Upplýsingar um nýjan vafra Microsoft láku á netið Samúel Karl Ólason skrifar 3. mars 2015 11:46 Frá kynningu Microsoft í janúar. Vísir/EPA Tæknirisinn Microsoft kynnti í janúar nýjan vafra fyrirtækisins, Spartan, sem ætlað er að veita Google Chrome og Mozilla Firefox samkeppni. Talgervillinn Cortana mun fylgja vafranum, en hingað til hafa ekki legið fyrir miklar upplýsingar um útlit og virkni Spartan. Spartan er vinnuheiti fyrir vafrann sem mun fylgja útgáfu Windows 10. Í rauninni virkar Cortana á þann veg, að á meðan fólk notar Spartan til að vafra um á netinu skoðar Cortana aðrar upplýsingar um það sem notendur skoða og setur þær fram á aðgengilegan máta. Forsvarsmenn síðunnar WinBeta urðu sér út um eintak af Spartan og birtu myndband sem sýnir hvernig Cortana virkar. Til dæmis er hægt að sverta orð og spyrja Cortönu út í það orð og þá opnast hliðargluggi, með upplýsingum um það sem valið var. Á vef Verge segir að Microsoft muni kynna Windows 10 betur í lok mars og þeirri kynningu muni fylgja kynning á Spartan. Tengdar fréttir Kynna nýjan vafra tileinkuðum "nördahópnum” Vivaldi er nýr vafri sem Jón Von Tetzchner hefur gefið út. 27. janúar 2015 11:36 Microsoft skiptir Internet Explorer út fyrir nýjan vafra Nýi vafrinn gengur undir vinnuheitinu Spartan og mun að mörgu leyti líkjast öðrum vinsælum vöfrum líkt og Chrome og Firefox. 30. desember 2014 14:52 Microsoft kynnir HoloLens Sérstök gleraugu sem blanda raunveruleikanum við heilmyndir. 21. janúar 2015 21:04 Notendur Windows fá fría uppfærslu Tæknirisinn Microsoft kynnti í gær nýjasta stýrikerfi fyrirtækisins, Windows 10. 22. janúar 2015 20:26 Mest lesið Lætur af störfum hjá Stöð 2 eftir tuttugu ára feril Viðskipti innlent Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Viðskipti erlent Hótel Selfoss verður Marriott hótel Viðskipti innlent Engin hópuppsögn í desember Viðskipti innlent Mælir ekki með „TikTok-sparnaðarleiðunum“ Neytendur Olíufélögin hafi hætt við að elta Costco Neytendur Mannauðsmál: „Enn of mikil tilhneiging til að taka ekki á málum“ Atvinnulíf „Þá hugsuðu menn: Fínt, fáum konurnar í þessi störf“ Atvinnulíf Aldrei jafn margir ferðast með Icelandair Viðskipti innlent Eigendum fjölgar hjá LOGOS Viðskipti innlent Fleiri fréttir Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira
Tæknirisinn Microsoft kynnti í janúar nýjan vafra fyrirtækisins, Spartan, sem ætlað er að veita Google Chrome og Mozilla Firefox samkeppni. Talgervillinn Cortana mun fylgja vafranum, en hingað til hafa ekki legið fyrir miklar upplýsingar um útlit og virkni Spartan. Spartan er vinnuheiti fyrir vafrann sem mun fylgja útgáfu Windows 10. Í rauninni virkar Cortana á þann veg, að á meðan fólk notar Spartan til að vafra um á netinu skoðar Cortana aðrar upplýsingar um það sem notendur skoða og setur þær fram á aðgengilegan máta. Forsvarsmenn síðunnar WinBeta urðu sér út um eintak af Spartan og birtu myndband sem sýnir hvernig Cortana virkar. Til dæmis er hægt að sverta orð og spyrja Cortönu út í það orð og þá opnast hliðargluggi, með upplýsingum um það sem valið var. Á vef Verge segir að Microsoft muni kynna Windows 10 betur í lok mars og þeirri kynningu muni fylgja kynning á Spartan.
Tengdar fréttir Kynna nýjan vafra tileinkuðum "nördahópnum” Vivaldi er nýr vafri sem Jón Von Tetzchner hefur gefið út. 27. janúar 2015 11:36 Microsoft skiptir Internet Explorer út fyrir nýjan vafra Nýi vafrinn gengur undir vinnuheitinu Spartan og mun að mörgu leyti líkjast öðrum vinsælum vöfrum líkt og Chrome og Firefox. 30. desember 2014 14:52 Microsoft kynnir HoloLens Sérstök gleraugu sem blanda raunveruleikanum við heilmyndir. 21. janúar 2015 21:04 Notendur Windows fá fría uppfærslu Tæknirisinn Microsoft kynnti í gær nýjasta stýrikerfi fyrirtækisins, Windows 10. 22. janúar 2015 20:26 Mest lesið Lætur af störfum hjá Stöð 2 eftir tuttugu ára feril Viðskipti innlent Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Viðskipti erlent Hótel Selfoss verður Marriott hótel Viðskipti innlent Engin hópuppsögn í desember Viðskipti innlent Mælir ekki með „TikTok-sparnaðarleiðunum“ Neytendur Olíufélögin hafi hætt við að elta Costco Neytendur Mannauðsmál: „Enn of mikil tilhneiging til að taka ekki á málum“ Atvinnulíf „Þá hugsuðu menn: Fínt, fáum konurnar í þessi störf“ Atvinnulíf Aldrei jafn margir ferðast með Icelandair Viðskipti innlent Eigendum fjölgar hjá LOGOS Viðskipti innlent Fleiri fréttir Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira
Kynna nýjan vafra tileinkuðum "nördahópnum” Vivaldi er nýr vafri sem Jón Von Tetzchner hefur gefið út. 27. janúar 2015 11:36
Microsoft skiptir Internet Explorer út fyrir nýjan vafra Nýi vafrinn gengur undir vinnuheitinu Spartan og mun að mörgu leyti líkjast öðrum vinsælum vöfrum líkt og Chrome og Firefox. 30. desember 2014 14:52
Microsoft kynnir HoloLens Sérstök gleraugu sem blanda raunveruleikanum við heilmyndir. 21. janúar 2015 21:04
Notendur Windows fá fría uppfærslu Tæknirisinn Microsoft kynnti í gær nýjasta stýrikerfi fyrirtækisins, Windows 10. 22. janúar 2015 20:26