Rekstur Formúlu 1 liðs Mercedes Benz kostaði 38 milljarða í fyrra Finnur Thorlacius skrifar 5. febrúar 2015 16:00 Forstjóri Daimler, móðurfyrirtækis Mercedes Benz, og Lewis Hamilton á góðri stundu. Autoblog Það er alls ekki ódýrt að halda úti rekstri Formúlu 1 liðs og það hefur Mercedes Benz fengið að reyna á undanförnum árum. Í fyrra kostaði það 250 milljón evrur, eða tæplega 38 milljarða króna. Fyrsta árið sem Mercedes Benz liðið keppti í Formúlu 1 undir eigin merkjum kostaði fyrirtækið 23 milljarða króna og verðmiðinn fyrir árið 2012 hljóðaði uppá 30 milljarða. Enn var bætt í árið 2013 og þá eyddi Mercedes Benz svipaðri upphæð og í fyrra, eða um 38 milljörðum króna. Þar sem árangur Mercedes Benz var frábær í fyrra, þar sem liðið vann bæði keppni framleiðenda og ökumanna, komu miklar tekjur til baka sem sigurlaun og í formi auglýsingasamninga. Því kostaði síðast ár í raun um 15 milljarða króna og það finnst Mercedes ásættanlegt þar sem árangur liðsins er ein stór rós í hnappagat Mercedes. Formúla Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Körfubolti Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Enski boltinn Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Það er alls ekki ódýrt að halda úti rekstri Formúlu 1 liðs og það hefur Mercedes Benz fengið að reyna á undanförnum árum. Í fyrra kostaði það 250 milljón evrur, eða tæplega 38 milljarða króna. Fyrsta árið sem Mercedes Benz liðið keppti í Formúlu 1 undir eigin merkjum kostaði fyrirtækið 23 milljarða króna og verðmiðinn fyrir árið 2012 hljóðaði uppá 30 milljarða. Enn var bætt í árið 2013 og þá eyddi Mercedes Benz svipaðri upphæð og í fyrra, eða um 38 milljörðum króna. Þar sem árangur Mercedes Benz var frábær í fyrra, þar sem liðið vann bæði keppni framleiðenda og ökumanna, komu miklar tekjur til baka sem sigurlaun og í formi auglýsingasamninga. Því kostaði síðast ár í raun um 15 milljarða króna og það finnst Mercedes ásættanlegt þar sem árangur liðsins er ein stór rós í hnappagat Mercedes.
Formúla Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Körfubolti Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Enski boltinn Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira