Árni Björn nýr meistari Meistaradeildarinnar í hestaíþróttum Telma Tómasson skrifar 16. apríl 2015 11:00 Árni Björn Pálsson afreksknapi fór með sigur af hólmi í Meistaradeild í hestaíþróttum 2015. Hann vann með yfirburðum, enginn annar knapi í deildinni komst með tærnar þar sem Árni Björn hafði hælana. Hann var jafnframt kjörinn fagmannlegasti knapinn. Stigahæst í liðakeppninni varð lið Lýsis/Oddhóls/Þjóðolfshaga sem átti snarpan lokasprett, m.a. annars landaði Lena Zielinski sigri í keppni í slaktaumatölti á glæsihryssunni Melkorku frá Hárlaugsstöðum. Lið Auðsholtshjáleigu var valið skemmtilegasta liðið og brostu liðsmenn sínu breiðasta á lokamótinu, ekki síst Bjarni Bjarnason sem var fljótastur í flugskeiðinu á hinni hraðskreiðu Heru frá Þóroddsstöðum. Hápunkta lokakvöldsins, sem fram fór 10. apríl, má sjá á meðfylgjandi myndskeiði.Slaktaumatölt úrslit1. Lena Zielinski. Melkorka frá Hárlaugsstöðum. 8,25 2. Reynir Örn Pálmason. Greifi frá Holtsmúla. 8,12 3. Sigurður Sigurðarson. Freyþór frá Ásbrú. 7,71Flugskeið úrslit1. Bjarni Bjarnason. Hera frá Þóroddsstöðum. 5,97 sek 2. Davíð Jónsson. Irpa frá Borgarnesi. 6,00 sek 3. Jakob Svavar Sigurðsson. Von frá Sturlureykjum 2. 6,01 sekEinstaklingskeppni úrslit1 Árni Björn Pálsson60,52 Ísólfur Líndal Þórisson353 Sigurbjörn Bárðason34,5 Liðakeppni úrslitLýsi/Oddhóll/Þjóðólfshagi365,5Top reiter/Sólning347,5Auðsholtshjáleiga322Árbakki/Kvistir306Heimahagi289Ganghestar/Margrétarhof280Gangmyllan274Hrímnir/Export hestar224 Hestar Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Körfubolti Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni Körfubolti Fleiri fréttir Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Sjá meira
Árni Björn Pálsson afreksknapi fór með sigur af hólmi í Meistaradeild í hestaíþróttum 2015. Hann vann með yfirburðum, enginn annar knapi í deildinni komst með tærnar þar sem Árni Björn hafði hælana. Hann var jafnframt kjörinn fagmannlegasti knapinn. Stigahæst í liðakeppninni varð lið Lýsis/Oddhóls/Þjóðolfshaga sem átti snarpan lokasprett, m.a. annars landaði Lena Zielinski sigri í keppni í slaktaumatölti á glæsihryssunni Melkorku frá Hárlaugsstöðum. Lið Auðsholtshjáleigu var valið skemmtilegasta liðið og brostu liðsmenn sínu breiðasta á lokamótinu, ekki síst Bjarni Bjarnason sem var fljótastur í flugskeiðinu á hinni hraðskreiðu Heru frá Þóroddsstöðum. Hápunkta lokakvöldsins, sem fram fór 10. apríl, má sjá á meðfylgjandi myndskeiði.Slaktaumatölt úrslit1. Lena Zielinski. Melkorka frá Hárlaugsstöðum. 8,25 2. Reynir Örn Pálmason. Greifi frá Holtsmúla. 8,12 3. Sigurður Sigurðarson. Freyþór frá Ásbrú. 7,71Flugskeið úrslit1. Bjarni Bjarnason. Hera frá Þóroddsstöðum. 5,97 sek 2. Davíð Jónsson. Irpa frá Borgarnesi. 6,00 sek 3. Jakob Svavar Sigurðsson. Von frá Sturlureykjum 2. 6,01 sekEinstaklingskeppni úrslit1 Árni Björn Pálsson60,52 Ísólfur Líndal Þórisson353 Sigurbjörn Bárðason34,5 Liðakeppni úrslitLýsi/Oddhóll/Þjóðólfshagi365,5Top reiter/Sólning347,5Auðsholtshjáleiga322Árbakki/Kvistir306Heimahagi289Ganghestar/Margrétarhof280Gangmyllan274Hrímnir/Export hestar224
Hestar Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Körfubolti Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni Körfubolti Fleiri fréttir Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Sjá meira