Eru Egyptar að tapa viljandi? Kolbeinn Tumi Daðaosn skrifar 24. janúar 2015 16:55 Sigur hjá Íslandi kemur liðinu í þriðja sæti í riðlinum og yrði Þýskaland þá andstæðingur í 16-liða úrslitum. Vísir/Eva Björk Íslendingar leiða með fimm mörkum, 15-10, gegn Egyptum í lokaleik liðsins í riðlakeppni HM í handbolta í Katar. Strákarnir eru að spila mun betur en í tapleiknum gegn Tékkum í síðustu umferð en velta má fyrir sér hversu mikinn áhuga Egyptar hafa á því að vinna leikinn. Egyptar vita fyrir leikinn að tapi þeir hafna þeir í fjórða sæti riðilsins. Verði það niðurstaðan mæta Egyptar Þjóðverjum í 16-liða úrslitum og svo sigurvegaranum úr viðureign Katar og Austurríkis í átta liða úrslitum. Vinni Egyptar leikinn hafna þeir í þriðja sæti riðilsins og mæta þá Dönum í 16-liða úrslitum og Spánverjum í átta liða úrslitum. Óhætt er að segja að sú leið líti verr út en fyrrnefnd leið tapi Egyptar gegn Íslandi. Ekki er hægt að fullyrða að Egyptar hafi lagt upp með að tapa leiknum en óhætt er að segja að hvatningin sé til staðar. Spámenn virðast fá meiri spiltíma en í öðrum leikjum liðsins til þessa.Beina textalýsingu frá viðureign Íslands og Egyptalands má finna hér.Uppfært klukkan 17:30Strákarnir okkar unnu 28-25 sigur á Egyptum og eru komnir í 16-liða úrslitin. Óhætt er að segja að ýmislegt í leik Egypta í seinni hálfleiknum hafi ýtt undir vangaveltur um að Egyptar hafi kosið að tapa leiknum. Þá virkuðu þeir ekkert sérstaklega ósáttir með úrslitin að leik loknum. En það verður ekkert tekið af leikmönnum íslenska landsliðsins sem kláruðu dæmið og mæta Dönum eða Pólverjum í 16-liða úrslitum. Þá var sagt í greininni að upphitun Egypta hefði verið í óhefðbundnari kantinum. Þeir mættu seint inn á völlinn. Það hefur nú fengist staðfest að þeir hituðu upp í hliðarsal í keppnishöllinni. HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Abdulla gerði passa Adolfs Inga upptækan í Katar Flest bendir til þess að Adolf Ingi Erlingsson hafi mætt á sinn síðasta leik á heimsmeistaramótinu í handbolta í Katar. Öryggisvörður gerði fjölmiðlapassa Adolfs Inga upptækan í vikunni. 24. janúar 2015 13:08 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Egyptaland - Ísland 25-28 | Strákarnir stóðust prófið Ísland er komið í 16-liða úrslit HM í handbolta eftir frábæran sigur á Egyptalandi á HM í Katar. 24. janúar 2015 00:01 Mest lesið Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Fótbolti Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Handbolti Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Handbolti Cecelía Rán hélt hreinu í góðum sigri Fótbolti Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ Fótbolti „Við munum þurfa að finna út úr því vandamáli á morgun“ Fótbolti Fleiri fréttir Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Öruggt hjá liði Díönu Daggar og Andreu í Evrópuslag Íslendingaliðanna Góður endasprettur tryggði Haukum fína stöðu Pick Szeged hafði betur í toppslag Íslendingaliðanna Þorsteinn Leó markahæstur og stórsigur hjá strákunum hans Gumma Frækinn sigur Vals í Kristianstad Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Uppgjörið: Grótta - Haukar 25-42 | Haukar kjöldrógu Gróttu FH-ingar í fínum gír án Arons „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? „Það er erfitt að færa þessar fregnir“ Nýja mamman „hefði þurft 1-2 mánuði í viðbót“ Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Sjá meira
Íslendingar leiða með fimm mörkum, 15-10, gegn Egyptum í lokaleik liðsins í riðlakeppni HM í handbolta í Katar. Strákarnir eru að spila mun betur en í tapleiknum gegn Tékkum í síðustu umferð en velta má fyrir sér hversu mikinn áhuga Egyptar hafa á því að vinna leikinn. Egyptar vita fyrir leikinn að tapi þeir hafna þeir í fjórða sæti riðilsins. Verði það niðurstaðan mæta Egyptar Þjóðverjum í 16-liða úrslitum og svo sigurvegaranum úr viðureign Katar og Austurríkis í átta liða úrslitum. Vinni Egyptar leikinn hafna þeir í þriðja sæti riðilsins og mæta þá Dönum í 16-liða úrslitum og Spánverjum í átta liða úrslitum. Óhætt er að segja að sú leið líti verr út en fyrrnefnd leið tapi Egyptar gegn Íslandi. Ekki er hægt að fullyrða að Egyptar hafi lagt upp með að tapa leiknum en óhætt er að segja að hvatningin sé til staðar. Spámenn virðast fá meiri spiltíma en í öðrum leikjum liðsins til þessa.Beina textalýsingu frá viðureign Íslands og Egyptalands má finna hér.Uppfært klukkan 17:30Strákarnir okkar unnu 28-25 sigur á Egyptum og eru komnir í 16-liða úrslitin. Óhætt er að segja að ýmislegt í leik Egypta í seinni hálfleiknum hafi ýtt undir vangaveltur um að Egyptar hafi kosið að tapa leiknum. Þá virkuðu þeir ekkert sérstaklega ósáttir með úrslitin að leik loknum. En það verður ekkert tekið af leikmönnum íslenska landsliðsins sem kláruðu dæmið og mæta Dönum eða Pólverjum í 16-liða úrslitum. Þá var sagt í greininni að upphitun Egypta hefði verið í óhefðbundnari kantinum. Þeir mættu seint inn á völlinn. Það hefur nú fengist staðfest að þeir hituðu upp í hliðarsal í keppnishöllinni.
HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Abdulla gerði passa Adolfs Inga upptækan í Katar Flest bendir til þess að Adolf Ingi Erlingsson hafi mætt á sinn síðasta leik á heimsmeistaramótinu í handbolta í Katar. Öryggisvörður gerði fjölmiðlapassa Adolfs Inga upptækan í vikunni. 24. janúar 2015 13:08 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Egyptaland - Ísland 25-28 | Strákarnir stóðust prófið Ísland er komið í 16-liða úrslit HM í handbolta eftir frábæran sigur á Egyptalandi á HM í Katar. 24. janúar 2015 00:01 Mest lesið Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Fótbolti Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Handbolti Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Handbolti Cecelía Rán hélt hreinu í góðum sigri Fótbolti Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ Fótbolti „Við munum þurfa að finna út úr því vandamáli á morgun“ Fótbolti Fleiri fréttir Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Öruggt hjá liði Díönu Daggar og Andreu í Evrópuslag Íslendingaliðanna Góður endasprettur tryggði Haukum fína stöðu Pick Szeged hafði betur í toppslag Íslendingaliðanna Þorsteinn Leó markahæstur og stórsigur hjá strákunum hans Gumma Frækinn sigur Vals í Kristianstad Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Uppgjörið: Grótta - Haukar 25-42 | Haukar kjöldrógu Gróttu FH-ingar í fínum gír án Arons „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? „Það er erfitt að færa þessar fregnir“ Nýja mamman „hefði þurft 1-2 mánuði í viðbót“ Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Sjá meira
Abdulla gerði passa Adolfs Inga upptækan í Katar Flest bendir til þess að Adolf Ingi Erlingsson hafi mætt á sinn síðasta leik á heimsmeistaramótinu í handbolta í Katar. Öryggisvörður gerði fjölmiðlapassa Adolfs Inga upptækan í vikunni. 24. janúar 2015 13:08
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Egyptaland - Ísland 25-28 | Strákarnir stóðust prófið Ísland er komið í 16-liða úrslit HM í handbolta eftir frábæran sigur á Egyptalandi á HM í Katar. 24. janúar 2015 00:01