðir leikmenn sem hafa verið að spila hérna og þjónustað mig." „Ég fer inn á völlinn til þess að reyna gera mitt besta og hjálpa FH-liðinu í að ná úrslitum. Það finnst mér alltaf skipta mestu máli og er alveg heiðarlegur með það. Hvort að ég geri mark eða einhver annar, það breytir mig engu."," en hverjir eru bestu leikmenn sem Atli hefur spilað með í FH þessi fjórtán ár. „Mér fannst frábært þegar ég kom hérna fyrst að fá að spila og æfa með Sigga Jóns (innsk. blaðamanns Sigurði Jónssyni) en hann var hérna fyrsta árið." „Síðan finnst mér eftirminnilegt að hafa spilað með tvíburunum Arnari og Bjarka Gunnlaugssonum. Allan Borgvardt var einstakur leikmaður og svo eru þessir síðustu ár eins og Atli Guðnason og Ólafur Páll og fleiri." „Umgjörðin hérna er algjörlega frábær og held ég alveg á pari við stærstu klúbbana í Skandinavíu. Þetta hefur tekið ótrúlegum framförum á síðustu árum," sagði Atli að lokum. Alla frétt Guðjóns Guðmundssonar má sjá í heild sinni hér að ofan. Pepsi Max-deild karla Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Fótbolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti Sextán ára undrabarnið sem minnir á Bolt Sport BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Fleiri fréttir Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Skrautlegur ferill á enda: Kaflaskil þegar hann kynntist konunni Andri Rúnar einn af sjö sem kveðja Vestra Axel Óskar farinn frá KR og velur úr tilboðum Farsæll ferill á enda: „Langar að vera í fríi um helgar og á kvöldin“ Kristinn fékk loksins medalíuna sína og nýjan samning í kaupbæti „Þetta var bara ömurlegt í alla staði“ Ómar strax kominn með starf hjá KSÍ Lenti í stórum jarðskjálfta launalaus í heimsfaraldri Haraldur hættir hjá Víkingi Svona endurheimti Breiðablik titilinn: Upprisan, kaflaskilin og breyttar áherslur Alexander endurnýjar kynnin við Óskar Ákvörðunin hefði verið sú sama ef HK hefði haldið sæti sínu í Bestu deildinni Ákvörðun Ómars kom á óvart: „Þökkum honum fyrir ómetanlegt starf“ Víkingar krefjast refsingar vegna tjónsins en þurfa líklega að treysta á lögreglu Matthías og Kristján taka við Valsliðinu Ómar Ingi þakkar fyrir sig eftir þrjátíu ár Fótboltamamma Íslands í vanda: „Verð að halda með þeim báðum og hvernig fer ég að því?“ Eiður Aron riftir við Vestra Búinn að ná öllu út úr ferlinum: „Finn ég er orðinn sáttur“ Gylfi besti leikmaðurinn í Bestu deildinni samkvæmt tölfræðinni Valur staðfestir í annað sinn að Fanney Inga sé á leið til Svíþjóðar „Hefði verið ógeðslega tilfinning ef allt væri búið og maður væri kominn í frí“ Kristinn Jónsson kinnbeinsbrotinn og fékk heilahristing Túfa stýrir Val á næsta tímabili Fyrsta félagið í áratug sem vinnur hjá báðum kynjum Sjá meira
„Það er ekki síst liðsfélögum mínum í FH að þakka að ég náði að brjóta hundrað marka múrinn," segir FH-ingurinn Atli Viðar Björnsson, en Atli skoraði sitt hundraðasta mark fyrir FH gegn ÍA á miðvikudag. Atli gekk til liðs við FH árið 2001 og það var Logi Ólafsson sem krækti í þennan mikla markahrók. „Ég var að spila með Dalvík og spilaði meðal annars sumarið 2000 á móti FH. Það gekk vel og svo um haustið þegar ég ákvað að skipta um umhverfi þá hafði Logi mikinn áhuga og fékk mig til að koma," sagði Atli Viðar Björnsson í samtali við Guðjón Guðmundsson í kvöldfréttum Stöðvar 2. Atli skoraði sitt fyrsta mark í efstu deild árið 2001 gegn KR. Atli þakkar liðsfélögum sínum fyrst og síðast að hafa náð mörkunum hundrað. „Ég hef búið að því að vera í frábærum liðum frá fyrsta degi og margir mjög góðir leikmenn sem hafa verið að spila hérna og þjónustað mig." „Ég fer inn á völlinn til þess að reyna gera mitt besta og hjálpa FH-liðinu í að ná úrslitum. Það finnst mér alltaf skipta mestu máli og er alveg heiðarlegur með það. Hvort að ég geri mark eða einhver annar, það breytir mig engu."," en hverjir eru bestu leikmenn sem Atli hefur spilað með í FH þessi fjórtán ár. „Mér fannst frábært þegar ég kom hérna fyrst að fá að spila og æfa með Sigga Jóns (innsk. blaðamanns Sigurði Jónssyni) en hann var hérna fyrsta árið." „Síðan finnst mér eftirminnilegt að hafa spilað með tvíburunum Arnari og Bjarka Gunnlaugssonum. Allan Borgvardt var einstakur leikmaður og svo eru þessir síðustu ár eins og Atli Guðnason og Ólafur Páll og fleiri." „Umgjörðin hérna er algjörlega frábær og held ég alveg á pari við stærstu klúbbana í Skandinavíu. Þetta hefur tekið ótrúlegum framförum á síðustu árum," sagði Atli að lokum. Alla frétt Guðjóns Guðmundssonar má sjá í heild sinni hér að ofan.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Fótbolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti Sextán ára undrabarnið sem minnir á Bolt Sport BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Fleiri fréttir Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Skrautlegur ferill á enda: Kaflaskil þegar hann kynntist konunni Andri Rúnar einn af sjö sem kveðja Vestra Axel Óskar farinn frá KR og velur úr tilboðum Farsæll ferill á enda: „Langar að vera í fríi um helgar og á kvöldin“ Kristinn fékk loksins medalíuna sína og nýjan samning í kaupbæti „Þetta var bara ömurlegt í alla staði“ Ómar strax kominn með starf hjá KSÍ Lenti í stórum jarðskjálfta launalaus í heimsfaraldri Haraldur hættir hjá Víkingi Svona endurheimti Breiðablik titilinn: Upprisan, kaflaskilin og breyttar áherslur Alexander endurnýjar kynnin við Óskar Ákvörðunin hefði verið sú sama ef HK hefði haldið sæti sínu í Bestu deildinni Ákvörðun Ómars kom á óvart: „Þökkum honum fyrir ómetanlegt starf“ Víkingar krefjast refsingar vegna tjónsins en þurfa líklega að treysta á lögreglu Matthías og Kristján taka við Valsliðinu Ómar Ingi þakkar fyrir sig eftir þrjátíu ár Fótboltamamma Íslands í vanda: „Verð að halda með þeim báðum og hvernig fer ég að því?“ Eiður Aron riftir við Vestra Búinn að ná öllu út úr ferlinum: „Finn ég er orðinn sáttur“ Gylfi besti leikmaðurinn í Bestu deildinni samkvæmt tölfræðinni Valur staðfestir í annað sinn að Fanney Inga sé á leið til Svíþjóðar „Hefði verið ógeðslega tilfinning ef allt væri búið og maður væri kominn í frí“ Kristinn Jónsson kinnbeinsbrotinn og fékk heilahristing Túfa stýrir Val á næsta tímabili Fyrsta félagið í áratug sem vinnur hjá báðum kynjum Sjá meira