Mercedes: Malasía mun ekki endurtaka sig Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 6. apríl 2015 23:00 Paddy Lowe, vill meina að Mercedes muni ná mikilvægum framförum fyrir kínverska kappaksturinn. Vísir/Getty Mercedes liðið býst ekki við því að Malasíukappaksturinn endurtaki sig í Kína um komandi helgi. Þar vann Sebastian Vettel á Ferrari. Tæknistjóri Mercedes, Paddy Lowe segir að liðið sé búið að greina hvað fór úrskeiðis. Niðurstöður greininganna eru að mikill brautarhiti hafi leitt til lélegrar nýtingar á dekkjunum. Ending og frammistaða dekkjanna var verri en hjá Ferrari. Mercedes ætlar að koma í veg fyrir að þetta endurtaki sig. Liðið vinnur nú hörðum höndum að uppfærslum sem eiga að laga dekkjaslitið. Þessar uppfærslur hafa verið færðar framar í röðina. Þeirra var ekki að vænta strax en Mercedes vill nú fá þær í gagnið ekki seinna en strax. „Einstaklega hár brautarhiti - meira að segja fyrir Malasíu - átti stóran þátt í þessu mikla dekkjasliti,“ sagði Lowe. Tæknistjórinn telur að Ferrari verði ekki eins öflugt í Kína vegna þess hvernig brautin er. Hann viðurkennir þó að hugsanlega mun barátta liðanna endast út tímabilið. „Kína býður upp á allt öðruvísi áskoranir. Hitastigið getur breyst á milli ára en er almennt frekar lágt,“ sagði Lowe. „Það reynir meira á framdekkin - öfugt við Sepang (í Malasíu) - með góðri blöndu af beygjum og löngum beinum köflum, það verður því áhugavert að sjá hvernig bílarnir munu standa sig á enn annarri brautartýpunni á þessu tímabili,“ bætti Lowe við. „Það er nú skýrara en áður að alvöru barátta er hafinn um heimsmeistaratitilinn, svo við verðum að halda áfram að vinna á fullu í frammistöðubætandi uppfærslum,“ sagði Lowe að lokum. Formúla Tengdar fréttir Manor reynir að velja frumsýningardag Manor Marussia liðið í Formúlu 1 veltir fyrir sér hvenær nýr bíll liðsins lýtur fyrst dagsins ljós. 5. apríl 2015 20:00 Permane: Lotus er enn að finna sig Lotus er "enn að komast á fæturna svona snemma á tímabilinu,“ samkvæmt Alan Permane, yfirverkfræðing liðsins. 4. apríl 2015 12:15 Bílskúrinn: Mercedes-menn malaðir í Malasíu Eftir keppnina í Malasíu er ljóst að Ferrari ætlar ekki að gefa Mercedes neitt eftir. Farið verður yfir helstu atburði helgarinnar hér í Bílskúrnum, léttu hliðinni á Formúlu 1 hér á Vísi. 31. mars 2015 22:30 Hamilton búinn að ganga frá risasamningi Heimsmeistarinn í Formúlu 1, Lewis Hamilton, mun væntanlega skrifa undir nýjan samning við Mercedes fyrir helgi. 31. mars 2015 08:30 Sebastian Vettel fyrstur í mark í Malasíu Sebastian Vettel á Ferrari vann í Malasíu. Lewis Hamilton varð annar á Mercedes og liðsfélagi hans, Nico Rosberg varð þriðji. 29. mars 2015 08:27 Lauda: Ferrari voru einfaldlega betri í dag Ferrari og Sebastian Vettel fögnuðu gríðarlega. Eftir viðburðaríka og afar spennandi keppni höfðu ökumenn og liðsmenn ýmislegt að segja. 29. mars 2015 09:16 Sjáðu allt það helsta frá Formúlu 1 í morgun Sebastian Vettel á Ferrari vann Formúlu 1 keppnina sem fram fór í Malasíu í morgun, en Lewis Hamilton varð annar á Mercedes. 29. mars 2015 13:33 Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Körfubolti Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Enski boltinn Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Mercedes liðið býst ekki við því að Malasíukappaksturinn endurtaki sig í Kína um komandi helgi. Þar vann Sebastian Vettel á Ferrari. Tæknistjóri Mercedes, Paddy Lowe segir að liðið sé búið að greina hvað fór úrskeiðis. Niðurstöður greininganna eru að mikill brautarhiti hafi leitt til lélegrar nýtingar á dekkjunum. Ending og frammistaða dekkjanna var verri en hjá Ferrari. Mercedes ætlar að koma í veg fyrir að þetta endurtaki sig. Liðið vinnur nú hörðum höndum að uppfærslum sem eiga að laga dekkjaslitið. Þessar uppfærslur hafa verið færðar framar í röðina. Þeirra var ekki að vænta strax en Mercedes vill nú fá þær í gagnið ekki seinna en strax. „Einstaklega hár brautarhiti - meira að segja fyrir Malasíu - átti stóran þátt í þessu mikla dekkjasliti,“ sagði Lowe. Tæknistjórinn telur að Ferrari verði ekki eins öflugt í Kína vegna þess hvernig brautin er. Hann viðurkennir þó að hugsanlega mun barátta liðanna endast út tímabilið. „Kína býður upp á allt öðruvísi áskoranir. Hitastigið getur breyst á milli ára en er almennt frekar lágt,“ sagði Lowe. „Það reynir meira á framdekkin - öfugt við Sepang (í Malasíu) - með góðri blöndu af beygjum og löngum beinum köflum, það verður því áhugavert að sjá hvernig bílarnir munu standa sig á enn annarri brautartýpunni á þessu tímabili,“ bætti Lowe við. „Það er nú skýrara en áður að alvöru barátta er hafinn um heimsmeistaratitilinn, svo við verðum að halda áfram að vinna á fullu í frammistöðubætandi uppfærslum,“ sagði Lowe að lokum.
Formúla Tengdar fréttir Manor reynir að velja frumsýningardag Manor Marussia liðið í Formúlu 1 veltir fyrir sér hvenær nýr bíll liðsins lýtur fyrst dagsins ljós. 5. apríl 2015 20:00 Permane: Lotus er enn að finna sig Lotus er "enn að komast á fæturna svona snemma á tímabilinu,“ samkvæmt Alan Permane, yfirverkfræðing liðsins. 4. apríl 2015 12:15 Bílskúrinn: Mercedes-menn malaðir í Malasíu Eftir keppnina í Malasíu er ljóst að Ferrari ætlar ekki að gefa Mercedes neitt eftir. Farið verður yfir helstu atburði helgarinnar hér í Bílskúrnum, léttu hliðinni á Formúlu 1 hér á Vísi. 31. mars 2015 22:30 Hamilton búinn að ganga frá risasamningi Heimsmeistarinn í Formúlu 1, Lewis Hamilton, mun væntanlega skrifa undir nýjan samning við Mercedes fyrir helgi. 31. mars 2015 08:30 Sebastian Vettel fyrstur í mark í Malasíu Sebastian Vettel á Ferrari vann í Malasíu. Lewis Hamilton varð annar á Mercedes og liðsfélagi hans, Nico Rosberg varð þriðji. 29. mars 2015 08:27 Lauda: Ferrari voru einfaldlega betri í dag Ferrari og Sebastian Vettel fögnuðu gríðarlega. Eftir viðburðaríka og afar spennandi keppni höfðu ökumenn og liðsmenn ýmislegt að segja. 29. mars 2015 09:16 Sjáðu allt það helsta frá Formúlu 1 í morgun Sebastian Vettel á Ferrari vann Formúlu 1 keppnina sem fram fór í Malasíu í morgun, en Lewis Hamilton varð annar á Mercedes. 29. mars 2015 13:33 Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Körfubolti Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Enski boltinn Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Manor reynir að velja frumsýningardag Manor Marussia liðið í Formúlu 1 veltir fyrir sér hvenær nýr bíll liðsins lýtur fyrst dagsins ljós. 5. apríl 2015 20:00
Permane: Lotus er enn að finna sig Lotus er "enn að komast á fæturna svona snemma á tímabilinu,“ samkvæmt Alan Permane, yfirverkfræðing liðsins. 4. apríl 2015 12:15
Bílskúrinn: Mercedes-menn malaðir í Malasíu Eftir keppnina í Malasíu er ljóst að Ferrari ætlar ekki að gefa Mercedes neitt eftir. Farið verður yfir helstu atburði helgarinnar hér í Bílskúrnum, léttu hliðinni á Formúlu 1 hér á Vísi. 31. mars 2015 22:30
Hamilton búinn að ganga frá risasamningi Heimsmeistarinn í Formúlu 1, Lewis Hamilton, mun væntanlega skrifa undir nýjan samning við Mercedes fyrir helgi. 31. mars 2015 08:30
Sebastian Vettel fyrstur í mark í Malasíu Sebastian Vettel á Ferrari vann í Malasíu. Lewis Hamilton varð annar á Mercedes og liðsfélagi hans, Nico Rosberg varð þriðji. 29. mars 2015 08:27
Lauda: Ferrari voru einfaldlega betri í dag Ferrari og Sebastian Vettel fögnuðu gríðarlega. Eftir viðburðaríka og afar spennandi keppni höfðu ökumenn og liðsmenn ýmislegt að segja. 29. mars 2015 09:16
Sjáðu allt það helsta frá Formúlu 1 í morgun Sebastian Vettel á Ferrari vann Formúlu 1 keppnina sem fram fór í Malasíu í morgun, en Lewis Hamilton varð annar á Mercedes. 29. mars 2015 13:33