Saga Super Bowl á fjórum mínútum | Myndband Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 31. janúar 2015 22:30 Úr fyrsta leiknum um Ofurskálina 1967. vísir/getty Á morgun mætast Seattle Seahawks og New England Patriots í Super Bowl, úrslitaleik NFL-deildarinnar. Leikurinn fer fram á University of Phoenix-vellinum í Arizona en hann er sá 49. í röðinni. Leikurinn verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og rétt eins og í fyrra verður mikil og flott dagskrá í kringum leikinn. Andri Ólafsson stýrir pallborðsumræðum fyrir leik, í hálfleik og eftir leik auk þess sem sérfræðingarnir koma reglulega inn í leikhléum og fara yfir gang mála. Fyrsti leikurinn um Ofurskálina fór fram í Los Angeles árið 1967 þegar Green Bay Packers og Kansas City Chiefs mættust. Packers hafði betur í þeim leik, 35-10. Í myndbandinu hér að neðan er farið yfir alla 48 úrslitaleikina á rúmum fjórum mínútum en þar má sjá eftirminnileg atvik úr öllum leikjunum í tímaröð. NFL Tengdar fréttir Var viljandi sett of lítið loft í boltana? NFL-deildin rannsakar nú hvort New England Patriots hafi brotið reglur deildarinnar fyrir undanúrslitaleikinn gegn Indianapolis Colts. 20. janúar 2015 22:30 Guð er ekki áhugamaður um amerískan fótbolta Talsverð umræða er um Guð og NFL-deildina þessa dagana. 22. janúar 2015 16:00 Gera grín að NFL-stjörnunum | Myndband Í lok hvers tímabils í NFL-deildinni er búið til fyndið myndband þar sem leikmönnum og þjálfurum eru lögð orð í munn. 28. janúar 2015 23:30 Brady er ruslakjaftur Hinn málglaði varnarmaður Seattle Seahawks, Richard Sherman, er byrjaður að tendra bálið fyrir Super Bowl. 22. janúar 2015 22:30 Super Bowl leikmannakynning: Russell Wilson Super Bowl 2015 verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport á sunnudagskvöldið. Vísir hitar upp fyrir stóru stundina. 28. janúar 2015 22:30 Sjáðu Super Bowl-grasið málað og trillað inn á leikvanginn Stærsti íþróttaviðburður Bandaríkjanna fer fram á sunnudaginn og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. 29. janúar 2015 20:30 Þegar Michael Jackson breytti hálfleikssýningu Super Bowl Hálfleikssýning Super Bowl-leiksins dregur alltaf fjölmarga að sjónvarpstækinu. 29. janúar 2015 23:15 Patriots og Seahawks mætast í Super Bowl New England Patriots og Seattle Seahawks komust í nótt í úrslitaleik ameríska fótboltans og mætast því í Super Bowl eftir tæpar tvær vikur. Þau komust þó á mjög ólíkan hátt í gegnum mótherja sína. 19. janúar 2015 09:00 Sjáðu Beckham setja magnað heimsmet Hinn ótrúlega útherji NY Giants, Odell Beckham Jr., gerði sér lítið fyrir og komst í heimsmetabók Guinness í gær. 30. janúar 2015 23:30 Kraftaverkaendurkoman í Seattle í nótt | Myndband Seattle Seahawks sýndi í nótt úr hverju meistarar eru gerðir þegar þeir komu til baka á ótrúlegan hátt í leik sínum við Green Bay Packers í úrslitaleik Þjóðardeildarinnar í NFL-deildinni. 19. janúar 2015 10:30 Super Bowl leikmannakynning: Tom Brady Super Bowl 2015 verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport á sunnudaginn. Vísir hitar upp fyrir stóru stundina. 28. janúar 2015 13:10 Fóru of snemma og misstu af ótrúlegri endurkomu Seattle Seahawks er komið í Super Bowl annað árið í röð eftir kraftaverkaendurkomu á móti Green Bay Packers í úrslitakeppni ameríska fótboltans í nótt. 19. janúar 2015 13:15 Mest lesið McGregor sakaður um nauðgun Sport Bernardo Silva: Man City er á dimmum stað Enski boltinn Aron Einar valinn en enginn Gylfi í hópnum Fótbolti „Ekki fyrirkomulaginu að kenna hvernig þeim gekk og þetta er ódýr afsökun“ Íslenski boltinn „Ung ég hefði verið í andlegu áfalli“ Sport FIFA hótar félögunum stórum sektum Fótbolti Segir æðislegt að fá Aron til sín Handbolti Ekki spilað eina mínútu en dæmdur í bann Körfubolti Ein af stofnendunum leggur skóna á hilluna Íslenski boltinn Tommi með Nablann í bandi í Keflavík Körfubolti Fleiri fréttir Bein útsending: Blaðamannafundur Víkings Sagður hafa slitið samningi við KA og leiti út Snorri missir ekki svefn, ennþá Sjáðu þrennurnar hjá Díaz og Gyökeres og öll mörkin úr Meistaradeildinni Aron Einar valinn en enginn Gylfi í hópnum Ekki spilað eina mínútu en dæmdur í bann Tommi með Nablann í bandi í Keflavík Klikkaði ekki á skoti í fyrsta leik og var stigahæstur „Ekki fyrirkomulaginu að kenna hvernig þeim gekk og þetta er ódýr afsökun“ Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Ein af stofnendunum leggur skóna á hilluna Segir æðislegt að fá Aron til sín Bernardo Silva: Man City er á dimmum stað „Þessi tími hefur liðið mjög hægt fyrir mér“ Amorim: Pep Guardiola er svo miklu betri en ég akkúrat núna „Ung ég hefði verið í andlegu áfalli“ Ísland í aðalhlutverki á meistarahring Elísabetar McGregor sakaður um nauðgun FIFA hótar félögunum stórum sektum Dagskráin í dag: Stórleikir í Mílanó og París Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Valskonur óstöðvandi William Cole kom inn af bekknum í Meistaradeildarsigri Dortmund „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Ísland náði jafntefli gegn Spáni PSV og Zagreb skoruðu fjögur Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Vandræði Real halda áfram eftir Milan-sigur á Santiago Bernabéu Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram Sjá meira
Á morgun mætast Seattle Seahawks og New England Patriots í Super Bowl, úrslitaleik NFL-deildarinnar. Leikurinn fer fram á University of Phoenix-vellinum í Arizona en hann er sá 49. í röðinni. Leikurinn verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og rétt eins og í fyrra verður mikil og flott dagskrá í kringum leikinn. Andri Ólafsson stýrir pallborðsumræðum fyrir leik, í hálfleik og eftir leik auk þess sem sérfræðingarnir koma reglulega inn í leikhléum og fara yfir gang mála. Fyrsti leikurinn um Ofurskálina fór fram í Los Angeles árið 1967 þegar Green Bay Packers og Kansas City Chiefs mættust. Packers hafði betur í þeim leik, 35-10. Í myndbandinu hér að neðan er farið yfir alla 48 úrslitaleikina á rúmum fjórum mínútum en þar má sjá eftirminnileg atvik úr öllum leikjunum í tímaröð.
NFL Tengdar fréttir Var viljandi sett of lítið loft í boltana? NFL-deildin rannsakar nú hvort New England Patriots hafi brotið reglur deildarinnar fyrir undanúrslitaleikinn gegn Indianapolis Colts. 20. janúar 2015 22:30 Guð er ekki áhugamaður um amerískan fótbolta Talsverð umræða er um Guð og NFL-deildina þessa dagana. 22. janúar 2015 16:00 Gera grín að NFL-stjörnunum | Myndband Í lok hvers tímabils í NFL-deildinni er búið til fyndið myndband þar sem leikmönnum og þjálfurum eru lögð orð í munn. 28. janúar 2015 23:30 Brady er ruslakjaftur Hinn málglaði varnarmaður Seattle Seahawks, Richard Sherman, er byrjaður að tendra bálið fyrir Super Bowl. 22. janúar 2015 22:30 Super Bowl leikmannakynning: Russell Wilson Super Bowl 2015 verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport á sunnudagskvöldið. Vísir hitar upp fyrir stóru stundina. 28. janúar 2015 22:30 Sjáðu Super Bowl-grasið málað og trillað inn á leikvanginn Stærsti íþróttaviðburður Bandaríkjanna fer fram á sunnudaginn og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. 29. janúar 2015 20:30 Þegar Michael Jackson breytti hálfleikssýningu Super Bowl Hálfleikssýning Super Bowl-leiksins dregur alltaf fjölmarga að sjónvarpstækinu. 29. janúar 2015 23:15 Patriots og Seahawks mætast í Super Bowl New England Patriots og Seattle Seahawks komust í nótt í úrslitaleik ameríska fótboltans og mætast því í Super Bowl eftir tæpar tvær vikur. Þau komust þó á mjög ólíkan hátt í gegnum mótherja sína. 19. janúar 2015 09:00 Sjáðu Beckham setja magnað heimsmet Hinn ótrúlega útherji NY Giants, Odell Beckham Jr., gerði sér lítið fyrir og komst í heimsmetabók Guinness í gær. 30. janúar 2015 23:30 Kraftaverkaendurkoman í Seattle í nótt | Myndband Seattle Seahawks sýndi í nótt úr hverju meistarar eru gerðir þegar þeir komu til baka á ótrúlegan hátt í leik sínum við Green Bay Packers í úrslitaleik Þjóðardeildarinnar í NFL-deildinni. 19. janúar 2015 10:30 Super Bowl leikmannakynning: Tom Brady Super Bowl 2015 verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport á sunnudaginn. Vísir hitar upp fyrir stóru stundina. 28. janúar 2015 13:10 Fóru of snemma og misstu af ótrúlegri endurkomu Seattle Seahawks er komið í Super Bowl annað árið í röð eftir kraftaverkaendurkomu á móti Green Bay Packers í úrslitakeppni ameríska fótboltans í nótt. 19. janúar 2015 13:15 Mest lesið McGregor sakaður um nauðgun Sport Bernardo Silva: Man City er á dimmum stað Enski boltinn Aron Einar valinn en enginn Gylfi í hópnum Fótbolti „Ekki fyrirkomulaginu að kenna hvernig þeim gekk og þetta er ódýr afsökun“ Íslenski boltinn „Ung ég hefði verið í andlegu áfalli“ Sport FIFA hótar félögunum stórum sektum Fótbolti Segir æðislegt að fá Aron til sín Handbolti Ekki spilað eina mínútu en dæmdur í bann Körfubolti Ein af stofnendunum leggur skóna á hilluna Íslenski boltinn Tommi með Nablann í bandi í Keflavík Körfubolti Fleiri fréttir Bein útsending: Blaðamannafundur Víkings Sagður hafa slitið samningi við KA og leiti út Snorri missir ekki svefn, ennþá Sjáðu þrennurnar hjá Díaz og Gyökeres og öll mörkin úr Meistaradeildinni Aron Einar valinn en enginn Gylfi í hópnum Ekki spilað eina mínútu en dæmdur í bann Tommi með Nablann í bandi í Keflavík Klikkaði ekki á skoti í fyrsta leik og var stigahæstur „Ekki fyrirkomulaginu að kenna hvernig þeim gekk og þetta er ódýr afsökun“ Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Ein af stofnendunum leggur skóna á hilluna Segir æðislegt að fá Aron til sín Bernardo Silva: Man City er á dimmum stað „Þessi tími hefur liðið mjög hægt fyrir mér“ Amorim: Pep Guardiola er svo miklu betri en ég akkúrat núna „Ung ég hefði verið í andlegu áfalli“ Ísland í aðalhlutverki á meistarahring Elísabetar McGregor sakaður um nauðgun FIFA hótar félögunum stórum sektum Dagskráin í dag: Stórleikir í Mílanó og París Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Valskonur óstöðvandi William Cole kom inn af bekknum í Meistaradeildarsigri Dortmund „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Ísland náði jafntefli gegn Spáni PSV og Zagreb skoruðu fjögur Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Vandræði Real halda áfram eftir Milan-sigur á Santiago Bernabéu Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram Sjá meira
Var viljandi sett of lítið loft í boltana? NFL-deildin rannsakar nú hvort New England Patriots hafi brotið reglur deildarinnar fyrir undanúrslitaleikinn gegn Indianapolis Colts. 20. janúar 2015 22:30
Guð er ekki áhugamaður um amerískan fótbolta Talsverð umræða er um Guð og NFL-deildina þessa dagana. 22. janúar 2015 16:00
Gera grín að NFL-stjörnunum | Myndband Í lok hvers tímabils í NFL-deildinni er búið til fyndið myndband þar sem leikmönnum og þjálfurum eru lögð orð í munn. 28. janúar 2015 23:30
Brady er ruslakjaftur Hinn málglaði varnarmaður Seattle Seahawks, Richard Sherman, er byrjaður að tendra bálið fyrir Super Bowl. 22. janúar 2015 22:30
Super Bowl leikmannakynning: Russell Wilson Super Bowl 2015 verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport á sunnudagskvöldið. Vísir hitar upp fyrir stóru stundina. 28. janúar 2015 22:30
Sjáðu Super Bowl-grasið málað og trillað inn á leikvanginn Stærsti íþróttaviðburður Bandaríkjanna fer fram á sunnudaginn og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. 29. janúar 2015 20:30
Þegar Michael Jackson breytti hálfleikssýningu Super Bowl Hálfleikssýning Super Bowl-leiksins dregur alltaf fjölmarga að sjónvarpstækinu. 29. janúar 2015 23:15
Patriots og Seahawks mætast í Super Bowl New England Patriots og Seattle Seahawks komust í nótt í úrslitaleik ameríska fótboltans og mætast því í Super Bowl eftir tæpar tvær vikur. Þau komust þó á mjög ólíkan hátt í gegnum mótherja sína. 19. janúar 2015 09:00
Sjáðu Beckham setja magnað heimsmet Hinn ótrúlega útherji NY Giants, Odell Beckham Jr., gerði sér lítið fyrir og komst í heimsmetabók Guinness í gær. 30. janúar 2015 23:30
Kraftaverkaendurkoman í Seattle í nótt | Myndband Seattle Seahawks sýndi í nótt úr hverju meistarar eru gerðir þegar þeir komu til baka á ótrúlegan hátt í leik sínum við Green Bay Packers í úrslitaleik Þjóðardeildarinnar í NFL-deildinni. 19. janúar 2015 10:30
Super Bowl leikmannakynning: Tom Brady Super Bowl 2015 verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport á sunnudaginn. Vísir hitar upp fyrir stóru stundina. 28. janúar 2015 13:10
Fóru of snemma og misstu af ótrúlegri endurkomu Seattle Seahawks er komið í Super Bowl annað árið í röð eftir kraftaverkaendurkomu á móti Green Bay Packers í úrslitakeppni ameríska fótboltans í nótt. 19. janúar 2015 13:15