HSBC hjálpaði ríkum viðskiptavinum að komast hjá skatti ingvar haraldsson skrifar 9. febrúar 2015 10:54 Svissneski hluti HSBC er sakaður um að aðstoða viðskiptavini sína við að fela verðmætar eignir fyrir skattayfirvöldum auk þess að sýna viðskiptavinum hvernig þeir gætu greitt lægri skatta. nordicphotos/afp Svissneskt hluti HSBC bankans hjálpaði ríkum viðskiptavinum sínum að sleppa undan skattgreiðslum. Þetta kemur fram í gögnum sem BBC og The Guardian og fleiri fréttamiðlar hafa undir höndum og ná til áranna 2005 til 2007.Bankinn er sakaður um að aðstoða viðskiptavini sína við að fela verðmætar eignir fyrir skattayfirvöldum auk þess að sýna viðskiptavinum hvernig þeir gætu greitt lægri skatta. Þá er bankinn sakaður um að hafa aðstoðað þekkta glæpamenn og spillta einstaklinga. Á föstudaginn skilaði bresk þingnefnd skýrslu þar sem sambærilegar ásakanir komu fram á hendur endurskoðunarfyrirtækinu PricewaterhouseCooper. Sjá einnig: PwC sakað um aðstoð við meiriháttar skattaundanskotHSBC sem er upprunalega breskur banki hefur viðurkennt að svissnenska dótturfélag þeirra hafi ekki breytt rétt. Hinsvegar hafi stór skref verið stigin í að baráttunni gegn skattaundanskotum bankans segir í yfirlýsingu frá bankanum. The Guardian bendir hinsvegar á að ekki hafi verið gripið til aðgerða fyrr en árið 2011.Þeir bæta við að meiriháttar reglugerðabreytinga sé að vænta sem muni gera einstaklingum erfiðara fyrir að fela eignir fyrir skattayfirvöldum og bankinn styðji þær breytingar fyllilega. Mest lesið Mannauðsmál: „Enn of mikil tilhneiging til að taka ekki á málum“ Atvinnulíf „Þá hugsuðu menn: Fínt, fáum konurnar í þessi störf“ Atvinnulíf Sorpa undirbýr sig fyrir þjónustufall Neytendur Blöskrar 14 prósent verðhækkun tryggingarfélags Viðskipti innlent Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Viðskipti erlent Þrír og hálfur milljarður króna fyrir Perluna Viðskipti innlent „Ásta mín, ef þú segir nei við þessu tilboði þá rek ég þig“ Atvinnulíf Strætómiðinn dýrari Neytendur Sektuð fyrir að auglýsa lénið á auglýsingaskilti Neytendur Kaffispjallið '24: Þar sem jafnvel dýpstu leyndarmálin eru afhjúpuð... Atvinnulíf Fleiri fréttir Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira
Svissneskt hluti HSBC bankans hjálpaði ríkum viðskiptavinum sínum að sleppa undan skattgreiðslum. Þetta kemur fram í gögnum sem BBC og The Guardian og fleiri fréttamiðlar hafa undir höndum og ná til áranna 2005 til 2007.Bankinn er sakaður um að aðstoða viðskiptavini sína við að fela verðmætar eignir fyrir skattayfirvöldum auk þess að sýna viðskiptavinum hvernig þeir gætu greitt lægri skatta. Þá er bankinn sakaður um að hafa aðstoðað þekkta glæpamenn og spillta einstaklinga. Á föstudaginn skilaði bresk þingnefnd skýrslu þar sem sambærilegar ásakanir komu fram á hendur endurskoðunarfyrirtækinu PricewaterhouseCooper. Sjá einnig: PwC sakað um aðstoð við meiriháttar skattaundanskotHSBC sem er upprunalega breskur banki hefur viðurkennt að svissnenska dótturfélag þeirra hafi ekki breytt rétt. Hinsvegar hafi stór skref verið stigin í að baráttunni gegn skattaundanskotum bankans segir í yfirlýsingu frá bankanum. The Guardian bendir hinsvegar á að ekki hafi verið gripið til aðgerða fyrr en árið 2011.Þeir bæta við að meiriháttar reglugerðabreytinga sé að vænta sem muni gera einstaklingum erfiðara fyrir að fela eignir fyrir skattayfirvöldum og bankinn styðji þær breytingar fyllilega.
Mest lesið Mannauðsmál: „Enn of mikil tilhneiging til að taka ekki á málum“ Atvinnulíf „Þá hugsuðu menn: Fínt, fáum konurnar í þessi störf“ Atvinnulíf Sorpa undirbýr sig fyrir þjónustufall Neytendur Blöskrar 14 prósent verðhækkun tryggingarfélags Viðskipti innlent Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Viðskipti erlent Þrír og hálfur milljarður króna fyrir Perluna Viðskipti innlent „Ásta mín, ef þú segir nei við þessu tilboði þá rek ég þig“ Atvinnulíf Strætómiðinn dýrari Neytendur Sektuð fyrir að auglýsa lénið á auglýsingaskilti Neytendur Kaffispjallið '24: Þar sem jafnvel dýpstu leyndarmálin eru afhjúpuð... Atvinnulíf Fleiri fréttir Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira