LÍN upplýsir átta þúsund manns um að þeir séu í ábyrgðum fyrir lánum Aðalsteinn Kjartansson skrifar 4. mars 2015 16:16 Fjöldi bréfa til fólks sem erft hefur ábyrgðir á námslánum eru farin eða eru á leið í póst. Vísir Lánasjóður íslenskra námsmanna er byrjaður að senda fólki sem erfði ábyrgðir af námslánum hjá sjóðnum bréf til að upplýsa það um stöðuna. Samkvæmt upplýsingum frá Lín er um að ræða 5.400 lán en um átta þúsund einstaklingar eru í ábyrgðum fyrir þessi lán. Í mörgum er fólk ekki upplýst um að það sé ábyrgt fyrir lánum. Sjá einnig: Ábyrgur fyrir láni í 13 ár án þess að vita af því Leikarinn Bjartmar Þórðarson er einn þessara ábyrgðarmanna en Vísir sagði frá því í gær að hann hefði verið ábyrgur fyrir námsláni án þess að vita af því í þrettán ár. Móðir hans var áður ábyrg fyrir láninu og systkin hans tók en hún lést fyrir þrettán árum. Lánið sjálft er um 25 ára gamalt. Ákveðið var að senda út bréf á alla erfingja ábyrgða lána hjá sjóðnum þegar Hrafnhildur Ásta Þorvaldsdóttir tók við sem framkvæmdastjóri LÍN. Vinna við undirbúning bréfsendinganna hefur staðið frá því síðasta haust, samkvæmt upplýsingum frá sjóðnum. Sjá einnig: „Verið að koma aftan að látnu fólki“ Málið hefur verið í sviðsljósinu eftir að Guðmundur Steingrímsson þingmaður, systkini hans og móðir stefndu sjóðnum vegna ábyrgða sem þau voru krafinn um vegna námsláns sem sonur Steingríms tók á ábyrgð föður síns. Þau töpuðu málinu í byrjun febrúar. Lán þar sem ábyrgðarmenn hafa erft skuldbindingar sínar nema átján milljörðum króna en heildarútlán sjóðsins er 240 milljarðar króna. Tengdar fréttir Erfingjar Steingríms Hermannssonar töpuðu fyrir LÍN Erfingjar Steingríms Hermannssonar, fyrrverandi formanns Framsóknarflokksins og forsætisráðherra, voru í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag dæmd ábyrg fyrir láni sem Steingrímur gekkst í ábyrgð fyrir son sinn. 6. febrúar 2015 16:23 Ábyrgur fyrir láni í 13 ár án þess að vita af því Leikarinn Bjartmar Þórðarson fékk bréf frá LÍN um að hann væri ábyrgur fyrir láni, sem móðir hans var áður ábyrg fyrir. Hún lést fyrir þrettán árum. 3. mars 2015 17:20 „Þessi dómur er með algjörum ólíkindum“ Guðmundur Steingrímsson, sonur Steingríms Hermannssonar, segir allar líkur á að dómi í LÍN-málinu verði áfrýjað til Hæstaréttar. 6. febrúar 2015 17:13 Mest lesið „Stelpupabbarnir eru ósjálfrátt betur á verði“ Atvinnulíf Verðbólgan komin undir fimm prósent Viðskipti innlent Landsvirkjun kaupir vindmyllur fyrir tuttugu milljarða Viðskipti innlent Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Viðskipti innlent Steyptu fyrsta gullmolann Viðskipti innlent Vill að Seðlabankinn boði til aukafundar og flýti stýrivaxtalækkun Viðskipti innlent Tóku fyrstu skóflustunguna að einu stærsta vinnsluhúsi landsins Viðskipti innlent Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Viðskipti innlent Helena til Íslandssjóða Viðskipti innlent Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vill að Seðlabankinn boði til aukafundar og flýti stýrivaxtalækkun Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Landsvirkjun kaupir vindmyllur fyrir tuttugu milljarða Tóku fyrstu skóflustunguna að einu stærsta vinnsluhúsi landsins Steyptu fyrsta gullmolann Verðbólgan komin undir fimm prósent Gengið frá kaupum Haga á færeyska verslanarisanum Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Helena til Íslandssjóða Two Birds verður Aurbjörg Hafa sótt milljarð í nýtt hlutafé Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Fyrrverandi ferðamálastjóri opnar ráðgjafarstofu með syninum Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Birta Ósk og Jenna Kristín til Akademias Afkoma Orkuveitunnar 44 prósentum betri en í fyrra Kosningapróf Viðskiptaráðs: Mikil andstaða við sölu á Landsvirkjun Búið að draga tennurnar úr jagúarnum First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar Kerecis fólk fjárfestir í flugi Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Sjá meira
Lánasjóður íslenskra námsmanna er byrjaður að senda fólki sem erfði ábyrgðir af námslánum hjá sjóðnum bréf til að upplýsa það um stöðuna. Samkvæmt upplýsingum frá Lín er um að ræða 5.400 lán en um átta þúsund einstaklingar eru í ábyrgðum fyrir þessi lán. Í mörgum er fólk ekki upplýst um að það sé ábyrgt fyrir lánum. Sjá einnig: Ábyrgur fyrir láni í 13 ár án þess að vita af því Leikarinn Bjartmar Þórðarson er einn þessara ábyrgðarmanna en Vísir sagði frá því í gær að hann hefði verið ábyrgur fyrir námsláni án þess að vita af því í þrettán ár. Móðir hans var áður ábyrg fyrir láninu og systkin hans tók en hún lést fyrir þrettán árum. Lánið sjálft er um 25 ára gamalt. Ákveðið var að senda út bréf á alla erfingja ábyrgða lána hjá sjóðnum þegar Hrafnhildur Ásta Þorvaldsdóttir tók við sem framkvæmdastjóri LÍN. Vinna við undirbúning bréfsendinganna hefur staðið frá því síðasta haust, samkvæmt upplýsingum frá sjóðnum. Sjá einnig: „Verið að koma aftan að látnu fólki“ Málið hefur verið í sviðsljósinu eftir að Guðmundur Steingrímsson þingmaður, systkini hans og móðir stefndu sjóðnum vegna ábyrgða sem þau voru krafinn um vegna námsláns sem sonur Steingríms tók á ábyrgð föður síns. Þau töpuðu málinu í byrjun febrúar. Lán þar sem ábyrgðarmenn hafa erft skuldbindingar sínar nema átján milljörðum króna en heildarútlán sjóðsins er 240 milljarðar króna.
Tengdar fréttir Erfingjar Steingríms Hermannssonar töpuðu fyrir LÍN Erfingjar Steingríms Hermannssonar, fyrrverandi formanns Framsóknarflokksins og forsætisráðherra, voru í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag dæmd ábyrg fyrir láni sem Steingrímur gekkst í ábyrgð fyrir son sinn. 6. febrúar 2015 16:23 Ábyrgur fyrir láni í 13 ár án þess að vita af því Leikarinn Bjartmar Þórðarson fékk bréf frá LÍN um að hann væri ábyrgur fyrir láni, sem móðir hans var áður ábyrg fyrir. Hún lést fyrir þrettán árum. 3. mars 2015 17:20 „Þessi dómur er með algjörum ólíkindum“ Guðmundur Steingrímsson, sonur Steingríms Hermannssonar, segir allar líkur á að dómi í LÍN-málinu verði áfrýjað til Hæstaréttar. 6. febrúar 2015 17:13 Mest lesið „Stelpupabbarnir eru ósjálfrátt betur á verði“ Atvinnulíf Verðbólgan komin undir fimm prósent Viðskipti innlent Landsvirkjun kaupir vindmyllur fyrir tuttugu milljarða Viðskipti innlent Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Viðskipti innlent Steyptu fyrsta gullmolann Viðskipti innlent Vill að Seðlabankinn boði til aukafundar og flýti stýrivaxtalækkun Viðskipti innlent Tóku fyrstu skóflustunguna að einu stærsta vinnsluhúsi landsins Viðskipti innlent Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Viðskipti innlent Helena til Íslandssjóða Viðskipti innlent Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vill að Seðlabankinn boði til aukafundar og flýti stýrivaxtalækkun Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Landsvirkjun kaupir vindmyllur fyrir tuttugu milljarða Tóku fyrstu skóflustunguna að einu stærsta vinnsluhúsi landsins Steyptu fyrsta gullmolann Verðbólgan komin undir fimm prósent Gengið frá kaupum Haga á færeyska verslanarisanum Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Helena til Íslandssjóða Two Birds verður Aurbjörg Hafa sótt milljarð í nýtt hlutafé Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Fyrrverandi ferðamálastjóri opnar ráðgjafarstofu með syninum Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Birta Ósk og Jenna Kristín til Akademias Afkoma Orkuveitunnar 44 prósentum betri en í fyrra Kosningapróf Viðskiptaráðs: Mikil andstaða við sölu á Landsvirkjun Búið að draga tennurnar úr jagúarnum First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar Kerecis fólk fjárfestir í flugi Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Sjá meira
Erfingjar Steingríms Hermannssonar töpuðu fyrir LÍN Erfingjar Steingríms Hermannssonar, fyrrverandi formanns Framsóknarflokksins og forsætisráðherra, voru í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag dæmd ábyrg fyrir láni sem Steingrímur gekkst í ábyrgð fyrir son sinn. 6. febrúar 2015 16:23
Ábyrgur fyrir láni í 13 ár án þess að vita af því Leikarinn Bjartmar Þórðarson fékk bréf frá LÍN um að hann væri ábyrgur fyrir láni, sem móðir hans var áður ábyrg fyrir. Hún lést fyrir þrettán árum. 3. mars 2015 17:20
„Þessi dómur er með algjörum ólíkindum“ Guðmundur Steingrímsson, sonur Steingríms Hermannssonar, segir allar líkur á að dómi í LÍN-málinu verði áfrýjað til Hæstaréttar. 6. febrúar 2015 17:13