Maldonado fljótastur á viðburðaríkri æfingu Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 19. febrúar 2015 23:45 Það er allt annað að sjá til Lotus liðsins núna en á sama tíma í fyrra. Vísir/Getty Pastor Maldonado á Lotus setti besta tímann á fyrsta degi annarrar æfingalotu fyrir komandi tímabil í Formúlu 1. Dagurinn var gríðarlega viðburðaríkur.Kimi Raikkonen á Ferrari var lengst framan af fljótastur en tími Maldonado var 0,156 sekúndum betri en Raikkonen. Þessi æfingalota fer fram á Katalóníubrautinni og voru tímar Maldonado og Raikkonen betri en tíminn sem Lewis Hamilton tryggði sér ráspól með á brautinni í fyrra. Hamilton hætti akstri snemma í morgun vegna veikinda. Hann var búinn að aka 11 hringi og átti lakasta tíma dagsins, rúmum fimm sekúndum hægari en Maldonado. Mercedes brá á það ráð að kalla til þróunarökumann sinn, Pascal Wehrlein, sem var að sinna æfingum fyrir Force India, hann ók því báðum bílum í dag. Hinn tvítugi Wehrlein ók 62 hringi í Force India bílnum og 18 í Mercedes bílnum. Hann fór næstum tveimur tíundu úr sekúndu hraðar á Force India bílnum. Veikindi Hamilton þýddu það að Sergio Perez kláraði daginn fyrir Force India. hann var rúmlega einni og hálfri sekúndu hægari en Maldonado en náði fjórða besta tímanum og ók 34 hringi. Perez átti ekki að aka fyrr en á morgun. Óljóst er hvort Nico Rosberg getur ekið á morgun, hann finnur fyrir eymslum í hálsi. Kannski fær Wehrlein aftur tækifæri í Mercedes bílnum á morgun.Susie Wolff, þróunarökumaður Williams lenti í samstuði við Felipe Nasr á Sauber og skemmdust báðir bílar talsvert. Bæði náðu þau þó að keyra meira undir lok dags, þökk sé öflugu þjónustuliði beggja liða. Formúla Tengdar fréttir Bannað að breyta útliti hjálmanna FIA, alþjóða akstursíþróttasambandið hefur ákveðið að breyta reglum um útlit hjálma fyrir komandi tímabil. Nú má útlitið ekki breytast yfir tímabilið. 18. febrúar 2015 22:30 Byltingunni frestað til 2017 Umfangsmiklum reglubreytingum hefur verið frestað til 2017 eftir atkvæðagreiðslu á fundi skipulagsnefndar Formúlu 1 í dag. 17. febrúar 2015 22:45 Raikkonen endar æfingalotuna á toppnum Kimi Raikkonen á Ferrari setti í dag hraðasta tíma fyrstu æfingalotunnar fyrir komandi keppnistímabil í Formúlu 1. Þrír óku yfir 100 hringi í dag. 5. febrúar 2015 06:30 Felipe Nasr fljótastur, McLaren komst á skrið Nýliðinn Felipe Nasr á Sauber varð fljótastur á þriðja degi æfinga. Mercedes bilaði og McLaren gat keyrt 32 hringi. 3. febrúar 2015 23:00 Ferrari fljótastir á fyrsta degi æfinga Sebastian Vettel á Ferrari var fljótasti maður dagsins á fyrsta æfingadegi fyrir komandi keppnistímabil. 1. febrúar 2015 21:30 McLaren endurnýjar kynnin við Honda Voru síðast með Honda vél fyrir 23 árum og verður nú eitt liða með Honda vél. 3. febrúar 2015 16:30 Bílkskúrinn: Stútfullur af nýjum bílum Nýju bílarnir eru til skoðunar hér í Bílskúrnum, léttu hliðinni á Formúlu 1 hér á Vísi. 31. janúar 2015 06:00 Svona líta nýju formúlu eitt bílarnir út | Myndir Eftir langan vetur er loksins komið að því, nýjir Formúlu bílar hafa litið dagsins ljós. Það er alltaf forvitnilegt að sjá hvað hönnuðum liðanna dettur í hug og hver þróunin verður í framhaldinu. 1. febrúar 2015 23:15 Force India frestar frumsýningu enn frekar Force India liðið hefur staðfest að 2015 bíll þess verði ekki notaður fyrr en í síðustu æfingalotunni. 13. febrúar 2015 22:45 Vatnsleki hjá Mercedes og Vettel aftur fljótastur Sebastian Vettel á Ferrari var aftur fljótastur í Jerez á æfingum fyrir komandi tímabil í Formúlu 1. Vatnsleki stöðvaði Mercedes og McLaren átti annan erfiðan dag. 2. febrúar 2015 22:00 Mest lesið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Í beinni: Man. City - Everton | Lýkur martröð City? Enski boltinn Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Fótbolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og fótbolti Sport Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti „Ég elska NFL deildina en jóladagur er okkar“ Körfubolti Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Körfubolti Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti Fleiri fréttir Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand Fimmtán ára og ætlar að verða fyrsta konan til að vinna Formúlu 1 Segir að Schumacher hafi ekki mætt í brúðkaupið Cadillac á leiðinni í Formúlu 1 Verstappen áfram hjá Red Bull Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Russell á ráspól í fyrramálið Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Sjá meira
Pastor Maldonado á Lotus setti besta tímann á fyrsta degi annarrar æfingalotu fyrir komandi tímabil í Formúlu 1. Dagurinn var gríðarlega viðburðaríkur.Kimi Raikkonen á Ferrari var lengst framan af fljótastur en tími Maldonado var 0,156 sekúndum betri en Raikkonen. Þessi æfingalota fer fram á Katalóníubrautinni og voru tímar Maldonado og Raikkonen betri en tíminn sem Lewis Hamilton tryggði sér ráspól með á brautinni í fyrra. Hamilton hætti akstri snemma í morgun vegna veikinda. Hann var búinn að aka 11 hringi og átti lakasta tíma dagsins, rúmum fimm sekúndum hægari en Maldonado. Mercedes brá á það ráð að kalla til þróunarökumann sinn, Pascal Wehrlein, sem var að sinna æfingum fyrir Force India, hann ók því báðum bílum í dag. Hinn tvítugi Wehrlein ók 62 hringi í Force India bílnum og 18 í Mercedes bílnum. Hann fór næstum tveimur tíundu úr sekúndu hraðar á Force India bílnum. Veikindi Hamilton þýddu það að Sergio Perez kláraði daginn fyrir Force India. hann var rúmlega einni og hálfri sekúndu hægari en Maldonado en náði fjórða besta tímanum og ók 34 hringi. Perez átti ekki að aka fyrr en á morgun. Óljóst er hvort Nico Rosberg getur ekið á morgun, hann finnur fyrir eymslum í hálsi. Kannski fær Wehrlein aftur tækifæri í Mercedes bílnum á morgun.Susie Wolff, þróunarökumaður Williams lenti í samstuði við Felipe Nasr á Sauber og skemmdust báðir bílar talsvert. Bæði náðu þau þó að keyra meira undir lok dags, þökk sé öflugu þjónustuliði beggja liða.
Formúla Tengdar fréttir Bannað að breyta útliti hjálmanna FIA, alþjóða akstursíþróttasambandið hefur ákveðið að breyta reglum um útlit hjálma fyrir komandi tímabil. Nú má útlitið ekki breytast yfir tímabilið. 18. febrúar 2015 22:30 Byltingunni frestað til 2017 Umfangsmiklum reglubreytingum hefur verið frestað til 2017 eftir atkvæðagreiðslu á fundi skipulagsnefndar Formúlu 1 í dag. 17. febrúar 2015 22:45 Raikkonen endar æfingalotuna á toppnum Kimi Raikkonen á Ferrari setti í dag hraðasta tíma fyrstu æfingalotunnar fyrir komandi keppnistímabil í Formúlu 1. Þrír óku yfir 100 hringi í dag. 5. febrúar 2015 06:30 Felipe Nasr fljótastur, McLaren komst á skrið Nýliðinn Felipe Nasr á Sauber varð fljótastur á þriðja degi æfinga. Mercedes bilaði og McLaren gat keyrt 32 hringi. 3. febrúar 2015 23:00 Ferrari fljótastir á fyrsta degi æfinga Sebastian Vettel á Ferrari var fljótasti maður dagsins á fyrsta æfingadegi fyrir komandi keppnistímabil. 1. febrúar 2015 21:30 McLaren endurnýjar kynnin við Honda Voru síðast með Honda vél fyrir 23 árum og verður nú eitt liða með Honda vél. 3. febrúar 2015 16:30 Bílkskúrinn: Stútfullur af nýjum bílum Nýju bílarnir eru til skoðunar hér í Bílskúrnum, léttu hliðinni á Formúlu 1 hér á Vísi. 31. janúar 2015 06:00 Svona líta nýju formúlu eitt bílarnir út | Myndir Eftir langan vetur er loksins komið að því, nýjir Formúlu bílar hafa litið dagsins ljós. Það er alltaf forvitnilegt að sjá hvað hönnuðum liðanna dettur í hug og hver þróunin verður í framhaldinu. 1. febrúar 2015 23:15 Force India frestar frumsýningu enn frekar Force India liðið hefur staðfest að 2015 bíll þess verði ekki notaður fyrr en í síðustu æfingalotunni. 13. febrúar 2015 22:45 Vatnsleki hjá Mercedes og Vettel aftur fljótastur Sebastian Vettel á Ferrari var aftur fljótastur í Jerez á æfingum fyrir komandi tímabil í Formúlu 1. Vatnsleki stöðvaði Mercedes og McLaren átti annan erfiðan dag. 2. febrúar 2015 22:00 Mest lesið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Í beinni: Man. City - Everton | Lýkur martröð City? Enski boltinn Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Fótbolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og fótbolti Sport Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti „Ég elska NFL deildina en jóladagur er okkar“ Körfubolti Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Körfubolti Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti Fleiri fréttir Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand Fimmtán ára og ætlar að verða fyrsta konan til að vinna Formúlu 1 Segir að Schumacher hafi ekki mætt í brúðkaupið Cadillac á leiðinni í Formúlu 1 Verstappen áfram hjá Red Bull Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Russell á ráspól í fyrramálið Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Sjá meira
Bannað að breyta útliti hjálmanna FIA, alþjóða akstursíþróttasambandið hefur ákveðið að breyta reglum um útlit hjálma fyrir komandi tímabil. Nú má útlitið ekki breytast yfir tímabilið. 18. febrúar 2015 22:30
Byltingunni frestað til 2017 Umfangsmiklum reglubreytingum hefur verið frestað til 2017 eftir atkvæðagreiðslu á fundi skipulagsnefndar Formúlu 1 í dag. 17. febrúar 2015 22:45
Raikkonen endar æfingalotuna á toppnum Kimi Raikkonen á Ferrari setti í dag hraðasta tíma fyrstu æfingalotunnar fyrir komandi keppnistímabil í Formúlu 1. Þrír óku yfir 100 hringi í dag. 5. febrúar 2015 06:30
Felipe Nasr fljótastur, McLaren komst á skrið Nýliðinn Felipe Nasr á Sauber varð fljótastur á þriðja degi æfinga. Mercedes bilaði og McLaren gat keyrt 32 hringi. 3. febrúar 2015 23:00
Ferrari fljótastir á fyrsta degi æfinga Sebastian Vettel á Ferrari var fljótasti maður dagsins á fyrsta æfingadegi fyrir komandi keppnistímabil. 1. febrúar 2015 21:30
McLaren endurnýjar kynnin við Honda Voru síðast með Honda vél fyrir 23 árum og verður nú eitt liða með Honda vél. 3. febrúar 2015 16:30
Bílkskúrinn: Stútfullur af nýjum bílum Nýju bílarnir eru til skoðunar hér í Bílskúrnum, léttu hliðinni á Formúlu 1 hér á Vísi. 31. janúar 2015 06:00
Svona líta nýju formúlu eitt bílarnir út | Myndir Eftir langan vetur er loksins komið að því, nýjir Formúlu bílar hafa litið dagsins ljós. Það er alltaf forvitnilegt að sjá hvað hönnuðum liðanna dettur í hug og hver þróunin verður í framhaldinu. 1. febrúar 2015 23:15
Force India frestar frumsýningu enn frekar Force India liðið hefur staðfest að 2015 bíll þess verði ekki notaður fyrr en í síðustu æfingalotunni. 13. febrúar 2015 22:45
Vatnsleki hjá Mercedes og Vettel aftur fljótastur Sebastian Vettel á Ferrari var aftur fljótastur í Jerez á æfingum fyrir komandi tímabil í Formúlu 1. Vatnsleki stöðvaði Mercedes og McLaren átti annan erfiðan dag. 2. febrúar 2015 22:00