Olíuverð tekur kipp: 20 prósenta hækkun á þremur dögum Aðalsteinn Kjartansson skrifar 4. febrúar 2015 00:01 Síðastliðinn föstudag voru óvenju fáir olíuborpallar virkir við strendur Bandaríkjanna. Vísir/Getty Images Eftir margra mánaða verðfall á olíu hefur verðið hækkað stöðugt síðust þrjá viðskiptadaga á mörkuðum. Hækkunin hefur verið meira 20 prósent, samkvæmt Bloomberg Business. Síðastliðinn föstudag var verðið á tunnu af olíu 44 dalir en í gær, þriðjudag var það komið í 54 dali á tunnuna. Margar kenningar eru uppi um ástæður hækkunarinnar. Þar á meðal sú að minnkandi framleiðsla setji þrýsting á verðhækkanir, en síðastliðinn föstudag voru óvenju fáir olíuborpallar virkir við strendur Bandaríkjanna. Lækkandi olíuverð hefur haft gríðarleg áhrif á verðlag um allan heim, þar á meðal á Íslandi. Verðbólga hefur ekki mælst minni um allnokkurt skeið hér á landi og er einn af stærstu áhrifaþáttunum verðlækkun á eldsneyti. Í síðustu birtu tölum Hagstofunnar um þróun vísitölu neysluverðs kom fram að olíuverð hér á landi lækkaði um ellefu prósent í janúar og að lækkunin hafi verið næst stærsti áhrifaþáttur á verðbólguna til lækkunar. Mest lesið Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Búið að draga tennurnar úr jagúarnum Viðskipti innlent Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Viðskipti innlent Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Viðskipti innlent Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Hækka ekki verðtryggðu vextina Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Eftir margra mánaða verðfall á olíu hefur verðið hækkað stöðugt síðust þrjá viðskiptadaga á mörkuðum. Hækkunin hefur verið meira 20 prósent, samkvæmt Bloomberg Business. Síðastliðinn föstudag var verðið á tunnu af olíu 44 dalir en í gær, þriðjudag var það komið í 54 dali á tunnuna. Margar kenningar eru uppi um ástæður hækkunarinnar. Þar á meðal sú að minnkandi framleiðsla setji þrýsting á verðhækkanir, en síðastliðinn föstudag voru óvenju fáir olíuborpallar virkir við strendur Bandaríkjanna. Lækkandi olíuverð hefur haft gríðarleg áhrif á verðlag um allan heim, þar á meðal á Íslandi. Verðbólga hefur ekki mælst minni um allnokkurt skeið hér á landi og er einn af stærstu áhrifaþáttunum verðlækkun á eldsneyti. Í síðustu birtu tölum Hagstofunnar um þróun vísitölu neysluverðs kom fram að olíuverð hér á landi lækkaði um ellefu prósent í janúar og að lækkunin hafi verið næst stærsti áhrifaþáttur á verðbólguna til lækkunar.
Mest lesið Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Búið að draga tennurnar úr jagúarnum Viðskipti innlent Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Viðskipti innlent Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Viðskipti innlent Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Hækka ekki verðtryggðu vextina Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira