Ferrari og Mercedes fljótastir á föstudegi Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 17. apríl 2015 22:15 Raikkonen og Rosberg voru fljótastir í dag. Vísir/Getty Kimi Raikkonen á Ferrari var fljótastur á fyrri æfingu dagsins, liðsfélagi hans, Sebastian Vettel varð annar. Nico Rosberg á Mercedes var fljótastur á seinni æfingunni og liðsfélagi hans Lewis Hamilton varð annar. Fyrri æfingin í Barein í dag er ekki áreiðanleg heimild um væntanlegan framgang mála um helgina. Ástæðan er sú að æfingin fer fram yfir heitasta tíma dagsins en tímatakan og keppnin fer fram þegar kólnað hefur. Þetta er fyrsta næturkeppni tímabilsins, hún hefst þegar fer að skyggja. Brautarhitinn varð mestur 54°C. Raikkonen var tveimur tíundu á undan Vettel. Mercedes mennirnir voru greinilega að gera eitthvað annað en setja hraðan tíma. Rosberg varð 15. og Hamilton 16.Fernando Alonso á McLaren kom sér upp í sjöunda sæti. Alosno var fljótastur á tímabili sem er í fyrsta skipti fyrir liðið í ár.Neistaflug hjá Daniel Ricciardo á Red Bull.Vísir/GettyÁ seinni æfingunni var farið að dimma og brautin hafði kólnað. Aðstæður voru orðnar meira eins og þær verða um miðbik keppninnar. Hamilton var einum tíunda úr sekúndu á eftir Rosberg. Raikkonen og Vettel í Ferrari voru þar á eftir. Vettel lenti í bremsubilun í beygju eitt þegar hann var að koma út af þjónustusvæðinu. Hann lenti í samstuði við Sergio Perez á Force India. Vettel fór til að biðja Perez afsökunnar strax að æfingu lokinni. Mercedes virðist ekki hafa gríðarlegt forskot á Ferrari í Barein. Keppnishraði Ferrari er jafnvel meiri ef dæma má af æfingum dagsins. Tímatakan á morgun og keppnin á sunnudaginn ættu því að vera afar spennandi. Bein útsending frá tímatökunni hefst á Stöð 2 Sport 3 klukkan 14:50 á morgun. Keppnin er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport frá klukkan 14:30 á sunnudaginn.Hér fyrir neðan má sjá gagnvirkt brautarkort af brautinni í Barein. Formúla Tengdar fréttir Hamilton hraðastur í dag Lewis Hamilton var hraðastur á báðum æfingum dagsins fyrir kínverska kappaksturinn sem fram fer á Sjanghæ brautinni um helgina. 10. apríl 2015 17:45 Hamilton á ráspól í Kína Lewis Hamilton á Mercedes náði ráspól, Nico Rosberg varð annar og Sebastian Vettel varð þriðji. 11. apríl 2015 07:46 Bílskúrinn: Sögur af Sjanghæ Lewis Hamilton snéri aftur á efsta þrep verðlaunapalsins í Kína. Fast á hæla hans fylgdi pirraður liðsfélagi hans, Nico Rosberg. Allt er þá orðið eðlilegt aftur í Formúlu 1. 15. apríl 2015 17:45 Hamilton: Allt í góðu á milli okkar Nico Spennan milli liðsfélaganna virtist ætla að ná nýjum hæðum en nú hefur Lewis Hamilton slegið á orðróma um allt slíkt. 16. apríl 2015 23:00 Rosberg: Lewis ók fáránlega hægt Hver sagði hvað eftir keppnina í Kína? Lewis Hamilton vann. Þetta var keppni liðsfélaga enda vann Mercedes og Ferrari var þar rétt á eftir og svo kom Williams. 12. apríl 2015 08:25 Lewis Hamilton kóngurinn í Kína Lewis Hamilton var afar sannfærandi í Mercedes bílnum í dag og það virtist enginn geta ógnað honum af neinni alvöru. Nico Rosberg á Mercedes varð annar og Sebastian Vettel á Ferrari varð þriðji. 12. apríl 2015 07:40 Vettel: Það kom á óvart hversu fljótir Mercedes voru í dag Hver sagði hvað eftir tímatökuna í Kína? Lewis Hamilton á Mercedes náði ráspól í fimmta skipti. 11. apríl 2015 08:34 Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Fótbolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti Sextán ára undrabarnið sem minnir á Bolt Sport BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Fleiri fréttir Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Kimi Raikkonen á Ferrari var fljótastur á fyrri æfingu dagsins, liðsfélagi hans, Sebastian Vettel varð annar. Nico Rosberg á Mercedes var fljótastur á seinni æfingunni og liðsfélagi hans Lewis Hamilton varð annar. Fyrri æfingin í Barein í dag er ekki áreiðanleg heimild um væntanlegan framgang mála um helgina. Ástæðan er sú að æfingin fer fram yfir heitasta tíma dagsins en tímatakan og keppnin fer fram þegar kólnað hefur. Þetta er fyrsta næturkeppni tímabilsins, hún hefst þegar fer að skyggja. Brautarhitinn varð mestur 54°C. Raikkonen var tveimur tíundu á undan Vettel. Mercedes mennirnir voru greinilega að gera eitthvað annað en setja hraðan tíma. Rosberg varð 15. og Hamilton 16.Fernando Alonso á McLaren kom sér upp í sjöunda sæti. Alosno var fljótastur á tímabili sem er í fyrsta skipti fyrir liðið í ár.Neistaflug hjá Daniel Ricciardo á Red Bull.Vísir/GettyÁ seinni æfingunni var farið að dimma og brautin hafði kólnað. Aðstæður voru orðnar meira eins og þær verða um miðbik keppninnar. Hamilton var einum tíunda úr sekúndu á eftir Rosberg. Raikkonen og Vettel í Ferrari voru þar á eftir. Vettel lenti í bremsubilun í beygju eitt þegar hann var að koma út af þjónustusvæðinu. Hann lenti í samstuði við Sergio Perez á Force India. Vettel fór til að biðja Perez afsökunnar strax að æfingu lokinni. Mercedes virðist ekki hafa gríðarlegt forskot á Ferrari í Barein. Keppnishraði Ferrari er jafnvel meiri ef dæma má af æfingum dagsins. Tímatakan á morgun og keppnin á sunnudaginn ættu því að vera afar spennandi. Bein útsending frá tímatökunni hefst á Stöð 2 Sport 3 klukkan 14:50 á morgun. Keppnin er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport frá klukkan 14:30 á sunnudaginn.Hér fyrir neðan má sjá gagnvirkt brautarkort af brautinni í Barein.
Formúla Tengdar fréttir Hamilton hraðastur í dag Lewis Hamilton var hraðastur á báðum æfingum dagsins fyrir kínverska kappaksturinn sem fram fer á Sjanghæ brautinni um helgina. 10. apríl 2015 17:45 Hamilton á ráspól í Kína Lewis Hamilton á Mercedes náði ráspól, Nico Rosberg varð annar og Sebastian Vettel varð þriðji. 11. apríl 2015 07:46 Bílskúrinn: Sögur af Sjanghæ Lewis Hamilton snéri aftur á efsta þrep verðlaunapalsins í Kína. Fast á hæla hans fylgdi pirraður liðsfélagi hans, Nico Rosberg. Allt er þá orðið eðlilegt aftur í Formúlu 1. 15. apríl 2015 17:45 Hamilton: Allt í góðu á milli okkar Nico Spennan milli liðsfélaganna virtist ætla að ná nýjum hæðum en nú hefur Lewis Hamilton slegið á orðróma um allt slíkt. 16. apríl 2015 23:00 Rosberg: Lewis ók fáránlega hægt Hver sagði hvað eftir keppnina í Kína? Lewis Hamilton vann. Þetta var keppni liðsfélaga enda vann Mercedes og Ferrari var þar rétt á eftir og svo kom Williams. 12. apríl 2015 08:25 Lewis Hamilton kóngurinn í Kína Lewis Hamilton var afar sannfærandi í Mercedes bílnum í dag og það virtist enginn geta ógnað honum af neinni alvöru. Nico Rosberg á Mercedes varð annar og Sebastian Vettel á Ferrari varð þriðji. 12. apríl 2015 07:40 Vettel: Það kom á óvart hversu fljótir Mercedes voru í dag Hver sagði hvað eftir tímatökuna í Kína? Lewis Hamilton á Mercedes náði ráspól í fimmta skipti. 11. apríl 2015 08:34 Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Fótbolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti Sextán ára undrabarnið sem minnir á Bolt Sport BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Fleiri fréttir Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Hamilton hraðastur í dag Lewis Hamilton var hraðastur á báðum æfingum dagsins fyrir kínverska kappaksturinn sem fram fer á Sjanghæ brautinni um helgina. 10. apríl 2015 17:45
Hamilton á ráspól í Kína Lewis Hamilton á Mercedes náði ráspól, Nico Rosberg varð annar og Sebastian Vettel varð þriðji. 11. apríl 2015 07:46
Bílskúrinn: Sögur af Sjanghæ Lewis Hamilton snéri aftur á efsta þrep verðlaunapalsins í Kína. Fast á hæla hans fylgdi pirraður liðsfélagi hans, Nico Rosberg. Allt er þá orðið eðlilegt aftur í Formúlu 1. 15. apríl 2015 17:45
Hamilton: Allt í góðu á milli okkar Nico Spennan milli liðsfélaganna virtist ætla að ná nýjum hæðum en nú hefur Lewis Hamilton slegið á orðróma um allt slíkt. 16. apríl 2015 23:00
Rosberg: Lewis ók fáránlega hægt Hver sagði hvað eftir keppnina í Kína? Lewis Hamilton vann. Þetta var keppni liðsfélaga enda vann Mercedes og Ferrari var þar rétt á eftir og svo kom Williams. 12. apríl 2015 08:25
Lewis Hamilton kóngurinn í Kína Lewis Hamilton var afar sannfærandi í Mercedes bílnum í dag og það virtist enginn geta ógnað honum af neinni alvöru. Nico Rosberg á Mercedes varð annar og Sebastian Vettel á Ferrari varð þriðji. 12. apríl 2015 07:40
Vettel: Það kom á óvart hversu fljótir Mercedes voru í dag Hver sagði hvað eftir tímatökuna í Kína? Lewis Hamilton á Mercedes náði ráspól í fimmta skipti. 11. apríl 2015 08:34