Dánarbú Michael Jackson þénaði 22 milljarða í fyrra ingvar haraldsson skrifar 9. mars 2015 10:17 Danarbúi Michael Jackson var það tekjuhæsta í heimi í fyrra. nordicphotos/afp Dánarbú bandaríska popparans Michael Jackson þénaði 160 milljónir dollara á síðasta ári eða sem jafngildir tæplega 22 milljörðum króna. Dánarbú Michael Jackson var því tekjuhæsta dánarbú þekkts einstaklings á síðasta ári samkvæmt lista Forbes. Dánarbú Michael Jackson hefur þénað yfir 100 milljónir dollara á hverju ári síðan hann lést af of stórum lyfjaskammti árið 2009. Stór hluti teknanna kemur frá sýningunum Immortal og One, en sú síðarnefnda er sýnd í Las Vegas. Þá var platan Xscape með lögum eftir Jackson gefin út í fyrra en hún fór hæst í annað sæti metsölulista. Í öðru sæti er dánarbú Elvis Presley sem þénaði 55 milljónir dollara eða sem nemur 7,5 milljörðum króna í fyrra. Á þessu ári verða 38 ár síðan konungur rokksins lést aðeins fjörutíu og tveggja ára gamall. Í þriðja sæti er dánarbú Charles Schulz sem þénaði 40 milljónir dollara á síðasta ári. Schulz er höfundur myndasagnanna um Smáfólkið en þekktustu persónur þess eru Snoopy og Charlie Brown. Schulz lést af völdum krabbameins árið 2000. Meðal annarra á listanum eru Elizabeth Taylor, Marilyn Monroe, Bob Marley, John Lennon og Albert Einstein sem þénuðu milli 12 og 25 milljónir dollara á síðasta ári. Tengdar fréttir Hlustaðu á nýtt Michael Jackson lag Lagið XSCAPE af væntanlegri plötu Michaels Jackson, sem kemur út í maí, fimm árum eftir dauða hans, hefur lekið á netið. 9. apríl 2014 20:00 Þegar Michael Jackson breytti hálfleikssýningu Super Bowl Hálfleikssýning Super Bowl-leiksins dregur alltaf fjölmarga að sjónvarpstækinu. 29. janúar 2015 23:15 Sonur Michaels Jackson á rosalegum jeppa Orðinn meðlimur í The Money Team, hópi boxarans Floyds Mayweather Jr. 6. október 2014 19:00 Mest lesið Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Viðskipti erlent „Það er gjá að myndast á leigumarkaðnum“ Viðskipti innlent Skipti í brúnni hjá Indó Viðskipti innlent Auðveldara verði að breyta atvinnuhúsnæði í íbúðir Neytendur Ráðinn framkvæmdastjóri COWI á Íslandi Viðskipti innlent 30 ár í Frakklandi: „Á Íslandi virðist fólk keyra sig mjög mikið út“ Atvinnulíf Smári Rúnar ráðinn fjármálastjóri Viðskipti innlent Viðar nýr sölustjóri Wisefish Viðskipti innlent Questhjónin: „Sterkbyggðustu húsin voru barirnir og vændishúsin“ Atvinnulíf Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Viðskipti erlent Fleiri fréttir Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Dánarbú bandaríska popparans Michael Jackson þénaði 160 milljónir dollara á síðasta ári eða sem jafngildir tæplega 22 milljörðum króna. Dánarbú Michael Jackson var því tekjuhæsta dánarbú þekkts einstaklings á síðasta ári samkvæmt lista Forbes. Dánarbú Michael Jackson hefur þénað yfir 100 milljónir dollara á hverju ári síðan hann lést af of stórum lyfjaskammti árið 2009. Stór hluti teknanna kemur frá sýningunum Immortal og One, en sú síðarnefnda er sýnd í Las Vegas. Þá var platan Xscape með lögum eftir Jackson gefin út í fyrra en hún fór hæst í annað sæti metsölulista. Í öðru sæti er dánarbú Elvis Presley sem þénaði 55 milljónir dollara eða sem nemur 7,5 milljörðum króna í fyrra. Á þessu ári verða 38 ár síðan konungur rokksins lést aðeins fjörutíu og tveggja ára gamall. Í þriðja sæti er dánarbú Charles Schulz sem þénaði 40 milljónir dollara á síðasta ári. Schulz er höfundur myndasagnanna um Smáfólkið en þekktustu persónur þess eru Snoopy og Charlie Brown. Schulz lést af völdum krabbameins árið 2000. Meðal annarra á listanum eru Elizabeth Taylor, Marilyn Monroe, Bob Marley, John Lennon og Albert Einstein sem þénuðu milli 12 og 25 milljónir dollara á síðasta ári.
Tengdar fréttir Hlustaðu á nýtt Michael Jackson lag Lagið XSCAPE af væntanlegri plötu Michaels Jackson, sem kemur út í maí, fimm árum eftir dauða hans, hefur lekið á netið. 9. apríl 2014 20:00 Þegar Michael Jackson breytti hálfleikssýningu Super Bowl Hálfleikssýning Super Bowl-leiksins dregur alltaf fjölmarga að sjónvarpstækinu. 29. janúar 2015 23:15 Sonur Michaels Jackson á rosalegum jeppa Orðinn meðlimur í The Money Team, hópi boxarans Floyds Mayweather Jr. 6. október 2014 19:00 Mest lesið Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Viðskipti erlent „Það er gjá að myndast á leigumarkaðnum“ Viðskipti innlent Skipti í brúnni hjá Indó Viðskipti innlent Auðveldara verði að breyta atvinnuhúsnæði í íbúðir Neytendur Ráðinn framkvæmdastjóri COWI á Íslandi Viðskipti innlent 30 ár í Frakklandi: „Á Íslandi virðist fólk keyra sig mjög mikið út“ Atvinnulíf Smári Rúnar ráðinn fjármálastjóri Viðskipti innlent Viðar nýr sölustjóri Wisefish Viðskipti innlent Questhjónin: „Sterkbyggðustu húsin voru barirnir og vændishúsin“ Atvinnulíf Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Viðskipti erlent Fleiri fréttir Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Hlustaðu á nýtt Michael Jackson lag Lagið XSCAPE af væntanlegri plötu Michaels Jackson, sem kemur út í maí, fimm árum eftir dauða hans, hefur lekið á netið. 9. apríl 2014 20:00
Þegar Michael Jackson breytti hálfleikssýningu Super Bowl Hálfleikssýning Super Bowl-leiksins dregur alltaf fjölmarga að sjónvarpstækinu. 29. janúar 2015 23:15
Sonur Michaels Jackson á rosalegum jeppa Orðinn meðlimur í The Money Team, hópi boxarans Floyds Mayweather Jr. 6. október 2014 19:00