KSÍ heimilar að nota myndbandsupptökur í alvarlegum agabrotum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. febrúar 2015 15:15 Myndin tengist fréttinni ekki. Vísir/Valli Stjórn Knattspyrnusambands Íslands samþykkti á dögunum breytingar á reglugerðum KSÍ um aga- og úrskurðarmál en sagt er frá þessu á heimasíðu KSÍ. Breytingar voru kynntar á Ársþingi KSÍ um síðustu helgi en ein athyglisverðasta breytingin er að Aga- og úrskurðarnefnd hefur nú tækifæri til að dæma menn í bann út frá myndbandsupptökum. Liðurinn sem breytist er númer 6.1 (c) og hljómar nú: "Nefndin getur úrskurðað um alvarleg agabrot sem dómari og aðstoðarmenn hans sáu ekki í leik og brugðust því ekki við." Þá breytist einnig orðalag um vísar í fyrrnefnda grein: Almennt eru myndbandsupptökur ekki notaðar við ákvörðun viðurlaga vegna agabrota, sbr. þó 6.1. (c). Skýringin sem er gefin er eftirtalin: Myndbandsupptökur heimilaðar í takt við reglur FIFA í þeim tilfellum sem dómarar sjá ekki alvarleg agabrot. Þetta var ekki eina breytingin því liður 14.1 breyttist nú samræmi við nýtt skylduákvæði FIFA um bann við eignarhaldi þriðja aðila. Þá breytist einnig reglugerð 16.1 þar sem er hér eftir kveðið skýrt á um heimild til að sekta félag vegna brota á greininni sem er um hvern þann sem misbýður öðrum einstaklingi eða hópi með fyrirlitningu, mismunun eða niðurlægingu í orði eða verki varðandi kynhneigð, kynferði, trúarbrögð, skoðanir, þjóðernisuppruna, kynþátt, litarhátt, og stöðu Þá var frestur til að ganga frá formsatriðum vegna félagaskipta innanlands við lok félagaskiptaglugga er lengdur ef undirskrift félags sem gengið er úr vantar. Aðeins er þó um einn virkan dag að ræða. Ef hins vegar er um félagaskipti að ræða til Íslands frá útlöndum gilda reglur FIFA (allt að 7 daga frestur). Breytingarnar taka gildi nú þegar en það er nákvæmt og gott yfirlit yfir þær hér. Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport „Það er einhver ára yfir liðinu“ Handbolti HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Fótbolti Fleiri fréttir Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Þróttur fær aðra úr Árbænum Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Víkingar fá mikinn liðsstyrk Valur semur við norskan miðvörð Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Atli á leið til Víkings Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Alex Þór aftur í Stjörnuna Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Sjá meira
Stjórn Knattspyrnusambands Íslands samþykkti á dögunum breytingar á reglugerðum KSÍ um aga- og úrskurðarmál en sagt er frá þessu á heimasíðu KSÍ. Breytingar voru kynntar á Ársþingi KSÍ um síðustu helgi en ein athyglisverðasta breytingin er að Aga- og úrskurðarnefnd hefur nú tækifæri til að dæma menn í bann út frá myndbandsupptökum. Liðurinn sem breytist er númer 6.1 (c) og hljómar nú: "Nefndin getur úrskurðað um alvarleg agabrot sem dómari og aðstoðarmenn hans sáu ekki í leik og brugðust því ekki við." Þá breytist einnig orðalag um vísar í fyrrnefnda grein: Almennt eru myndbandsupptökur ekki notaðar við ákvörðun viðurlaga vegna agabrota, sbr. þó 6.1. (c). Skýringin sem er gefin er eftirtalin: Myndbandsupptökur heimilaðar í takt við reglur FIFA í þeim tilfellum sem dómarar sjá ekki alvarleg agabrot. Þetta var ekki eina breytingin því liður 14.1 breyttist nú samræmi við nýtt skylduákvæði FIFA um bann við eignarhaldi þriðja aðila. Þá breytist einnig reglugerð 16.1 þar sem er hér eftir kveðið skýrt á um heimild til að sekta félag vegna brota á greininni sem er um hvern þann sem misbýður öðrum einstaklingi eða hópi með fyrirlitningu, mismunun eða niðurlægingu í orði eða verki varðandi kynhneigð, kynferði, trúarbrögð, skoðanir, þjóðernisuppruna, kynþátt, litarhátt, og stöðu Þá var frestur til að ganga frá formsatriðum vegna félagaskipta innanlands við lok félagaskiptaglugga er lengdur ef undirskrift félags sem gengið er úr vantar. Aðeins er þó um einn virkan dag að ræða. Ef hins vegar er um félagaskipti að ræða til Íslands frá útlöndum gilda reglur FIFA (allt að 7 daga frestur). Breytingarnar taka gildi nú þegar en það er nákvæmt og gott yfirlit yfir þær hér.
Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport „Það er einhver ára yfir liðinu“ Handbolti HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Fótbolti Fleiri fréttir Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Þróttur fær aðra úr Árbænum Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Víkingar fá mikinn liðsstyrk Valur semur við norskan miðvörð Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Atli á leið til Víkings Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Alex Þór aftur í Stjörnuna Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Sjá meira