Hvers vegna rotna McDonalds hamborgarar ekki? ingvar haraldsson skrifar 27. apríl 2015 16:14 Síðasti McDonalds hamborgarinn sem seldur var hér á landi er á Bus Hostel og er nánast eins og nýr. vísir/stöð 2 Hvers vegna rotna McDonalds hamborgar ekki? Þessari spurningu hefur oft verið velt upp. Síðasti McDonalds hamborgaranum sem seldur var hér á landi árið 2009 er geymdur á Bus Hostel og er nánast eins og nýr. Hægt er að fylgjast með hamborgaranum í beinni útsendingu í gegnum vefmyndavél á heimasíðu gistiheimilisins.Sjá einnig: Ætla að geyma hamborgarann um ókomna tíðBuzzfeed birti nýlega myndband af hamborgunum sjö skyndibitastaða sem geymdir voru í glerkrukkum í 30 daga. Allir hamborgarnir mygluðu, fyrir utan McDonalds hamborgarann. Nú hefur vísindavefurinn IFLScience reynt að svara því hvers vegna hamborgarar frá skyndibitarisanum rotna ekki. Bent er á rannsókn J. Kenji López-Alt, kokks og stjórnanda bloggsins Serious Eats, á því hvers vegna McDonalds hamborgar virðast ekki rotna. Hann matreiddi níu mismunandi samsetningar af hamborgurum og brauði, ýmist frá McDonalds eða að heiman. Hann geymdi hamborgana alla umbúðalausa í ríflega þrjár vikur. Eftir þann tíma hafði enginn af hamborgurunum rotnað, hvorki frá McDonalds, né þeir heimagerðu.Því komst bloggarinn að þeirri niðurstöðu að rakastig hamborgarans hafi skipt mestu máli. Hamborgararnir töpuðu allir fjórðungi af þyngd sinni á fyrstu vikunni. Það bendi til þess að þeir hafi þornað upp. Bent er á að hamborgarar McDonalds eru þunnir og hafa stóran yfirborðsflöt og eru þorna því upp áður en þeir byrja að mygla. López-Alt prófaði einnig að geyma bæði heimagerðan og McDonalds hamborgara í lokuðum plastpoka í viku. Báðir hamborgararnir voru farnir að mygla í lok vikunnar og sýndi þar með fram á að McDonalds hamborgarar geta myglað, séu aðstæður réttar. Tengdar fréttir Smakkaði tveggja ára gamlan hamborgara: Spýtti bitanum út úr sér Pétur Rúnar Heimisson hjá Hvíta húsinu fékk sér bita af McDonald's-borgara frá árinu 2012. 27. nóvember 2014 15:10 Ætla að geyma hamborgarann um ókomna tíð Síðasti McDonalds- hamborgarinn, sem seldur var hér á landi þegar veitingastaðurinn lagði upp laupana fyrir sex árum, er enn í ágætis ástandi, og eftir að hafa verið í geymslu í Þjóminjasafninu er hann nú til sýnis á gistiheimili í Reykjavík. 25. janúar 2015 20:00 Mest lesið Sorpa undirbýr sig fyrir þjónustufall Neytendur Mannauðsmál: „Enn of mikil tilhneiging til að taka ekki á málum“ Atvinnulíf „Þá hugsuðu menn: Fínt, fáum konurnar í þessi störf“ Atvinnulíf Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Viðskipti erlent Strætómiðinn dýrari Neytendur „Ásta mín, ef þú segir nei við þessu tilboði þá rek ég þig“ Atvinnulíf Þrír og hálfur milljarður króna fyrir Perluna Viðskipti innlent Kaffispjallið '24: Þar sem jafnvel dýpstu leyndarmálin eru afhjúpuð... Atvinnulíf Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Viðskipti erlent Sektuð fyrir að segjast vera best Neytendur Fleiri fréttir Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira
Hvers vegna rotna McDonalds hamborgar ekki? Þessari spurningu hefur oft verið velt upp. Síðasti McDonalds hamborgaranum sem seldur var hér á landi árið 2009 er geymdur á Bus Hostel og er nánast eins og nýr. Hægt er að fylgjast með hamborgaranum í beinni útsendingu í gegnum vefmyndavél á heimasíðu gistiheimilisins.Sjá einnig: Ætla að geyma hamborgarann um ókomna tíðBuzzfeed birti nýlega myndband af hamborgunum sjö skyndibitastaða sem geymdir voru í glerkrukkum í 30 daga. Allir hamborgarnir mygluðu, fyrir utan McDonalds hamborgarann. Nú hefur vísindavefurinn IFLScience reynt að svara því hvers vegna hamborgarar frá skyndibitarisanum rotna ekki. Bent er á rannsókn J. Kenji López-Alt, kokks og stjórnanda bloggsins Serious Eats, á því hvers vegna McDonalds hamborgar virðast ekki rotna. Hann matreiddi níu mismunandi samsetningar af hamborgurum og brauði, ýmist frá McDonalds eða að heiman. Hann geymdi hamborgana alla umbúðalausa í ríflega þrjár vikur. Eftir þann tíma hafði enginn af hamborgurunum rotnað, hvorki frá McDonalds, né þeir heimagerðu.Því komst bloggarinn að þeirri niðurstöðu að rakastig hamborgarans hafi skipt mestu máli. Hamborgararnir töpuðu allir fjórðungi af þyngd sinni á fyrstu vikunni. Það bendi til þess að þeir hafi þornað upp. Bent er á að hamborgarar McDonalds eru þunnir og hafa stóran yfirborðsflöt og eru þorna því upp áður en þeir byrja að mygla. López-Alt prófaði einnig að geyma bæði heimagerðan og McDonalds hamborgara í lokuðum plastpoka í viku. Báðir hamborgararnir voru farnir að mygla í lok vikunnar og sýndi þar með fram á að McDonalds hamborgarar geta myglað, séu aðstæður réttar.
Tengdar fréttir Smakkaði tveggja ára gamlan hamborgara: Spýtti bitanum út úr sér Pétur Rúnar Heimisson hjá Hvíta húsinu fékk sér bita af McDonald's-borgara frá árinu 2012. 27. nóvember 2014 15:10 Ætla að geyma hamborgarann um ókomna tíð Síðasti McDonalds- hamborgarinn, sem seldur var hér á landi þegar veitingastaðurinn lagði upp laupana fyrir sex árum, er enn í ágætis ástandi, og eftir að hafa verið í geymslu í Þjóminjasafninu er hann nú til sýnis á gistiheimili í Reykjavík. 25. janúar 2015 20:00 Mest lesið Sorpa undirbýr sig fyrir þjónustufall Neytendur Mannauðsmál: „Enn of mikil tilhneiging til að taka ekki á málum“ Atvinnulíf „Þá hugsuðu menn: Fínt, fáum konurnar í þessi störf“ Atvinnulíf Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Viðskipti erlent Strætómiðinn dýrari Neytendur „Ásta mín, ef þú segir nei við þessu tilboði þá rek ég þig“ Atvinnulíf Þrír og hálfur milljarður króna fyrir Perluna Viðskipti innlent Kaffispjallið '24: Þar sem jafnvel dýpstu leyndarmálin eru afhjúpuð... Atvinnulíf Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Viðskipti erlent Sektuð fyrir að segjast vera best Neytendur Fleiri fréttir Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira
Smakkaði tveggja ára gamlan hamborgara: Spýtti bitanum út úr sér Pétur Rúnar Heimisson hjá Hvíta húsinu fékk sér bita af McDonald's-borgara frá árinu 2012. 27. nóvember 2014 15:10
Ætla að geyma hamborgarann um ókomna tíð Síðasti McDonalds- hamborgarinn, sem seldur var hér á landi þegar veitingastaðurinn lagði upp laupana fyrir sex árum, er enn í ágætis ástandi, og eftir að hafa verið í geymslu í Þjóminjasafninu er hann nú til sýnis á gistiheimili í Reykjavík. 25. janúar 2015 20:00