Vilja frjálsíþróttahöll á Akureyri 10. febrúar 2015 18:00 Úr Boganum, knattspyrnuhúsi á Akureyri. Frjálsíþróttafólk á Akureyri er orðið þreytt á því aðstöðuleysi sem íþróttafólkinu er boðið upp á þar í bæ. Frjálsíþróttafólk frá UFA stóð sig mjög vel á Meistaramóti Íslands um nýliðna helgi og Gísli Sigurðsson, frjálsírþóttaþjálfari hjá UFA, vill nú að þetta fólk fái almennilega aðstöðu. „Við frjálsíþróttamenn gerum þá kröfu um æfinga og keppnisaðstöðu á Akureyri að þegar teknar eru ákvarðanir um fjármuni skattgreiðenda séu þeim sem ná árangri umbunað. Afreksárangur íþróttamanna UFA er raunverulegt framlag til samfélagsins. Núverandi kostnaður og stuðningur Akureyrarbæjar við uppbyggingu og utanumhald um þessa íþróttamenn er hverfandi og er innan við 10% af árs-kostnaði þeirra og félagsins af þeim," skrifar Gísli á Facebook-síðu sína og heldur áfram. „Íþróttamenn á heimsklassa í íþróttum og félögin sem byggja slíka einstaklinga upp þurfa aðstöðu til að ná enn betri árangri með fleiri efnilega einstaklinga. Slíkt er ekki hægt við núverandi aðstæður á Akureyri. „Frjálsíþróttasamband Íslands. Frjálsíþróttamenn á Akureyri og UFA þurfa innanhúss aðstöðu fyrir frjálsar íþróttir þar sem hægt er að byggja upp GEGN-HEILT FÉLAG og fá tækifæri að vinna með eðlilegum hætti að enn frekari uppbyggingu frjálsíþrótta og afreksmanna okkar. „Það er eðlileg og sanngjörn krafa að þeir sem sýna árangur, hvort heldur eru íþróttamennirnir eða félög þeirra, sé umbunað með eðlilegum hætti þegar kemur að fjármunum til uppbyggingar íþróttaaðstöðu, Frjálsíþróttahöll á Akureyri !“ Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir Kolbeinn Höður: Ætla fyrstur Íslendinga undir 21 sekúndu Kolbeinn Höður Gunnarsson hlaupari ætlar sér stóra hluti á komandi árum og er búinn að setja sér markmið tvö ár fram í tímann. 8. febrúar 2015 22:30 Kolbeinn Höður með nýtt Íslandsmet Kolbeinn Höður Gunnarsson setti í dag nýtt Íslandsmet í 200 metra hlaupi á Meistaramóti Íslands í frjálsum íþróttum innanhús í Kaplakrika í dag. 8. febrúar 2015 13:31 Mest lesið Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Enski boltinn Aubameyang syrgir fallinn félaga Fótbolti Fleiri fréttir Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Í beinni: Fiorentina - Celje | Albert og félagar geta komist í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Í beinni: ÍBV - Víkingur | Fyrsti heimaleikur Eyjamanna Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Olga ætlar ekki í slag við Willum Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Dagskráin í dag: Hvað gerir Man United? Aubameyang syrgir fallinn félaga „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ „Þetta var skrýtinn leikur“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Sjá meira
Frjálsíþróttafólk á Akureyri er orðið þreytt á því aðstöðuleysi sem íþróttafólkinu er boðið upp á þar í bæ. Frjálsíþróttafólk frá UFA stóð sig mjög vel á Meistaramóti Íslands um nýliðna helgi og Gísli Sigurðsson, frjálsírþóttaþjálfari hjá UFA, vill nú að þetta fólk fái almennilega aðstöðu. „Við frjálsíþróttamenn gerum þá kröfu um æfinga og keppnisaðstöðu á Akureyri að þegar teknar eru ákvarðanir um fjármuni skattgreiðenda séu þeim sem ná árangri umbunað. Afreksárangur íþróttamanna UFA er raunverulegt framlag til samfélagsins. Núverandi kostnaður og stuðningur Akureyrarbæjar við uppbyggingu og utanumhald um þessa íþróttamenn er hverfandi og er innan við 10% af árs-kostnaði þeirra og félagsins af þeim," skrifar Gísli á Facebook-síðu sína og heldur áfram. „Íþróttamenn á heimsklassa í íþróttum og félögin sem byggja slíka einstaklinga upp þurfa aðstöðu til að ná enn betri árangri með fleiri efnilega einstaklinga. Slíkt er ekki hægt við núverandi aðstæður á Akureyri. „Frjálsíþróttasamband Íslands. Frjálsíþróttamenn á Akureyri og UFA þurfa innanhúss aðstöðu fyrir frjálsar íþróttir þar sem hægt er að byggja upp GEGN-HEILT FÉLAG og fá tækifæri að vinna með eðlilegum hætti að enn frekari uppbyggingu frjálsíþrótta og afreksmanna okkar. „Það er eðlileg og sanngjörn krafa að þeir sem sýna árangur, hvort heldur eru íþróttamennirnir eða félög þeirra, sé umbunað með eðlilegum hætti þegar kemur að fjármunum til uppbyggingar íþróttaaðstöðu, Frjálsíþróttahöll á Akureyri !“
Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir Kolbeinn Höður: Ætla fyrstur Íslendinga undir 21 sekúndu Kolbeinn Höður Gunnarsson hlaupari ætlar sér stóra hluti á komandi árum og er búinn að setja sér markmið tvö ár fram í tímann. 8. febrúar 2015 22:30 Kolbeinn Höður með nýtt Íslandsmet Kolbeinn Höður Gunnarsson setti í dag nýtt Íslandsmet í 200 metra hlaupi á Meistaramóti Íslands í frjálsum íþróttum innanhús í Kaplakrika í dag. 8. febrúar 2015 13:31 Mest lesið Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Enski boltinn Aubameyang syrgir fallinn félaga Fótbolti Fleiri fréttir Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Í beinni: Fiorentina - Celje | Albert og félagar geta komist í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Í beinni: ÍBV - Víkingur | Fyrsti heimaleikur Eyjamanna Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Olga ætlar ekki í slag við Willum Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Dagskráin í dag: Hvað gerir Man United? Aubameyang syrgir fallinn félaga „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ „Þetta var skrýtinn leikur“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Sjá meira
Kolbeinn Höður: Ætla fyrstur Íslendinga undir 21 sekúndu Kolbeinn Höður Gunnarsson hlaupari ætlar sér stóra hluti á komandi árum og er búinn að setja sér markmið tvö ár fram í tímann. 8. febrúar 2015 22:30
Kolbeinn Höður með nýtt Íslandsmet Kolbeinn Höður Gunnarsson setti í dag nýtt Íslandsmet í 200 metra hlaupi á Meistaramóti Íslands í frjálsum íþróttum innanhús í Kaplakrika í dag. 8. febrúar 2015 13:31