Vottaði þeim sem dóu í seinni heimstyrjöldinni samúð sína Samúel Karl Ólason skrifar 29. apríl 2015 18:17 Shinzo Abe á þinginu. Vísir/AP Shinzo Abe, forsætisráðherra Japan, vottaði Bandaríkjunum í dag samúð sína vegna þeirra hermanna sem létu lífið í seinni heimsstyrjöldinni. Án þess að biðjast afsökunar á stríðinu og framferði hermanna Japan, þá sagði hann að Japan iðraðist og að gjörðir þeirra hefðu valdið þjáningum íbúa margra Asíuríkja. Þetta sagði Abe í ræðu sinni fyrir báðar deildir bandaríska þingsins, en hann er fyrsti forsætisráðherra Japan sem heldur slíka ræðu. Samkvæmt AP fréttaveitunni sagði hann að það sem væri liðið væri ekki hægt að taka til baka. Hann fagnaði þó því bandalagi sem varð á milli Japan og Bandaríkjanna í kjölfar heimsstyrjaldarinnar. „Óvinir sem áður börðust svo grimmilega eru orðnir sannir vinir. Hvað eigum við að kalla það annað en kraftaverk sögunnar?“ Tilgangur heimsóknar Abe var að safna stuðningi fyrir viðskiptasamkomulag á milli Bandaríkjanna, Japan og tíu annarra Kyrrahafsþjóða. Þar að auki ræddi hann um öryggismál. Seinna í vikunni verður reglum varðandi japanska herinn sem mun gera honum kleift að beita sér meira á heimsvísu. Abe kom einnig að deilum Kínverja við nágranna sína um svæðisdeilur í Suður-Kínahafi. „Við verðum að tryggja að á hinu víða hafsvæði frá Indlandshafi til Kyrrahafs ríki friður og frelsi og að allir fylgi lögum.“ Hægt er að horfa á hluta af ræðu Abe hér að neðan. Fyrir þá sem hafa áhuga á að horfa á alla ræðuna, sem er um klukkutíma löng, er hægt að sjá hana hér. Suður-Kínahaf Mest lesið Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Erlent Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka Erlent Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Erlent Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent Fjárfesta í gervigreind fyrir 70 billjónir Erlent Heitar umræður um lokun flugbrautar Innlent „Gímaldið“ á borði úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála Innlent Íhugar að leggja viðbótartoll á allar vörur frá Kína Erlent 76 látnir eftir eldsvoðann í Tyrklandi Erlent Maðurinn sem ók á Ibrahim: „Skelfilegt að enda ferilinn svona“ Innlent Fleiri fréttir 76 látnir eftir eldsvoðann í Tyrklandi Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Íhugar að leggja viðbótartoll á allar vörur frá Kína Fjárfesta í gervigreind fyrir 70 billjónir Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka „Við erum Grænlendingar, við erum ekki Bandaríkjamenn eða Danir“ Tilnefning Hegseths samþykkt úr nefnd Náðaði fólk sem beitti lögregluþjóna ofbeldi Yfir níu kílómetrum á sekúndu á vindasömustu plánetunni Gera umfangsmikið áhlaupa á Vesturbakkanum Dularfullar kúlur innihalda ösku, mettaðar fitusýrur og saurgerla Segir Hitler-samanburð þreyttan Gera ráð fyrir að þúsundir líka sé að finna í húsarústunum 66 látnir í bruna á tyrknesku skíðahóteli Fjöldi fólks í óvissu og óöryggi eftir fyrsta dag Trump í embætti Musk sakaður um að heilsa „að nasistasið“ Donald Trump forseti Bandaríkjanna: „Gullöld Bandaríkjanna hefst núna“ Fetar í fótspor eiginmannsins og stofnar rafmynt Vopnahlé skref í rétta átt en varanlegur friður ekki í sjónmáli Biden náðar Fauci, Milley og Cheney í forvarnarskyni Játaði að hafa myrt þrjár ungar stúlkur í Southport Nord Stream-skemmdarverkin stærsti metanlekinn sem sést hefur Bein útsending: Trump sver embættiseið Níutíu Palestínumenn látnir lausir Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Fjölskyldur fögnuðu þegar gíslum var sleppt Opna fyrir Tiktok á nýjan leik Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku Sjá meira
Shinzo Abe, forsætisráðherra Japan, vottaði Bandaríkjunum í dag samúð sína vegna þeirra hermanna sem létu lífið í seinni heimsstyrjöldinni. Án þess að biðjast afsökunar á stríðinu og framferði hermanna Japan, þá sagði hann að Japan iðraðist og að gjörðir þeirra hefðu valdið þjáningum íbúa margra Asíuríkja. Þetta sagði Abe í ræðu sinni fyrir báðar deildir bandaríska þingsins, en hann er fyrsti forsætisráðherra Japan sem heldur slíka ræðu. Samkvæmt AP fréttaveitunni sagði hann að það sem væri liðið væri ekki hægt að taka til baka. Hann fagnaði þó því bandalagi sem varð á milli Japan og Bandaríkjanna í kjölfar heimsstyrjaldarinnar. „Óvinir sem áður börðust svo grimmilega eru orðnir sannir vinir. Hvað eigum við að kalla það annað en kraftaverk sögunnar?“ Tilgangur heimsóknar Abe var að safna stuðningi fyrir viðskiptasamkomulag á milli Bandaríkjanna, Japan og tíu annarra Kyrrahafsþjóða. Þar að auki ræddi hann um öryggismál. Seinna í vikunni verður reglum varðandi japanska herinn sem mun gera honum kleift að beita sér meira á heimsvísu. Abe kom einnig að deilum Kínverja við nágranna sína um svæðisdeilur í Suður-Kínahafi. „Við verðum að tryggja að á hinu víða hafsvæði frá Indlandshafi til Kyrrahafs ríki friður og frelsi og að allir fylgi lögum.“ Hægt er að horfa á hluta af ræðu Abe hér að neðan. Fyrir þá sem hafa áhuga á að horfa á alla ræðuna, sem er um klukkutíma löng, er hægt að sjá hana hér.
Suður-Kínahaf Mest lesið Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Erlent Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka Erlent Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Erlent Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent Fjárfesta í gervigreind fyrir 70 billjónir Erlent Heitar umræður um lokun flugbrautar Innlent „Gímaldið“ á borði úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála Innlent Íhugar að leggja viðbótartoll á allar vörur frá Kína Erlent 76 látnir eftir eldsvoðann í Tyrklandi Erlent Maðurinn sem ók á Ibrahim: „Skelfilegt að enda ferilinn svona“ Innlent Fleiri fréttir 76 látnir eftir eldsvoðann í Tyrklandi Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Íhugar að leggja viðbótartoll á allar vörur frá Kína Fjárfesta í gervigreind fyrir 70 billjónir Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka „Við erum Grænlendingar, við erum ekki Bandaríkjamenn eða Danir“ Tilnefning Hegseths samþykkt úr nefnd Náðaði fólk sem beitti lögregluþjóna ofbeldi Yfir níu kílómetrum á sekúndu á vindasömustu plánetunni Gera umfangsmikið áhlaupa á Vesturbakkanum Dularfullar kúlur innihalda ösku, mettaðar fitusýrur og saurgerla Segir Hitler-samanburð þreyttan Gera ráð fyrir að þúsundir líka sé að finna í húsarústunum 66 látnir í bruna á tyrknesku skíðahóteli Fjöldi fólks í óvissu og óöryggi eftir fyrsta dag Trump í embætti Musk sakaður um að heilsa „að nasistasið“ Donald Trump forseti Bandaríkjanna: „Gullöld Bandaríkjanna hefst núna“ Fetar í fótspor eiginmannsins og stofnar rafmynt Vopnahlé skref í rétta átt en varanlegur friður ekki í sjónmáli Biden náðar Fauci, Milley og Cheney í forvarnarskyni Játaði að hafa myrt þrjár ungar stúlkur í Southport Nord Stream-skemmdarverkin stærsti metanlekinn sem sést hefur Bein útsending: Trump sver embættiseið Níutíu Palestínumenn látnir lausir Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Fjölskyldur fögnuðu þegar gíslum var sleppt Opna fyrir Tiktok á nýjan leik Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku Sjá meira
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent