Hamilton hraðastur í dag Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 10. apríl 2015 17:45 Hamilton var fljótastur á báðum æfingum dagsins. Vísir/Getty Lewis Hamilton var hraðastur á báðum æfingum dagsins fyrir kínverska kappaksturinn sem fram fer á Sjanghæ brautinni um helgina. Hamilton var rúmlega hálfri sekúndu fljótari en liðsfélagi hans hjá Mercedes, Nico Rosberg á fyrri æfingunni.Sebastian Vettel á Ferrari, sem vann síðustu keppni var þriðji, rúmri sekúndu á eftir Hamilton. Kimi Raikkonen á Ferrari var fjórði hálfri sekúndu á eftir Vettel.Felipe Nasr á Sauber heldur áfram að standa sig vel og náði fimmta besta tíma fyrri æfingarinnar. Manor átti vandræðalausa æfingu og samanlagt óku Will Stevens og Roberto Merhi 38 hringi.Felipe Massa lenti í því að snúa bílnum þegar afturvængurinn festist opinn.Vísir/GettyHamilton hélt uppteknum hætti á seinni æfingunni en þá var Raikkonen annar, tæplega hálfri sekúndu á eftir Hamilton. Daniel Ricciardo á Red Bull varð svo óvænt þriðji, rétt rúmri sekúndu hægari en Hamilton. Vettel varð fjórði og Rosberg fimmti. Helst bar til tíðinda á seinni æfingunni þegar áhorfandi sem hafði klifrað yfir varnargirðingu hljóp yfir brautina. Hann var svo handtekinn eftir að hafa komist inn á þjónustusvæði Ferrari. Bein útsending frá tímatökunni hefst klukkan 6:50 í fyrramálið á Stöð 2 Sport. Keppnin er svo í beinni útsendingu frá klukkan 5:30 á sunnudagsmorgun.Hér fyrir neðan má sjá gagnvirkt brautarkort af Sjanghæ brautinni. Formúla Tengdar fréttir Manor reynir að velja frumsýningardag Manor Marussia liðið í Formúlu 1 veltir fyrir sér hvenær nýr bíll liðsins lýtur fyrst dagsins ljós. 5. apríl 2015 20:00 Permane: Lotus er enn að finna sig Lotus er "enn að komast á fæturna svona snemma á tímabilinu,“ samkvæmt Alan Permane, yfirverkfræðing liðsins. 4. apríl 2015 12:15 Marko: Undirvagninn hluti af vandanum Helmut Marko, ráðgjafi Red Bull viðurkennir undirvanginn á RB11 eigi jafn mikinn þátt í slökum árangri liðsins og vélin frá Renault. 3. apríl 2015 18:15 Mercedes: Malasía mun ekki endurtaka sig Mercedes liðið býst ekki við því að Malasíukappaksturinn endurtaki sig í Kína um komandi helgi. Þar vann Sebastian Vettel á Ferrari. 6. apríl 2015 23:00 Bílskúrinn: Mercedes-menn malaðir í Malasíu Eftir keppnina í Malasíu er ljóst að Ferrari ætlar ekki að gefa Mercedes neitt eftir. Farið verður yfir helstu atburði helgarinnar hér í Bílskúrnum, léttu hliðinni á Formúlu 1 hér á Vísi. 31. mars 2015 22:30 Hægt að ná Mercedes án reglubreytinga Vélaframleiðandinn Renault er sannfærður um að hann geti náð Mercedes án einhverskonar jafnræðisreglu. 9. apríl 2015 06:30 Rosberg: Vettel getur hjálpað mér að verða meistari Nico Rosberg trúir því að Sebastian Vettel geti átt stóran þátt í að aðstoða hann í að vinna heimsmeistaratitil ökumanna með því að ræna stigum af Lewis Hamilton. 9. apríl 2015 23:00 Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Fótbolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti Sextán ára undrabarnið sem minnir á Bolt Sport BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Fleiri fréttir Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Lewis Hamilton var hraðastur á báðum æfingum dagsins fyrir kínverska kappaksturinn sem fram fer á Sjanghæ brautinni um helgina. Hamilton var rúmlega hálfri sekúndu fljótari en liðsfélagi hans hjá Mercedes, Nico Rosberg á fyrri æfingunni.Sebastian Vettel á Ferrari, sem vann síðustu keppni var þriðji, rúmri sekúndu á eftir Hamilton. Kimi Raikkonen á Ferrari var fjórði hálfri sekúndu á eftir Vettel.Felipe Nasr á Sauber heldur áfram að standa sig vel og náði fimmta besta tíma fyrri æfingarinnar. Manor átti vandræðalausa æfingu og samanlagt óku Will Stevens og Roberto Merhi 38 hringi.Felipe Massa lenti í því að snúa bílnum þegar afturvængurinn festist opinn.Vísir/GettyHamilton hélt uppteknum hætti á seinni æfingunni en þá var Raikkonen annar, tæplega hálfri sekúndu á eftir Hamilton. Daniel Ricciardo á Red Bull varð svo óvænt þriðji, rétt rúmri sekúndu hægari en Hamilton. Vettel varð fjórði og Rosberg fimmti. Helst bar til tíðinda á seinni æfingunni þegar áhorfandi sem hafði klifrað yfir varnargirðingu hljóp yfir brautina. Hann var svo handtekinn eftir að hafa komist inn á þjónustusvæði Ferrari. Bein útsending frá tímatökunni hefst klukkan 6:50 í fyrramálið á Stöð 2 Sport. Keppnin er svo í beinni útsendingu frá klukkan 5:30 á sunnudagsmorgun.Hér fyrir neðan má sjá gagnvirkt brautarkort af Sjanghæ brautinni.
Formúla Tengdar fréttir Manor reynir að velja frumsýningardag Manor Marussia liðið í Formúlu 1 veltir fyrir sér hvenær nýr bíll liðsins lýtur fyrst dagsins ljós. 5. apríl 2015 20:00 Permane: Lotus er enn að finna sig Lotus er "enn að komast á fæturna svona snemma á tímabilinu,“ samkvæmt Alan Permane, yfirverkfræðing liðsins. 4. apríl 2015 12:15 Marko: Undirvagninn hluti af vandanum Helmut Marko, ráðgjafi Red Bull viðurkennir undirvanginn á RB11 eigi jafn mikinn þátt í slökum árangri liðsins og vélin frá Renault. 3. apríl 2015 18:15 Mercedes: Malasía mun ekki endurtaka sig Mercedes liðið býst ekki við því að Malasíukappaksturinn endurtaki sig í Kína um komandi helgi. Þar vann Sebastian Vettel á Ferrari. 6. apríl 2015 23:00 Bílskúrinn: Mercedes-menn malaðir í Malasíu Eftir keppnina í Malasíu er ljóst að Ferrari ætlar ekki að gefa Mercedes neitt eftir. Farið verður yfir helstu atburði helgarinnar hér í Bílskúrnum, léttu hliðinni á Formúlu 1 hér á Vísi. 31. mars 2015 22:30 Hægt að ná Mercedes án reglubreytinga Vélaframleiðandinn Renault er sannfærður um að hann geti náð Mercedes án einhverskonar jafnræðisreglu. 9. apríl 2015 06:30 Rosberg: Vettel getur hjálpað mér að verða meistari Nico Rosberg trúir því að Sebastian Vettel geti átt stóran þátt í að aðstoða hann í að vinna heimsmeistaratitil ökumanna með því að ræna stigum af Lewis Hamilton. 9. apríl 2015 23:00 Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Fótbolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti Sextán ára undrabarnið sem minnir á Bolt Sport BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Fleiri fréttir Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Manor reynir að velja frumsýningardag Manor Marussia liðið í Formúlu 1 veltir fyrir sér hvenær nýr bíll liðsins lýtur fyrst dagsins ljós. 5. apríl 2015 20:00
Permane: Lotus er enn að finna sig Lotus er "enn að komast á fæturna svona snemma á tímabilinu,“ samkvæmt Alan Permane, yfirverkfræðing liðsins. 4. apríl 2015 12:15
Marko: Undirvagninn hluti af vandanum Helmut Marko, ráðgjafi Red Bull viðurkennir undirvanginn á RB11 eigi jafn mikinn þátt í slökum árangri liðsins og vélin frá Renault. 3. apríl 2015 18:15
Mercedes: Malasía mun ekki endurtaka sig Mercedes liðið býst ekki við því að Malasíukappaksturinn endurtaki sig í Kína um komandi helgi. Þar vann Sebastian Vettel á Ferrari. 6. apríl 2015 23:00
Bílskúrinn: Mercedes-menn malaðir í Malasíu Eftir keppnina í Malasíu er ljóst að Ferrari ætlar ekki að gefa Mercedes neitt eftir. Farið verður yfir helstu atburði helgarinnar hér í Bílskúrnum, léttu hliðinni á Formúlu 1 hér á Vísi. 31. mars 2015 22:30
Hægt að ná Mercedes án reglubreytinga Vélaframleiðandinn Renault er sannfærður um að hann geti náð Mercedes án einhverskonar jafnræðisreglu. 9. apríl 2015 06:30
Rosberg: Vettel getur hjálpað mér að verða meistari Nico Rosberg trúir því að Sebastian Vettel geti átt stóran þátt í að aðstoða hann í að vinna heimsmeistaratitil ökumanna með því að ræna stigum af Lewis Hamilton. 9. apríl 2015 23:00