Hlutabréf Nintendo hækkuðu um 36 prósent Samúel Karl Ólason skrifar 19. mars 2015 23:32 Mario verður að öllum líkindum stjarna einhverja leikja í snjalltækjum á næstu árum. Vísir/AFP Frá því að japanska fyrirtækið Nintendo kynnti áætlanir um að framleiða tölvuleiki fyrir snjalltæki, hefur verð hlutabréfa fyrirtækisins hækkað gífurlega. Þegar mest var höfðu þau hækkað um 36 prósent. Tilkynning Nintendo hefur vakið gríðarlega athygli enda hafa margir velt því fyrir sér afhverju þetta þekkta leikjafyrirtæki hefur ekki enn hafið framleiðslu á leikjum fyrir snjalltæki. Á vef Bloomberg segir að þrátt fyrir góðar móttökur sé mögulegt að erfitt verði fyrir Nintendo að hagnast á framleiðslu slíkra leikja. Samkeppni á markaðinum er gífurlega mikil. Þar ætlar Nintendo að treysta á vel þekkt vörumerki sín eins og Mario og Zelda, til að ná góðri stöðu á markaðinum. Hér fyrir neðan má sjá tvo tölvuleikjasérfræðinga IGN ræða áætlanir Nintendo. Mest lesið Mannauðsmál: „Enn of mikil tilhneiging til að taka ekki á málum“ Atvinnulíf „Þá hugsuðu menn: Fínt, fáum konurnar í þessi störf“ Atvinnulíf Strætómiðinn dýrari Neytendur Sorpa undirbýr sig fyrir þjónustufall Neytendur „Ásta mín, ef þú segir nei við þessu tilboði þá rek ég þig“ Atvinnulíf Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Viðskipti erlent Kaffispjallið '24: Þar sem jafnvel dýpstu leyndarmálin eru afhjúpuð... Atvinnulíf Blöskrar 14 prósent verðhækkun tryggingarfélags Viðskipti innlent Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Viðskipti erlent Sektuð fyrir að auglýsa lénið á auglýsingaskilti Neytendur Fleiri fréttir Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira
Frá því að japanska fyrirtækið Nintendo kynnti áætlanir um að framleiða tölvuleiki fyrir snjalltæki, hefur verð hlutabréfa fyrirtækisins hækkað gífurlega. Þegar mest var höfðu þau hækkað um 36 prósent. Tilkynning Nintendo hefur vakið gríðarlega athygli enda hafa margir velt því fyrir sér afhverju þetta þekkta leikjafyrirtæki hefur ekki enn hafið framleiðslu á leikjum fyrir snjalltæki. Á vef Bloomberg segir að þrátt fyrir góðar móttökur sé mögulegt að erfitt verði fyrir Nintendo að hagnast á framleiðslu slíkra leikja. Samkeppni á markaðinum er gífurlega mikil. Þar ætlar Nintendo að treysta á vel þekkt vörumerki sín eins og Mario og Zelda, til að ná góðri stöðu á markaðinum. Hér fyrir neðan má sjá tvo tölvuleikjasérfræðinga IGN ræða áætlanir Nintendo.
Mest lesið Mannauðsmál: „Enn of mikil tilhneiging til að taka ekki á málum“ Atvinnulíf „Þá hugsuðu menn: Fínt, fáum konurnar í þessi störf“ Atvinnulíf Strætómiðinn dýrari Neytendur Sorpa undirbýr sig fyrir þjónustufall Neytendur „Ásta mín, ef þú segir nei við þessu tilboði þá rek ég þig“ Atvinnulíf Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Viðskipti erlent Kaffispjallið '24: Þar sem jafnvel dýpstu leyndarmálin eru afhjúpuð... Atvinnulíf Blöskrar 14 prósent verðhækkun tryggingarfélags Viðskipti innlent Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Viðskipti erlent Sektuð fyrir að auglýsa lénið á auglýsingaskilti Neytendur Fleiri fréttir Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira