Dóttir Guðjóns Vals valin í U17 ára landsliðið í fótbolta Tómas Þór Þórðarson skrifar 17. apríl 2015 11:30 Dagbjört Ína Guðjónsdóttir. mynd/instagram Dagbjört Ína Guðjónsdóttir, dóttir Guðjóns Vals Sigurðssonar, landsliðsfyrirliða í handbolta, var valin í U17 ára landsliðið í fótbolta sem tekur þátt í undirbúningsmóti UEFA í Færeyjum 23.-26. apríl. Dagbjört Ína spilar með unglingaliði Barcelona, en þar spilar faðir hennar með handboltaliði félagsins sem er eitt það allra besta í heiminum og hefur verið í marga áratugi. Hún er nýorðin 16 ára gömul og skoraði sitt fyrsta mark fyrir Börsunga í fyrsta leiknum fyrir félagið með skalla. Dagbjört Ína hefur búið í Þýskalandi, Danmörku og á Spáni síðan hún var tveggja ára gömul, en í þeim löndum hefur Guðjón Valur spilað á stórglæsilegum handboltaferli. Íslensku telpurnar mæta Wales, Norður-Írlandi og heimamönnum á mótinu í Færeyjum, en þjálfari liðsins er Úlfar Hinriksson.Allur hópurinn:Kristín Dís Árnadóttir, Breiðablik Guðrún Gyða Haralz, Breiðablik Dagbjört Ína Guðjónsdóttir, FC Barcelona Rannveig Bjarnadóttir, FH Aníta Dögg Guðmundsdóttir, FH Kolbrún Tinna Eyjólfsdóttir, Fjölnir Katrín Mist Kristinsdóttir, Fylkir Dröfn Einarsdóttir, Grindavík Alexandra Jóhannsdóttir, Haukar Margrét Árnadóttir, KA Aníta Lind Daníelsdóttir, Keflavík Ásdís Karen Halldórsdóttir, KR María Sól Jakobsdóttir, Stjarnan Harpa Karen Antonsdóttir, Valur Hlín Eiríksdóttir, Valur Ísold Kristín Rúnarsdóttir, Valur Eyvör Halla Jónsdóttir, Víkingur Telma Ívarsdóttir, Þróttur N Íslenski boltinn Mest lesið Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Íslenski boltinn Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Francis páfa Fótbolti Hörður undir feldinn Körfubolti Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Enski boltinn Dagskráin í dag: Nágrannaslagir í Bestu karla og Bónus kvenna Sport Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Körfubolti „Svona er úrslitakeppnin“ Handbolti Fleiri fréttir Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Francis páfa Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Olmo hetja Börsunga Dramatík í Manchester Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Sjá meira
Dagbjört Ína Guðjónsdóttir, dóttir Guðjóns Vals Sigurðssonar, landsliðsfyrirliða í handbolta, var valin í U17 ára landsliðið í fótbolta sem tekur þátt í undirbúningsmóti UEFA í Færeyjum 23.-26. apríl. Dagbjört Ína spilar með unglingaliði Barcelona, en þar spilar faðir hennar með handboltaliði félagsins sem er eitt það allra besta í heiminum og hefur verið í marga áratugi. Hún er nýorðin 16 ára gömul og skoraði sitt fyrsta mark fyrir Börsunga í fyrsta leiknum fyrir félagið með skalla. Dagbjört Ína hefur búið í Þýskalandi, Danmörku og á Spáni síðan hún var tveggja ára gömul, en í þeim löndum hefur Guðjón Valur spilað á stórglæsilegum handboltaferli. Íslensku telpurnar mæta Wales, Norður-Írlandi og heimamönnum á mótinu í Færeyjum, en þjálfari liðsins er Úlfar Hinriksson.Allur hópurinn:Kristín Dís Árnadóttir, Breiðablik Guðrún Gyða Haralz, Breiðablik Dagbjört Ína Guðjónsdóttir, FC Barcelona Rannveig Bjarnadóttir, FH Aníta Dögg Guðmundsdóttir, FH Kolbrún Tinna Eyjólfsdóttir, Fjölnir Katrín Mist Kristinsdóttir, Fylkir Dröfn Einarsdóttir, Grindavík Alexandra Jóhannsdóttir, Haukar Margrét Árnadóttir, KA Aníta Lind Daníelsdóttir, Keflavík Ásdís Karen Halldórsdóttir, KR María Sól Jakobsdóttir, Stjarnan Harpa Karen Antonsdóttir, Valur Hlín Eiríksdóttir, Valur Ísold Kristín Rúnarsdóttir, Valur Eyvör Halla Jónsdóttir, Víkingur Telma Ívarsdóttir, Þróttur N
Íslenski boltinn Mest lesið Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Íslenski boltinn Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Francis páfa Fótbolti Hörður undir feldinn Körfubolti Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Enski boltinn Dagskráin í dag: Nágrannaslagir í Bestu karla og Bónus kvenna Sport Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Körfubolti „Svona er úrslitakeppnin“ Handbolti Fleiri fréttir Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Francis páfa Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Olmo hetja Börsunga Dramatík í Manchester Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Sjá meira